Sagnir - 01.06.2003, Qupperneq 71

Sagnir - 01.06.2003, Qupperneq 71
KREDITKORT Á ÍSLANDI á tíðum um galla kortanna. í grein sem birtist í Verzlunartíðindum árið 1984 voru eftirfarandi orð látín falla: Kaupmönnum hefur ekki verið nein launung á því að þeir sætta sig illa við að þurfa borga peninga fyrir það að lána andvirði vöruúttektar. Þetta hljóta allir að sjá að er undarlegur gjömingur. Venjan er sú að fari menn í banka til þess að fá lánaða peninga, þá þarf lántakinn að greiða bankanum en ekki öfugt. í þessu tilviki hagar bankinn sér öðm vísi. Hann vísar manninum á götunni á kaupmanninn, segir að kaupmaðurinn láni honum í svo og svo langan tíma án kostnaðar. Síðan borgar kaupmaðurinn bankanum/kortafyrirtækinu fyrir „greiðann”. Víða um lönd er nú ákaft rifist vegna kortanna. Þær raddir em háværar, sem telja að kortin geri ekki annað en að hækka verðlag, sem sé nógu hátt fyrir. Kortafyrirtækin séu óþarfúr milliliður og geri viðskipti flóknari en ella og stundum óeðlileg...Ljóst er að langflestir kaupmenn (stórmarkaðir og kaupfélög einnig) vilja losna við kortin. Hinir em einnig til, sem vilja selja út á kortin og telja þau til hagræðis og hafa ýmsa kosti framyfir það að skrifa hjá fólki á gamla móðinn. Það er von okkar og ósk að þetta heita deilumál megi nú loks leysast til frambúðar, þegar sest verður við samningafb]orðin í næsta mánuði.22 Allmargir verslunareigendur, þar á meðal forsvarsmenn stórmarkaða, voru í þeim hópi sem lagðist gegn kortunum og bentu á að greiðslukortin gerðu þeim ókleift að stjóma lánsvið- skiptum sínum. Þeir yrðu að selja vömr með 45 daga greiðslufresti án vaxta ef kortaviðskipti væm viðhöfð. Þá yrðu þeir að greiða kortafyrirtækjunum ákveðna þóknun, sem velta yrði út í verðlagið og yki þetta verðbólgu. Allt væri þetta óhagkvæmt, ekki síst ef verðbólga væri mikil. Auk þessa væri ósamræmi milli uppgjörstíma söluskatts og kortaviðskipta. Talsmenn verslunareigenda komu þó einnig auga á kostí kortaviðskipta. Þar bar hæst að kortaviðskiptin tryggðu þeim fullnaðargreiðslu vörannar á ákveðnum tíma og þeir töldu einnig koma til áHta að kortin örvuðu viðskipti. Ókostirnir vógu þyngra á metunum að dómi verslunareigenda, einkum þóknunin, enda fór svo að allmargar verslanir, meðal annars stórmarkaðir, hættu að taka 1 Engin jól án korta 1983? Sumir hafa haft á orði að engin jól hefðu verið haldin á síðasta ári ef ekki hefði komið til htið plastkort með upphleyptum stöfum-, nefnilega kreditkortið. Mikið hefur verið rætt og ritað um notkun þessa nýja gjaldmiðils og því haldið fram að hlutur greiðslukorta í veltu verslananna sé oft á tíðum um 30%, það er ekki htið. Heimild: „Engin óskapa krítarkortajól." Bls. 24. *----------------------------------------------------------i við greiðslukortum haustið 1984. Gengið var til samninga og náðu verslunareigendur þeim árangri að ársþóknun fyrir greiðslukortaviðskipti lækkaði úr 30 mihjónum í 18 miUjónir. Mun þetta orsök þess að a.m.k. hluti fyrrnefndra verslunareigenda tók að taka greiðslukort á nýjan leik í októbermánuði 1985. Þó má einnig vera að væntanleg jólakauptíð hafi haft sitt að segja.23 Ekki vom aUir sáttir við uppgang kreditkortanna og töluðu um þau og notkun þeirra í frekar neikvæðum tóni. Vel má vera að svona hafi verið afstaða sumra, en það mun þá hafa verið tiltölulega yfirborðskennt því tölur úr könnunum og ffá kortafyrirtækjunum hafa aUt aðra sögu að segja. Fram kemur í frétt frá VISA 1992 að „...íslendingar eigi nú heimsmet í greiðslukortanotkun. Úttektir á hvert kort em 13 að meðaltali í mánuði hverjum eða fjórfalt fleiri en að meðaltali í heiminum. Um 80% íslendinga á aldrinum 18-67 ára hafa greiðslukort og þar af eru þrír af hveijum fjóram með VISA-kort.“24 Eftir að kreditkortin komu til sögunnar gat fólk notað kortin í jólaversluninni, eytt og borgað síðar. Árið 1994 fóm kortafyrirtækin að bjóða korthöfum sínum að dreifa greiðslubyrðinni og var til dæmis hægt að borga jólagjafimar aUt fram í júlí árið eftir með sex mánaða greiðsludreifingu25 og hentaði það mörgum sem áttu erfitt með að borga jólakortareikninginn. Fyrir marga kemur það sér vel að hafa kreditkort þegar verslað er í jólamánuðinum og oftar en ekki notar fólk kortið óspart. Afborgunarlán, sem líkja má við raðgreiðslur kortafyrirtækjanna, vom við lýði hérlendis áður en kreditkortin komu til skjalanna. Það þekktist til dæmis vel á 7. áratug 20. aldar að kaupa húsgögn með afborgunum. Þess konar verslun var samt sem áður ekki mjög ákjósanleg fyrir húsgagnasala, þar sem þeir þurftu að borga efnið og búa til húsgögnin en fengu síðan greitt í smáskömmtum og áttu þá oft á tíðum í vandræðum með veltufé. „Margt ungt fólk var í hópi þeirra sem keyptu húsgögn með afborgunum og færðist jafnvel meira í fang við heimilisstofnun en það réð auðveldlega við vegna þess að það stóðst ekki freistinguna þegar það sá falleg húsgögn boðin með lágum afborgunum. Fólk stóð þó yfirleitt í skilum."26 Eftir að kortin komu hingað til lands færðust afborgunarlánin mest megnis yfir á kreditkortin. Kortafyrirtækin fóru að bjóða raðgreiðslur þar sem fólk gat keypt dýrari vörar og dreift greiðslubyrðinni á nokkra mánuði. Kortafyrirtækin sjá um að rukka viðskiptavininn, kaupmaðurinn fær sínar greiðslur og getur jafnvel selt SAGNIR 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.