Sagnir - 01.06.2003, Síða 95

Sagnir - 01.06.2003, Síða 95
SKRÁ YFIR RITGERÐIR í HEIMSPEKIDEILD FEBRÚAR - JÚNÍ 2003 ♦ ♦ ♦ ♦ STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 22. FEBRÚAR 2003 ♦ B.A.-ritgerðir Árni Geir Magnússon: ,Jeg hafði mikla löngun til að eignast bækur“ Viðhorf og möguleikar íslensks alþýðumanns til menntunar við lok 19. aldar. (Leiðbeinendur Gísh Gunnarsson og Sigurður Gylfi Magnússon). Björk Þorleifsdóttir: ú.f bókfelli. Smásjárathuganir á íslenskum skinnhandritum. (Leiðbeinandi Márjónsson). Davíð Hansson Wíum: Gert út frá Grundarfirði. Myndun sjávarþorps á 20. öld. (Leiðbeinandi Guðmundur Jónsson). Karólína Stefánsdóttir: Lifandi myndir sem heimildir i islenskri sagnífæði. Myndir frá árunum 1906-1939, framleiðsla þeirra, varðveisla og endumýting. (Leiðbeinandi Eggert Þór Bemharðsson). Marta Jónsdóttir: Aróður í köldu stríði. Starfsemi Upplýsinga- þjónustu Bandaríkjanna á Islandi 1948-1968. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Martha Lilja Marthensdóttir Olsen: ,Jeg er fædd í Canada og því Canadísk að ætt...“. Einsögurannsókn á Mfi tveggja vestur- islenskra kvenna. (Leiðbeinendur Gísh Gunnarsson og Sigurður Gylfi Magnússon). Svavar Jósefsson: Bodil Begtmp. Sendiherrann sem vildi breyta söguskoðun íslendinga. (Leiðbeinandi Guðmundur Jónsson). Þórólfur Sævar Sæmundsson: „Og ég sem ædaði að skreppa í útreiðatúr.“ Lífshlaup Þorláks Bjömssonar, bónda og hestamanns i Eyjarhólum. (Leiðbeinendur Gísh Gunnarsson og Sigurður Gylfi Magnússon). Örvar Birkir Eiríksson: “Nú er orðið íatt í Viðeyjarsókn” Þorpið í Viðey 1907-1943. (Leiðbeinandi Guðmundur Jónsson). M.A.-ritgerðir Anton Holt: Viking Age coins of Iceland. (Leiðbeinandi Sveinbjörn Rafnsson). Gróa Másdóttir: ísland - hið gjöfiila land. Fuglanytjar á fjórum eyjum við ísland. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Guðbrandur Benediktsson: Vitnað til fortíðar. Ljósmyndir í sagn- fræði. Sem heimildir til rannsókna og tæki til miðlunar. (Leiðbeinendur Eggert Þór Bemharðsson og Gísh Gunnarsson). Þór Hjaltalín: Hirðskrá Magnúsar lagabætis og íslenskir hirðmenn á 13. öld. (Leiðbeinandi Sveinbjöm Rafhsson). ♦ STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 21. JÚNÍ 2003 ♦ B.A.-ritgerðir Björn Jón Bragason: Skátastarf í Reykjavík. Saga Skátafélags Reykjavíkur, hins yngra, 1938-1969. (Leiðbeinandi Gunnar Karlsson). Bragi Bragason: Fehahverfið í Efra-Breiðholti. Uppbygging hverfisins og íbúar þess á ámnum 1970-1985. (Leiðbeinandi Eggert Bemharðsson). Fanney Birna Ásmundsdóttir: Fátækt á Islandi á síðari hluta nítjándu aldar og fýrri hluta hinnar tuttugustu. „Var sem mönnum stæði stuggur af mér — fatækt minni" (Leiðbeinendur Gísli Gunnarsson og Sigurður Gylfi Magnússon). Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir: íslensk Miðaldastafsetning. Athugun á vinnulagi menntaðra karla á 14. öld. (Leiðbeinendur Már Jónsson og Haraldur Bemharðsson). Hrafnkell Freyr Lárusson: Afkastamikih en afskiptur - um rit- og útgáfustarfsferil Magnúsar Ketilssonar sýslumanns. (Leiðbeinandi Lofmr Guttormsson). Ívar Örn Reynisson: Skátahreyfingin á Islandi - mótun og hugmyndafræði. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). JÓNA Lilja Makar: Vinnsla og útflutningur á kjötí til 1855. (Leiðbeinendur Gísh Gunnarsson og Sigurður Gylfi Magnússon). Jósef Gunnar Sigþórsson: Sagan ffá sjónarhomi viðtöku- fræðinnar. Um sagnfræðUegar aðferðir á póstmódemískum tímum. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Karvel AðalsteinnJónsson: Flugfélag Norðurlands 1959-1997. Sögulegt mikUvægi landshlutaflugfélaga á Islandi. (Leiðbeinandi Guðmundur Jónsson). Lára Björg Björnsdóttir: Að binda enda á stríð? Afleiðingar Dayton-samningsins fýrir Kosovo og viðbrögð umheimsins við fjöldamorðunum í Drenica-héraði og þorpinu Racak. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir: „Ein fýrir kvendyggð og sérdeilis handyrðir nafnfræg höfðingskona“ Sendibréf Guðrúnar Skúladóttur „eldri“. (Leiðbeinandi Anna Agnarsdóttir). Sigrún Elíasdóttir: Landafundahátíðin 2000 - hátíðin skoðuð í ljósi þjóðemishyggju. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Valur Freyr Steinarsson: Réttarfar og póhtísk refsihugsun: Foucault og orðræðan um Eichmann-réttarhöldin. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Örn Guðnason: Hinn göfugi uppmni Islendingaþjóðemis- sinnaðar hugmyndir á fýrri hluta 20. aldar. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). M.A.-ritgerðir Katherine Connor Martin: Nationahsm, Intemationahsm and Gender in the Icelandic anti-base movement, 1945-1956. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Súsanna Margrét Gestsdóttir: Sálarheill. Hugmyndir Islendinga á miðöldum um afdrif þeirra eftir dauðann. (Leiðbeinandi Helgi Þorláksson). SAGNIR 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.