Sagnir - 01.04.1990, Qupperneq 51

Sagnir - 01.04.1990, Qupperneq 51
Guðsótti og góðir siðir hafi náð eyrum almennings og bendir á að um 1840 hafi brjóstagjöf ennþá verið sjaldgæf meðal alþýðu. Samgöngur voru erfiðar og ef ár- angur átti að nást við boðun upp- eldis- og heilbrigðishugmynda upplýsingarinnar þurfti aðstoð prestastéttarinnar. íslenskt sveita- samfélag var gjörólíkt því evrópska samfélagi sem hugmyndirnar voru sprottnar í, og ætla má að boðberar skynseminnar hafi fremur höfðað til yfirstéttarfólks heldur en fátækr- ar bændaalþýðu. Uppeldi barna fólst einkum í virkri þátttöku þeirra í starfi fullorðinna, karla og kvenna, og þótt Björn í Sauðlauksdal hafi aðlagað hugmyndir sínar að ein- hverju marki íslensku bændasamfé- lagi, átti það ekki við um hugmynd- ir hans um skýrt afmarkað uppeldi drengja og stúlkna. Þótt dætur heldri manna hér á landi sem er- lendis hafi lært útsaum og blúndu- gerð efa ég að margar konur úr Tilvísanir 1 Alþingisbækur íslands XIII, Rv. 1973, 564, 567. 2 Lexikon der Padagogik III, Freiburg 1953, 385. 3 Lexikon der Piidagogik III, 383-4. 4 íslenzkt fombréfasafn X, Rv. 1911-21, 219. 5 Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld. Tilraunir til félagslegrar og lýðfræðilegrar greiningar, Rv. 1983, 68. 6 Lovsamling for Island I, Kbh. 1853, 430. 7 Alþingisbækur íslands XIII, 567. 8 Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur, . . 72-73. 9 Lexikon der Pádagogik III, 897-898. 10 Sigsgaard, Erik: Om börn og deres virkelig- hed. Set i perioder over 300 aar, Kbh. 1982, 41-42. 11 íslandssaga, I-ö, Rv.1977, 120-121. 12 Alþingisbækur íslands XIII, 567. 13 Alþingisbækur íslands XIII, 563 og 566. bændastétt hafi séð sér fært að kenna dætrum sínum fínar hann- yrðir eins og Björn virðist gera ráð fyrir.32 Þá finnst mér ósennilegt að konur hafi alfarið séð um uppeldi og fræðslu barna innan 10 ára ald- urs.33 A meðan feður störfuðu á heimilinu hlýtur þáttur þeirra í uppeldinu að mega teljast afger- andi — einkum í uppeldi drengja. Þeir munu vafalítið hafa fylgt feðr- um sínum í vinnu eins og dætur mæðrum sínum, og sennilega hefur þáttur karla í bókfræðslunni verið nokkuð afgerandi. Skilin voru ekki skörp Þannig hlýtur hagnýtt uppeldi barna á hverjum tíma að hafa miðað fyrst og fremst að því að gera þau að fullgildum þátttakendum í lífs- baráttunni til þess einfaldlega að þau, og fjölskyldan, kæmust af. Það hlýtur að vera meginmarkmið 14 Alþingisbækur íslands XIII, 566. 15 Alþingisbækur íslands XIII, 567. 16 Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur, . . ., 79. 17 Alþingisbækur íslands XIII, 565-566. 18 Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur, . . ., 92-95. 19 Ariés, Philippe: L'enfant et la vie familiale sous l'Ancien Régime, Paris 1973, 7. 20 Loftur Guttormsson: Barnaeldi, ungbarna- dauöi og viðkoma á íslandi 1750-1860." At- höþi og orð. Afmælisrit helgað Matthíasi Jón- assi/ni áttræðum, Sigurjón Björnsson sá um útg. Rv. 1983, 149. 21 Rousseau, Jean-Jacques: Émile ou de l'éducation, Paris 1961, 446. 22 Rousseau, Jean-Jacques: Émile ou de l'educatioun, 15-17. 23 Loftur Guttormsson: Uppeldi á upplýsingar- uppeldis á öllum tímum. Um and- legt uppeldi var minna hugsað fyrst í stað; hin erfiða lífsbarátta í frum- stæðu landbúnaðarsamfélagi gaf einfaldlega hvorki tilefni né veitti svigrúm til þess. Andlegur þroski fólst í því einu að þekkja guð og lifa samkvæmt vilja hans. Öll áhersla var á guðshugmyndinni en ekki andlegum sérkennum og sérþörf- um einstaklingsins. Þetta breyttist smám saman þegar tíminn rann sitt skeið frá lútherskum rétttrúnaði gegnum píetismann og inn í upp- lýsinguna. Þótt sameiginlegur kjarni og hinn rauði þráður uppeld- ishugmynda allra þriggja stefnanna væri kristin trú og trúaruppeldi, breyttust leiðirnar að markinu með tímanum; smám saman urðu þær mannúðlegri og miðuðust meira við „barnseðlið". Skilin milli stefnanna voru þó aldrei skörp í þessu efni, heldur má segja að þær hafi smám saman leitt hver af annarri. öld. Um hugmyndir lærdómsmanna og hátt- erni alþýðu, Rv. 1987, 6. 24 Loftur Guttormsson: Uppeldi á upplýsingar- öld, 15. 25 Rit Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal, Rv. 1983, 444. 26 Jón Pétursson: Lækninga-Bók fyrir ahnúga yfirlesin, aukin og endurbætt af Jóni Þorsteins- syni og Sveini Pálssyni, Kbh. 1834, 8-9. 27 Rit Björits Halldórssonar . . ., 436. 28 Rit Björns Halldórssonar . . ., 174. 29 Rit Björns Halldórssonar . . ., 436. 30 Loftur Guttormsson: Uppeldi á upplýsingar- öld . . ., 29. 3 Loftur Guttormsson: Uppeldi á upplýsingar- öld . . ., 32. 32 Rit Björns Halldórssonar . . ., 449. 33 Rit Björns Halldórssonar . . . 435. SAGNIR 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.