Sagnir - 01.04.1990, Page 51

Sagnir - 01.04.1990, Page 51
Guðsótti og góðir siðir hafi náð eyrum almennings og bendir á að um 1840 hafi brjóstagjöf ennþá verið sjaldgæf meðal alþýðu. Samgöngur voru erfiðar og ef ár- angur átti að nást við boðun upp- eldis- og heilbrigðishugmynda upplýsingarinnar þurfti aðstoð prestastéttarinnar. íslenskt sveita- samfélag var gjörólíkt því evrópska samfélagi sem hugmyndirnar voru sprottnar í, og ætla má að boðberar skynseminnar hafi fremur höfðað til yfirstéttarfólks heldur en fátækr- ar bændaalþýðu. Uppeldi barna fólst einkum í virkri þátttöku þeirra í starfi fullorðinna, karla og kvenna, og þótt Björn í Sauðlauksdal hafi aðlagað hugmyndir sínar að ein- hverju marki íslensku bændasamfé- lagi, átti það ekki við um hugmynd- ir hans um skýrt afmarkað uppeldi drengja og stúlkna. Þótt dætur heldri manna hér á landi sem er- lendis hafi lært útsaum og blúndu- gerð efa ég að margar konur úr Tilvísanir 1 Alþingisbækur íslands XIII, Rv. 1973, 564, 567. 2 Lexikon der Padagogik III, Freiburg 1953, 385. 3 Lexikon der Piidagogik III, 383-4. 4 íslenzkt fombréfasafn X, Rv. 1911-21, 219. 5 Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld. Tilraunir til félagslegrar og lýðfræðilegrar greiningar, Rv. 1983, 68. 6 Lovsamling for Island I, Kbh. 1853, 430. 7 Alþingisbækur íslands XIII, 567. 8 Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur, . . 72-73. 9 Lexikon der Pádagogik III, 897-898. 10 Sigsgaard, Erik: Om börn og deres virkelig- hed. Set i perioder over 300 aar, Kbh. 1982, 41-42. 11 íslandssaga, I-ö, Rv.1977, 120-121. 12 Alþingisbækur íslands XIII, 567. 13 Alþingisbækur íslands XIII, 563 og 566. bændastétt hafi séð sér fært að kenna dætrum sínum fínar hann- yrðir eins og Björn virðist gera ráð fyrir.32 Þá finnst mér ósennilegt að konur hafi alfarið séð um uppeldi og fræðslu barna innan 10 ára ald- urs.33 A meðan feður störfuðu á heimilinu hlýtur þáttur þeirra í uppeldinu að mega teljast afger- andi — einkum í uppeldi drengja. Þeir munu vafalítið hafa fylgt feðr- um sínum í vinnu eins og dætur mæðrum sínum, og sennilega hefur þáttur karla í bókfræðslunni verið nokkuð afgerandi. Skilin voru ekki skörp Þannig hlýtur hagnýtt uppeldi barna á hverjum tíma að hafa miðað fyrst og fremst að því að gera þau að fullgildum þátttakendum í lífs- baráttunni til þess einfaldlega að þau, og fjölskyldan, kæmust af. Það hlýtur að vera meginmarkmið 14 Alþingisbækur íslands XIII, 566. 15 Alþingisbækur íslands XIII, 567. 16 Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur, . . ., 79. 17 Alþingisbækur íslands XIII, 565-566. 18 Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur, . . ., 92-95. 19 Ariés, Philippe: L'enfant et la vie familiale sous l'Ancien Régime, Paris 1973, 7. 20 Loftur Guttormsson: Barnaeldi, ungbarna- dauöi og viðkoma á íslandi 1750-1860." At- höþi og orð. Afmælisrit helgað Matthíasi Jón- assi/ni áttræðum, Sigurjón Björnsson sá um útg. Rv. 1983, 149. 21 Rousseau, Jean-Jacques: Émile ou de l'éducation, Paris 1961, 446. 22 Rousseau, Jean-Jacques: Émile ou de l'educatioun, 15-17. 23 Loftur Guttormsson: Uppeldi á upplýsingar- uppeldis á öllum tímum. Um and- legt uppeldi var minna hugsað fyrst í stað; hin erfiða lífsbarátta í frum- stæðu landbúnaðarsamfélagi gaf einfaldlega hvorki tilefni né veitti svigrúm til þess. Andlegur þroski fólst í því einu að þekkja guð og lifa samkvæmt vilja hans. Öll áhersla var á guðshugmyndinni en ekki andlegum sérkennum og sérþörf- um einstaklingsins. Þetta breyttist smám saman þegar tíminn rann sitt skeið frá lútherskum rétttrúnaði gegnum píetismann og inn í upp- lýsinguna. Þótt sameiginlegur kjarni og hinn rauði þráður uppeld- ishugmynda allra þriggja stefnanna væri kristin trú og trúaruppeldi, breyttust leiðirnar að markinu með tímanum; smám saman urðu þær mannúðlegri og miðuðust meira við „barnseðlið". Skilin milli stefnanna voru þó aldrei skörp í þessu efni, heldur má segja að þær hafi smám saman leitt hver af annarri. öld. Um hugmyndir lærdómsmanna og hátt- erni alþýðu, Rv. 1987, 6. 24 Loftur Guttormsson: Uppeldi á upplýsingar- öld, 15. 25 Rit Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal, Rv. 1983, 444. 26 Jón Pétursson: Lækninga-Bók fyrir ahnúga yfirlesin, aukin og endurbætt af Jóni Þorsteins- syni og Sveini Pálssyni, Kbh. 1834, 8-9. 27 Rit Björits Halldórssonar . . ., 436. 28 Rit Björns Halldórssonar . . ., 174. 29 Rit Björns Halldórssonar . . ., 436. 30 Loftur Guttormsson: Uppeldi á upplýsingar- öld . . ., 29. 3 Loftur Guttormsson: Uppeldi á upplýsingar- öld . . ., 32. 32 Rit Björns Halldórssonar . . ., 449. 33 Rit Björns Halldórssonar . . . 435. SAGNIR 49

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.