Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 13

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 13
ÞEGAR KVIKMYNDIN KOMST Á LEGG að skrifa handritið að Landi og sonum áður en til úthlutunar Kvikmyndasjóðs kom og var myndin að mestu leyti fjármögnuð með veðsetningu íbúða og lántökum aðstandenda. Það sama á við um Oðal feðranna, en af myndunum þremur sem hæstu styrkina hlutu, nam styrkur Kvikmyndasjóðs minnst hlutfallslega séð af framleiðslukostnaði þeirrar myndar. Hrafn hefði ekki þurft að skera kostnað niður um nema 7.7%, ef styrksins hefði ekki notið við, það er að segja hefði hann ekki fundið enn eina íbúðina til að veðsetja. Stofnun Kvikmyndasjóðs Islands markar ekki upphaf íslenska kvikmyndavorsins heldur einungis staðfestir að það ♦ Tilvísanir 1 Greinin er byggð á samnefndri lokaritgerð höfundar til B.A. prófi í sagnfræði haustið 2002. 2 Erlendur Sveinsson: „Kvikmyndir á íslandi í 75 ár“. Kvikmyndir i Islandi 75 ára. Afinælisrit. Reykjavík, 1981, bls. 31. 3 Sjá t.d. grein Siguijóns Baldurs Hafiteinssonar: „Rofin“. Sagnir. Timarit um söguleg efni. 22. árg. Reykjavík, 2001, bls. 122. 4 Erlendur Sveinsson: „Kvikmyndir á íslandi i 75 ár“, bls. 25. 5 Erlendur Sveinsson: „Kvikmyndir á íslandi í 75 ár“, bls. 25. 6 Olafur M. Jóhannesson: „Land og synir“. Morgunblaðið 21. janúar 1980, bls. 15. 7 Sjá nánar grein Oddnýjar Sen: „Sjónvarpsbyltingin á íslandi - og áhrif hennar á íslenska kvikmyndagerð firam til 1979“. Heimur kvikmyndanna. Reykjavík, 1999, bls. 927-937. 8 „Icelandic Directors". Icelandic ftlms. Reykjavík, 1993, bls. 38, 43 og 48. 9 Erlendur Sveinsson: „Kvikmyndir á íslandi í 75 ár“, bls. 30. 10 Tölfræðihandbók 1984. Reykjavík, 1984, bls. 7. 11 Tölfræðihandbók 1984. Reykjavík, 1984, bls. 241. 12 „Ekki neinar fílabeinstumamyndir, heldur fýrir fólk. Rætt við Davíð Oddson framkvæmdarstjóra Listahátíðar". Morgunblaðið 28. janúar 1978, bls. 22. 13 „Ekki neinar fílabeinstumamyndir, heldur fynr fólk , bls. 22. 14 „Kvikmyndahátíð 1978 - veislan hafin“. Morgunblaðið 5. febrúar 1978, bls. 22. 15 „Bóndi Þorsteins Jónssonar hlaut viðurkenninguna . Morgunblaðið 14. febrúar 1978, bls. 33. 16 „Ágúst Guðmundsson fékk styrk Menntamálaráðs . Morgunblaðið 3. febrúar 1978, bls. 32. 17 „Bóndi Þorsteins Jónssonar hlaut viðurkenninguna , bls. 33. 18 Oddný Sen: „Sjónvarpsbyltingin á íslandi - og áhrif hennar á íslenska kvikmyndagerð fram til 1979“, bls. 934. 19 „Ég er enginn kvikmyndajöfur“. Alþýðublaðið 15. mars 1977, bls. 7. 20 Alþingistiðindi 1974-1975 B, dálkur 1423. 21 Alþingistiðindi 1974-1975 A, bls. 826. var þegar hafið. Sjóðurinn, einn og sér, skapaði ekki skilyrði til kvikmyndagerðar hérlendis, þótt hann hafi vissulega greitt götu ýmissa kvikmyndagerðarmanna. Tilkoma nýrrar kynslóðar í stétt kvikmyndagerðarmanna var frumskilyrði fýrir því að kvikmyndagerð gæti farið að dafna og frumsýning Morðsögu sýndi að markaðslegar forsendur voru fyrir hendi. Sameiginlega þrýstu þessir þættir á stofnun Kvikmyndasjóðs og gerðu hana í raun óumflýjanlega. Stofnun Kvikmyndasjóðs Islands er því afleiðing kvikmyndavorsins, ekki orsök þess. ♦ 22 Alþingistlðindi 1974-1975 B, dálkur 4221. 23 Alþingistíðindi 1974-1975 B, dálkur 4219. 24 Alþingistíðindi 1977-1978 B, dálkur 2501. 25 Alþingistíðindi 1977-1978 A, bls. 1472. 26 Alþingistiðindi 1977-1978 B, dálkur 2503. 27 Alþingistíðindi 1977-1978 A, bls. 1468-1470. 28 Hrafn Gunnlaugsson: „Um sjálfstæða kvikmyndagerð“. Morgunblaðið 7. febrúar 1977, bls. 16. 29 Snorri Þórisson: „Aðstöðumunur“. Morgunblaðið 13. mars 1980, bls. 13. 30 Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson: „Icelandic Films. Past and Present“. Icelandicfilms. Reykjavík, 1993, bls. 6. 31 Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson: „Icelandic Films. Past and Present“, bls. 3. 32 Ásgrímur Sverrison: „Vorboði íslenskrar kvikmyndasögu“. Land og synir. 12. tbl. Reykjavík, 1997, bls. 6. 33 „Ég er enginn kvikmyndajöfur". Alþýðublaðið 15. mars 1977, bls. 6. 34 Viðtal við Ágúst Guðmundsson, 3. september 2002. 35 Sæbjöm Valdimarsson: „Svipir forriðar“. Morgunblaðið 23. september 1997, bls. 24. 36 „„Land og synir“ fekk níu milljónir“, Vísir5. apríl 1979, bls. 11. 37 Til samanburðar má nefna að samsvarandi upphæð var talin duga fyrir 2 -3 herbergja íbúð. 38 Viðtal við Ágúst Guðmundsson, 3. september 2002. 39 „Land og synir“. Þjóðviljinn 28. febrúar 1980, bls. 18. 40 „Verkið óx út úr þeim raunveruleika sem við búum öll við“. Morgunblaðið 26. júní 1980, bls. 19. 41 „Oðal feðranna endursýnd“. Morgunblaðið 24. febrúar 1983, bls. 15. 42 Sæbjöm Valdimarsson: „Er þetta mitt líf?“ Morgunblaðið 24. júní 1980, bls. 14. 43 Listi ffá Kvikmyndasjóði íslands yfir kvikmyndir hverrar framleiðslu hann hefur styrkt frá 1980. SAGNIR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.