Sagnir - 01.06.2003, Page 95

Sagnir - 01.06.2003, Page 95
SKRÁ YFIR RITGERÐIR í HEIMSPEKIDEILD FEBRÚAR - JÚNÍ 2003 ♦ ♦ ♦ ♦ STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 22. FEBRÚAR 2003 ♦ B.A.-ritgerðir Árni Geir Magnússon: ,Jeg hafði mikla löngun til að eignast bækur“ Viðhorf og möguleikar íslensks alþýðumanns til menntunar við lok 19. aldar. (Leiðbeinendur Gísh Gunnarsson og Sigurður Gylfi Magnússon). Björk Þorleifsdóttir: ú.f bókfelli. Smásjárathuganir á íslenskum skinnhandritum. (Leiðbeinandi Márjónsson). Davíð Hansson Wíum: Gert út frá Grundarfirði. Myndun sjávarþorps á 20. öld. (Leiðbeinandi Guðmundur Jónsson). Karólína Stefánsdóttir: Lifandi myndir sem heimildir i islenskri sagnífæði. Myndir frá árunum 1906-1939, framleiðsla þeirra, varðveisla og endumýting. (Leiðbeinandi Eggert Þór Bemharðsson). Marta Jónsdóttir: Aróður í köldu stríði. Starfsemi Upplýsinga- þjónustu Bandaríkjanna á Islandi 1948-1968. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Martha Lilja Marthensdóttir Olsen: ,Jeg er fædd í Canada og því Canadísk að ætt...“. Einsögurannsókn á Mfi tveggja vestur- islenskra kvenna. (Leiðbeinendur Gísh Gunnarsson og Sigurður Gylfi Magnússon). Svavar Jósefsson: Bodil Begtmp. Sendiherrann sem vildi breyta söguskoðun íslendinga. (Leiðbeinandi Guðmundur Jónsson). Þórólfur Sævar Sæmundsson: „Og ég sem ædaði að skreppa í útreiðatúr.“ Lífshlaup Þorláks Bjömssonar, bónda og hestamanns i Eyjarhólum. (Leiðbeinendur Gísh Gunnarsson og Sigurður Gylfi Magnússon). Örvar Birkir Eiríksson: “Nú er orðið íatt í Viðeyjarsókn” Þorpið í Viðey 1907-1943. (Leiðbeinandi Guðmundur Jónsson). M.A.-ritgerðir Anton Holt: Viking Age coins of Iceland. (Leiðbeinandi Sveinbjörn Rafnsson). Gróa Másdóttir: ísland - hið gjöfiila land. Fuglanytjar á fjórum eyjum við ísland. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Guðbrandur Benediktsson: Vitnað til fortíðar. Ljósmyndir í sagn- fræði. Sem heimildir til rannsókna og tæki til miðlunar. (Leiðbeinendur Eggert Þór Bemharðsson og Gísh Gunnarsson). Þór Hjaltalín: Hirðskrá Magnúsar lagabætis og íslenskir hirðmenn á 13. öld. (Leiðbeinandi Sveinbjöm Rafhsson). ♦ STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 21. JÚNÍ 2003 ♦ B.A.-ritgerðir Björn Jón Bragason: Skátastarf í Reykjavík. Saga Skátafélags Reykjavíkur, hins yngra, 1938-1969. (Leiðbeinandi Gunnar Karlsson). Bragi Bragason: Fehahverfið í Efra-Breiðholti. Uppbygging hverfisins og íbúar þess á ámnum 1970-1985. (Leiðbeinandi Eggert Bemharðsson). Fanney Birna Ásmundsdóttir: Fátækt á Islandi á síðari hluta nítjándu aldar og fýrri hluta hinnar tuttugustu. „Var sem mönnum stæði stuggur af mér — fatækt minni" (Leiðbeinendur Gísli Gunnarsson og Sigurður Gylfi Magnússon). Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir: íslensk Miðaldastafsetning. Athugun á vinnulagi menntaðra karla á 14. öld. (Leiðbeinendur Már Jónsson og Haraldur Bemharðsson). Hrafnkell Freyr Lárusson: Afkastamikih en afskiptur - um rit- og útgáfustarfsferil Magnúsar Ketilssonar sýslumanns. (Leiðbeinandi Lofmr Guttormsson). Ívar Örn Reynisson: Skátahreyfingin á Islandi - mótun og hugmyndafræði. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). JÓNA Lilja Makar: Vinnsla og útflutningur á kjötí til 1855. (Leiðbeinendur Gísh Gunnarsson og Sigurður Gylfi Magnússon). Jósef Gunnar Sigþórsson: Sagan ffá sjónarhomi viðtöku- fræðinnar. Um sagnfræðUegar aðferðir á póstmódemískum tímum. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Karvel AðalsteinnJónsson: Flugfélag Norðurlands 1959-1997. Sögulegt mikUvægi landshlutaflugfélaga á Islandi. (Leiðbeinandi Guðmundur Jónsson). Lára Björg Björnsdóttir: Að binda enda á stríð? Afleiðingar Dayton-samningsins fýrir Kosovo og viðbrögð umheimsins við fjöldamorðunum í Drenica-héraði og þorpinu Racak. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir: „Ein fýrir kvendyggð og sérdeilis handyrðir nafnfræg höfðingskona“ Sendibréf Guðrúnar Skúladóttur „eldri“. (Leiðbeinandi Anna Agnarsdóttir). Sigrún Elíasdóttir: Landafundahátíðin 2000 - hátíðin skoðuð í ljósi þjóðemishyggju. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Valur Freyr Steinarsson: Réttarfar og póhtísk refsihugsun: Foucault og orðræðan um Eichmann-réttarhöldin. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Örn Guðnason: Hinn göfugi uppmni Islendingaþjóðemis- sinnaðar hugmyndir á fýrri hluta 20. aldar. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). M.A.-ritgerðir Katherine Connor Martin: Nationahsm, Intemationahsm and Gender in the Icelandic anti-base movement, 1945-1956. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Súsanna Margrét Gestsdóttir: Sálarheill. Hugmyndir Islendinga á miðöldum um afdrif þeirra eftir dauðann. (Leiðbeinandi Helgi Þorláksson). SAGNIR 93

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.