Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 84

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 84
verði gjörbreytt auk þess sem aukið fé þarf að koma til. Margt gott er þó í gangi hér. Má þar meðal annars nefna ágæta vefsíðu Þjóðskjalasafnsins sem er einföld og snyrtilega uppsett. Auðvelt er að rekja sig áfram að því sem maður vill finna. Meirihlutann af efninu á vef safnsins er einnig að finna á ensku og dönsku. Þama eru upplýsingar um safnið og síðuna og þá þjónustu sem það veitir. Upplýsingar sem einungis hefur verið hægt að nálgast á prentuðu formi er em einnig aðgengilegar á síðunni og ber helst að nefna gömlu manntölin og skjalasafn með myndum. Stefna safnsins er að setja skjöl og skrár á netið2. Þjóðminjasafnið er líka með góða vefsíðu sem inniheldur meðal annars lýsingar á fomum leikjum, fomleifauppgreftmm og ýmist annað merkilegt efni.3 Þjóðminjasafnið er líka aðili að Sarp sem er heiti á menningarsögulegu upplýsingakerfi. Þar em varðveittar upplýsingar um allskonar rnuni eins og myndir, hús, þjóðhætti, fomleifar og ömefni svo eitthvað sé nefnt. Einnig er rétt að nefna vefsíðuna heimildir.is sem er áhugaverð fyrir þá sök að engin ein stofnun stendur að henni, heldur em það einstaklingar sem leggja upp í mikið og metnaðarfullt verkefni, nefnilega að setja Fombréfasafnið og fleira á vefinn. Markmiðið með heimildir.is er að koma á víðtæku samstarfi stofnana og einstaklinga sem geyma ritheimildir og vinna að textaútgáfum eða öðm sem nfiðar að því að auðveldara verði að nálgast texta á vefnum.4 Þær stofnanir sem hér verða teknar sérstaklega fyrir em Stofnun Ama Magnússonar í Reykjavík og Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn. Astæðan er sú að báðar em opinberar stofnanir sem sinna sagnfræðilegu hlutverki með varðveislu gagna. Þessar stofnanir hafa einnig það hlutverk 3 IIK rr»»nivcMjl mWíjw MkiiuII IiImmi lipbici W Ie«» Q*> ' O iil jp*"* »ér**^* <!* • v i STAFK/iiNT Handkitasahn iSii^imui iI/n V,u|uniiu’ i IDIUI limklil IICui/Qtnkril VELKOMIN I“U4, <1 fjtiu CI{M| KCTIS l.tr.ltlwUx Amuuftuiv UM SATNID l)iHU.ali J..U*</„«1 Im,i jc.u I.UílUi(mj)ii KvnMATT1* tmiit ■iliyilIXMl il]ai.iMr.it«i>Ul rmaii'in. .'db) c Ijj^ i)mu hr*« m •: ilwmo. nu «1 i pbiu oUctmI *<n UMnincu K*« 'fiS rp, • • tji f/ti W »•»)H «í*ö.)» »•«• l»d nUtai) hm) hJMiiht •*»•>. ul LfciT SAINUAIXiNAlK: \ I ©lnuouiiiit) CUu «HjU «> utnixttj t4i u un oi iuu i *Lmi»* v.:»> nn/ ’ntis+nr «ft»*uu' <nx)vi»))/»■(].in))«<» 'jmti\*.utti*i%in%ri 'aU'ioii 'j)I »J«4hmUlijHhnCiihitli* ttnnvúhiht’Ouhnci'UitUii «6UuWioM>>Br.tó,i>i|u!*»u* itvntviU- hi»> »1 •> tll« («<•■< 'j*l. v.> ||>UII»UIM tMT.hlM V»a*»wivj •> Forsíða MASTER verkefnisins hér á landi. að þjóna almenningi og ffæðunum með því að afla gagna og upplýsinga og birta hvort tveggja á intemetinu. Hér á eftir verður nokkmm nettengdum verkefnum þessara stofnana lýst smttlega, tilgangur þeirra kannaður og hvaða ávinningur er af þeim. Em þau fyrir almenning eða ffæðimenn? Stærstu verkefni Amastofnunar em MASTER- skráin og ljósmyndagrunnur handrita. Bæði em mjög metnaðarfull og nauðsynleg. Þess vegna er áhugavert að skoða hvað hggur á bak við þau og hvort þau ganga upp eða ekki. Landsbókasafn starffækir Vestnord blaðagmnninn sem sameinar alla kosti intemetsins og er í raun skólabókardæmi um það hvemig hægt er að nýta sér möguleika þess. Amastofnun og Landsbókasafnið koma bæði að Sagnanetinu, stóm og miklu verkefni sem nú er tilbúið. Þetta er verkefni sem menn hafá ekki verið á eitt sáttir um og hér gefst gott tækifæri að skoða hvers vegna. MASTER- skráin og Ijósmyndagrunnur Árnastofnunar MASTER-skrá Amastofnunar er stórt samstarfsverkefni rnargra safna og stofnana í Evrópu sem varðveita heimildir og handrit, einkum ffá miðöldum. Amastofnun á Islandi var ekki aðili að verkefffinu í fyrstu, en fylgdist með því gegnum Amastofnun í Kaupmannahöfn, en síðar var ákveðið að gera stofhunina hér að einskonar dænfi um það hvemig svona verkefni gæti þróast. Astæða þess er líklega smæð safnsins, miðað við erlend söfn af sama toga, sem gerir það að verkum að mun auðveldara er að kortleggja það allt á skömmum tíma. Marknfiðið nreð verkefninu er að skrá öll handrit á safhinu hér á landi. Einnig er ætlunin að skrá öll íslensk handrit sem vitað er um í erlendum stofnunum og söfnum. Þessi skrá verður uppfærð og sameinuð úr öllum tiltækum skrám og upplýsingum sem til em fyrir. Þá verður hægt að finna upplýsingar urn allt sem viðkemur handritunum, leturgerð, aldur, höfundur, skrifari og fleira. Þannig verða aðgengilegar á einum stað eins ítarlegar upplýsingar um hvert handrit og mögulegt er. Stofnunin er líka að vinna að öðm netverkefhi sem gengur undir vinnuheitinu Notaskrá, en það er gagnagrunnur sem sýnir hvar fjallað hefur verið um íslensk handrit. Þegar Notaskráin verður komin inn á intemetið verður hægt að finna lista yfir bækur og greinar þar sem minnst er á íslensk handrit um allan heim.5 Þessi tvö verkefhi geta gert upplýsingaöflun auðveldari þegar ffam í sækir. Notaskráin er enn á byijunarstigi. Þriðja verkefni Ámastofnunar er staffænt handritasafn hennar, eða ljósmyndagrunnurinn eins og hann verður kallaður hér. Verið er að ljósmynda á staffænan hátt öll handrit stofhunarinnar. Ekki hefur verið ákveðið hvort eða hvenær það verður sett á intemetið. Það sem konfið er inn i gmnninn er illa merkt og myndimar em frekar slakar vegna þess að upplausnin er léleg og margar æði dökkar sem gerir lestur ffekar erfiðan.6 Vestnord verkefni Þjóðdeildar Vestnord, verkefni Þjóðdeildar Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns er samstarfsverkefni Norðurlandaþjóðanna sem gengur út á að skrá, mynda og setja á internetið öll blöð og tímarit sem gefm voru út á Norðurlöndunum fram til ársins 1920.7 Þetta er þriggja ára verkefni og stefnt er að því að það verði fullklárað í árslok 2003. Byrjað verður að birta efni úr grunninum áður en skrásetningunni lýkur endanlega. Verkefnið er þríþætt. I fyrsta lagi hefur verið gerð skrá yfir þau rit sem til eru. I öðru lagi teknar stafrænar myndir af blöðunum og tímaritunum sjálfum. Þriðji hluti verksins er öll skráning og sérvinna bæði texta og blaða. Þannig verði hægt að fletta upp eftir ákveðnum pistlahöfundum, efnisþáttum og fleim. Mögulegt verður að birta bæði texta og myndir blaðanna á internetinu.8 Verkefnið er hluti af starfi Þjóðdeildarinnar.9 Sagnanetið Samstaif um birtingu handrita á vefnum Síðasta verkefnið, Sagnanetið, er samstarfsverkefhi margra stofnana og er nú tilbúið. Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn og Cornell-háskóli í Bandaríkjunum í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar á Islandi og Andrew A. Mellon sjóðinn 82 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.