Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 48

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 48
VifrmmndBSririuliS tiúí^'m |M11ilKtrtnnpliaf)(8tiíjnf íg’ »5111« bgu pitoM pginllítifmísi 1jnt|nn lKUðt mritgn trpftg íjrtíftllmr t)Cfónijmij?)rr f« vn#k iti qt in1U-rccimift6éþr - ^ttt1|iftnnaiilt«ftnictrtl)ttiiti tn-,í)utt 1 (rm'ffnl>'ftr3l>cú:PT V^jj-IS&ftrf-tóinlimtífftttprttiKcmiÆgmít tíímmtfiMal ;. | ^^ftícirillúetjnteumltttpiirfipftrrfínníftrfnfrritfíttr 'S^jmrtottr pljní i ttftug ttr lilftuynttrr ttt ttiwit- fm cr ta ottnm tnolttftm flntftg crfnfttit kimtr fnfecrlafhti tmrcftiíirritmtu ftfirar tytltTimctrdtn jmtflufttlíi öftmpttpltfircnmi uatefli fflfSKn utfiflu fit? «t t ^ftgsrft {trnijc tfti Íjj8- fn q; tnitife urf tnmtt RrVilfurp rfttfarnntmflpiio tmputjjtímpr bofttrcrflrlf tattt- 6*1 S6 prftt «m öl úftu&f ftitpr t utrít ar nbtfi ljtii %’ 5 • fjttffmrtm ogtllft flt{tmfmt lwfttSjp ifuofmuftn-jntflr^uúbi 1 ítrn np ttbtn i c ttm jtísttí u« a í mtrilr ttm oll r {m meíSK' Ijm uttwlta trr, uttpnft q: fft pt mcm «p- ftt cf pt úm gttrpfi .trtffi ii uftgfi pnrtMtf mm(tn ftítttir btrlumt {nmtoihilttnf r fretrtttufob 'l iwrmtn plýnfl 1ýtt tbiotr fmcrfun mtrllr ar q-fo mHftt Vf fprSí mitftn3rí.Sioín pwtéi ar fomttttba ftm ffti uar mbtottn rtf gt' oUoutf nodairucrtft cftt oftriipftrt)1imi l)tnf ftmftiþAfr^xrqx t>uifctnbýnfpnifr,Ij’ítj 'iimtftflnmnii crjttli ^tigtfi,ri>%. Æ !r~ c......fucrmtnijwifl m fiiRrirtu tofiu l)nur trrtmtKtttu bunsi t umnf burfti t)tipfboamf t <r fktpflnt); 1)d Wjguftá logfýtn i tifii fiit Býkciötmuí4%n i tMltoltjfy trift#mItnftuFcr ttr fiitmti uikmmumf(b'pifllfúfl _ tögufufl tmtmtt í flgmtmt magntr mma?r fmujoft u i nr maittmmi trttfaiapníSýUftiijr'ftm flr^i mqiipmlilMtfl mt mtbtllttlír utrkutitljtr Ipidmtt þtifatu tmflttpu ap g,ui«l)«1pu mtte t" tf ; Ic?*ísri Úr AM 354 fol. (bl. 5r) sem er forrit AM 182 b 4to. 1691-1692 og sanilesa við 132 4to. Sem getið var hér í upphafi gilti kristinréttur Ama biskups frá 1275 og fram yfir siðaskipti eða uns kirkjuordinanzía Kristjáns III var lögleidd í Skálholtsbiskupsdæmi 1541 og á Hólum 1551.29 Kristinrétturinn er varðveittur í sæg handrita (á annað hundrað) en rúmur helmingur er frá því eftir siðbreytinguna. Það má auðvitað velta því fýrir sér hvort áhuginn einn á kristinréttinum hafi hvatt menn til að skrifa upp úrelt lög eftir 1551 eða hvort um fræðilegar uppskriftir var að ræða. Hitt er annað mál að uppskriftir Jónsbókar og kristinréttar á 17. og 18. öld em án efa í einhveijum tengslum við áform um endurskoðun andlegra og veraldlegra laga á þessum tíma.30 ♦ ♦ Ættarskrá 182 a og 182 b ♦ ♦ Enn er allt á huldu um þau handrit sem 182 a hefir fylgt. Vitað er að það var skrifað eftir 8vo handriti (sem Ámi Magnússon lýsir sem löku) og svo samlesið og leiðrétt eftir 4to handriti úr fómm Einars Þorsteinssonar Hólabiskups. Ovíst er hvort Ámi eignaðist nokkum tíma þessi handrit. Þar sem umtalsverðar leiðréttingar hafa verið gerðar á 182 a eftir fyrrnefndu 4to handriti er línan milli þeirra höfð heil:31 *X (8vo) 182 ; *Y (4to) Miklu meira hefir komið í ljós um þau handrit sem 182 b hefur fylgt. Það er skrifað upp eftir Skálholtsbók yngri í 354 fol. og lesbrigði tekin úr 132 4to. Þá hefir Ámi Magnússon samlesið 182 b að einhvetju leyti við 350 fol. og við einn kapítula (nr. 36 á bl. 38r í 182 b) úr 4to handriti í eigu Háskólabókasafnsins í Kaupmannahöfn, sem nú gæti annað hvort verið í safni Ama Magnússonar á Islandi eða þá að það hafi bmnnið í Kaupmannahöfn árið 1728. *Z (4to) 354 fol. 182 b 132 4to 350 fol. ♦ ♦ Samantekt ♦ ♦ Líklegt er að bæði handritin 182 a og 182 b hafi verið skrifuð undir unisjá Áma Magnússonar og síðar verið lesin saman (collationeret) við aðra texta kristinréttar eftir fyrirmælum hans. Við þann samanburð hefir 182 a verið leiðrétt og breytingarnar settar á miUi lína og út á spássíur og textinn þannig samræmdur handriti í 4to sem Einar Hólabiskup Þorsteinsson hafði undir höndum. 182 b hefir hins vegar ekki verið breytt samkvæmt handriti Jens Rosenkrantz, heldur hafa lesbrigði úr því verið skrifuð á spássíur. Samanburðinn hafa skrifarar Áma gert en hann vísast séð yfir allt því á stöku stað skrifar hann breytingar, lesbrigði og athugasemdir eigin hendi í bæði handritin. 182 a og 182 b em ekki skrifuð af sama manninum. Á þeim er þónokkur munur, ekki aðeins í leturgerð heldur einnig í stafsetningu. Skrifari 182 a gengur að því er virðist miklu lengra í að fylgja forriti sínu og tekur upp ýmiss konar fomleg stafsetningareinkenni. Nákvæmari niðurstaða fæst hins vegar ekki þar sem forrit 182 a hefir ekki fundist. Handritið 182 b er aftur á móti skrifað upp eftir Skálholtsbók yngri í AM 354 fol. Þessi uppskrift er sennilega gerð snemma á tíunda áratugi 17. aldar. Þá hafði Árni Magnússon nýlokið við að þýða kristinrétt Áma biskups Þorlákssonar yfir á latínu. Á seðli Áma sem fylgir 182 b segir hann uppskriftina gerða eftir „membrana Templi Scalholtini“ en eftir að forritið kemst í eigu Áma árið 1699 nefnir hann það ávallt Skálholtsbók yngri. Sömu sögu er að segja af uppskrift kristinna laga þáttar í 184 4to, sem gerð er eftir Skálholtsbók eldri í AM 351 fol. Þá uppskrift gerði Gísli Einarsson einhvem tíma á ámnum 1691- 1692, áður en Árni eignaðist 351 fol. Á seðli með 184 4to segir meðal annars „orginallentt er Membrana Scalholtenfis“ en eftir 1699 er handritið ávallt nefnt Skálholtsbók eldri. Niðurstaðan er því sú að 182 b er skrifað eftir að Ámi ræður fyrstu íslensku námsmennina í vinnu sem skrifara árið 1691 en áður en hann eignaðist forritið árið 1699 (þ.e. AM 354 fol.) og líklega fyrr á þessu tímabili en seinna. Erfiðara er að tímasetja 182 a. Það hlýtur þó að minnsta kosti að vera skrifað fyrir 1696 sem er dánarár Einars Þorsteinssonar Hólabiskups;32 Árni hefði vafalaust skrifað biskupinn sálugan hefði hann verið látinn þegar Ámi skrifaði klausuna um forritið. ♦ ♦ ♦ 46 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.