Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 89

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 89
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Söguþing Vorið 2002 var íslenskt söguþing haldið í annað sinn. Þrátt fyrir takmarkaða reynslu mína af slíkum viðburðum var ég ein af þeirn sagnfræðinemum sem sótti það og líkaði vel. Söguþingið stóð frá fostudegi til sunnudags og og var dagskráin uppfuO afspennandi viðburðum bæði félagslegs og fræðilegs efnis. Það kom fljótt í ljós að fyrsta söguþingið, sem hafði verið haldið 1997, var fólki í fersku minni. Ekki eingöngu vegna þess að það hafði heppnast vel heldur líka vegna þess að heiðursgesturinn, sagnffæðingurinn Arthur Marwick virtist hafa komið bæði aðstandendum og gestum verulega á óvart. Eftir að hafa setið og hlustað á lýsingar af þessu fannst mér ósköp leitt að hafa misst af þessu því sögumar af manninum voru ófaar. Samkvæmt þeim hafði Marwick verið svo vel við skál frá því hann steig fæti á íslenska gmnd að fólk vissi varla hvort það átti að hlæja eða gráta. Drakk eins og svampur var fjölþreifinn og móðgaði flesta sem á vegi hans urðu. Lúmskt vonaðist ég eftir því að álíka karakter slæddist inná þetta Söguþing en svo varð ekki, allt fór fram á hóflegum og mátulega virðulegum nótum. En dagskráin sveik mig ekki. Af þeim málstofum sem ég náði að sækja má nefna „Tengslanet: Kenningar og aðferðir“ þar sem meðal annars var sýnt fram á hversu lítið embættismannasamfélagið var hér á sautjándu og átjándu öld og að hagsmunir þeirra sem mest máttu sín sköruðust nær alltaf þess vegna. I málstofimni „Minni og vald“ var fjallað um þessi tvö hugtök og þeim beitt á óhk tímabil í Islandssögunni en að fýrirlestrinum loknum kom í ljós að ekki voru allir á eitt sáttir um notkun hugtaksins „minni“ sem sumu í salnum þótti helst til loðið til að nota í sagnfræði. Þá var líka málstofa um heimilda-útgáfur feykivel sótt og sitt sýndist hveijum um tilhögun slíkra útgáfa, án þess að ég fari nánar út í það hér. Þar að auki sá ég hluta af öðrum málstofum en náði ekki að sjá þær í heild sinni, „Hagrænar forsendur trúarbragða" kom mjög á óvart og sá hluti sem ég sat var afbragð. Auðvitað er enn ónefndur sá urmull af málstofum og sjálfstæðum fýrirlestrum sem ég missti af en mér skildist á öðrum að margt hefði verið vel tímans virði. Einn helsti kosturinn við að mæta á ráðstefnur eins og söguþing er sá að maður fær að heyra umræðumar sem verða um fýrirlestrana, þær koma aldrei út á prenti en vegna þess hversu hvatvíslegar þær geta orðið gefa þær oft jafnmikinn skilning á því efni sem verið var að fjalla um og fyrirlestrarnir sjálfir. Annar kostur er svo að maður umgengst fólk(kennara) í öðra og fijálslegra umhverfi en venjulega, utan samhengis kennslustofunnar, sem maður er vanur. Þóra Fjeldsted Þóra Fjeldsted ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.