Sagnir - 01.06.2003, Qupperneq 86

Sagnir - 01.06.2003, Qupperneq 86
 í tengslum við Sagnanetið var unnin notendakönnun í samvinnu við Comell háskólann. Hún var vel unnin og er afskaplega ítarleg en gallinn við hana var aftur á móti hve tiltölulega fair tóku þátt í henni.12 Einnig var gerð úttekt á verkefninu á vegum Hagfræðistofnunar. Sú úttekt er ítarleg og lítur vel út á pappír. Segja má að Sagnanetið hafi tekist nokkuð vel miðað við þau markmið sem lagt var upp með, að setja á netið mikið magn mynda af handritttm, gera notendakönnun um gildi þess að nota þennan vef og hagfræðiúttekt á kostnaði safna og stofnana sem nota og eiga efnið. Það sem stendur eftir er 109 milljón króna netmyndabók sem ffæðimenn geta tæpast notað og ennþá síður almenningur. Notkunarmöguleikar em í algeru lágmarki. Þetta em fjárhagslega mikil mistök og fræðilega séð er efnið svo til ónothæft. Mikil vinna var lögð í notendakönnun og hagfræðiúttekt sem báðar fjalla um ekki neitt, skila niðurstöðu sem segir ekki neitt, um ekki neitt. Menntamálaráðuneytið svaraði ekki ítrekuðum fýrirspumum mínum í sambandi við þetta efni og því miður vantar þeirra sýn og stefiiu í þessum málum. Þó liggur fýrir verkefnaáædun áranna 1999-2003 í bæklingi sem heitir „Menntun og menning fýrir alla“. Undir kaflanum „Háskólar, vísindi og rannsóknir" segir meðal annars: „Með sameiningu rannsóknastofnana, markvissri stefhumörkun, endurskoðuðum rekstri og skýrri verkaskiptingu er unnt að nýta opinbert fjánnagn betur i þágu nýsköpunar og þekkingar. Lækka ber kostnað við yfirstjóm rannsóknarstofnana og úthlutun úr sjóðum svo að hærra hlutfall fjárveitinga renni beint til rannsókna og þróunar."13 Sé tekið mið af þessari stefnu ráðuneytisins fára peningar frekar í nýsköpun og þróun heldur en í fræðilega vinnu og rannsóknir. Þannig lendir fræðileg vinna að mestu leyti utan þess ramma sem ráðuneytið setur sér. Ennffemur segir í verkefhaáætluninni: „Mikilvægt er að leita allra leiða til að nýta styrkleika einkaffamtaksins í þágu vísinda."14 Þetta kann að útskýra af hvegu opinberar stofnanir eins og Landsbókasafnið og Amastofnun fa síður viðbótarfjárveitingar í ffæðistörf en til hönnunar á hugbúnaði, en sú vinna fer að stómm hluta ffam hjá hugbúnaðarfýrirtækjum en ekki hjá stofnununum sjálfúm þótt hún sé á þeirra vegum engu að síður. ♦ ♦ Niðurstöður ♦ ♦ Sagnffæðin og intemetið fara vel saman. Sagnffæðin og skyldar ffæðigreinar geta lifað góðu lífi á netinu og gera víða. Það er samt ekki sama hvemig hlutimir em settir fram og hver tilgangurinn er með uppsetningu einstakra verkefna. Það er engin lausn að demba öllu á netið sem hægt er að setja þangað og láta magnið ráða í stað gæðanna. A inemetinu er mikið af óvönduðu efni bæði hvað varðar vinnu og uppsetningu Þess vegna verður að vanda til verka ekki síður en ef verið væri að gefa út bók. Kostnaður við netvæðinguna er talsverður en til langs tíma er hann hugsanlega mun lægri en ef efiiið væri gefið út á bók, hvort tveggja kostnaður notenda og stofnana. Ljóst er að forðast þarf að endurtaka þau mistök sem gerð hafa verið og vonandi lærir fólk af þeim. Hugsanlegt er að innanhússpólitík stjómenda stofnana og að lítt hugsaðar skammtímastefhur stjómvalda hafi áhrif á verkefni sem þessi. Slíkt er mjög óheppilegt. Nú er stefna ríkisstjómar og menntamálaráðuneytisins að leggja áherslu á tölvur og forritun. Þar áður snérist allt um kristnihátið og hluti tengda því. Hver stefnan verður á morgun er erfitt að segja til um. Til að ná árangri í þessum málum verður að horfá á heildarmyndina ekki bara hvað ein stofhun er að hugsa eða gera. Ekki má fara eftir duttlungum stjómmálamanna, heldur verður að móta heildarstefnu með samráði safna, stofnana, tæknimanna, ffæðimanna og ríkis og ráðuneyta. Stefnan verður að vera til langs tíma, ekki bara út næsta kjörtímabil, heldur til 10 eða 20 ára í senn. Það verður að samræma hugbúnaðarstaðal, svo öll verkefiii geti tengst innbyrðis og við erlenda sambærilega gagnagranna. Fjárveitingar þurfa að vera afmarkaðar fýrir hvert verkefni og tryggðar í ákveðinn tíma. Einnig verða stofiianimar sjálfar að taka ábyrgð á þeim verkefnum sem þær fara út í og fýlgja þeim eftir. Miklu fæst áorkað sé viljinn fýrir hendi. Góð hugmynd væri að setja á laggimar samstarfshóp ffæðimanna, fólks úr tölvugeiranum, fhlltrúa stofnana og stjómvalda, til að móta stefnuna á öllum þremur sviðunum, því fræðilega, fjárhagslega og því tæknilega. Hugsa verður stórt í sambandi við heildarmyndina en einstaka verkefni verða að vera smærri og afmarkaðri. Stefnan hér á landi mjög ómarkviss og samráð milli stofnana vantar. Koma þarf á fót heildarstefnu sem tekur á öllum málum varðandi ffæðimennsku og tengslum hennar við netið. ♦ ♦ ♦ Tilvísanir 1 Björgvin Sigurðsson: „Sagnfræðin á hraðbraut veraldarvefiins“. Ný Saga 13. (2001 [0]). Reykjavík, bls. 23-32. 2 Þjóðskjalasafn íslands: http://www.archives.is/ 3 Þjóðminjasafn íslands: http://www.natmus.is/ 4 Heimildir.is: http://www.heimildir.is/ 5 Viðtal við Véstein Olason forstöðumann Stofnunar Ama Magnússonar, 19. mars 2002. 6 Stafrænt handritasafn Amastofnunar: http://www.am.hi.is/skrift/test/valmynd.pl 7 Orn Hrafnkelsson: „Hvað er Vestnord?". Vefiíða Vestnord: http://www.timarit.is/umverkefhi.php?lang= 1 8 Om Hrafnkelsson: „Hvað er Vestnord?". 9 Öm Hrafhkelsson: „Hvað er Vestnord?". 10 Tilgangur og markmið“. Vefiíða Sagnanetsins: http://sagnanet.is/ saganet/?MIval=/sgn_start_mark&language=icelandic 11 Vefsíða Sagnanetsins: http://www.sagnanet.is/ 12 Notendakönnun Comell háskóla http://sagnanet.is/Saganet_Usabihty.pdf 13 Menntun og menningfyrir alla. Verkefnaáœtlun 1999-2003. http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/menntast.pdf. 1999, bls. 18. 14 Menntun og menningfytir alla, bls. 18. 84 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.