Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 21

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 21
FÓSTUREYÐINGAR í ÍSLENSKRI LÖGGJÖF samfélagið kallaði á breytingar á löggjöf um fóstureyðingar er ljóst að breytingar á kyngervi kvenna og stöðu þeirra höfðu þegar átt sér stað. Það var sérstaklega áberandi í umræðum áttunda áratugarins, en þá voru konur í mun meiri mæli famar að sækja vinnu frá heimili jafnframt því sem menntunarstig þeirra hækkaði. Fóstureyðingalöggjöf snýst um móðurhlutverkið, með henni hefur löggjafinn vald til þess að setja eða afnema hömlur á kynlífi fólks (þ.e. kvenna). Við kynmök er ávallt hætta á að getnaður eigi sér stað, hvort sem að getnaðarvarnir em notaðar eða ekki. Ef fóstureyðingar hefðu verið gefnar fijálsar þannig að ákörðunarrétturinn hefði verið kvenna þá hefði löggjafmn misst umtalsverð völd. Sama er að segja um lögin frá 1935 og þá umræðu sem skapaðist í kringum skyldu lækna til að fræða konur um getnaðarvamir. Hinu „hefðbundna“hlutverki kvenna var ógnað. Konum sjálfum stóð ekki mikil ógn af þeim breytingum, ffekar valdhöfum feðraveldisins. Dregin var upp allsvört mynd af gem kvenna til að takast á við erfiðar siðferðilegar ákvarðanir til að þessum völdum yrði ekki afsalað til þeirra. Orðræðan einkenndist af lífffæðilegri eðlishyggju til að útskýra og réttlæta ákvarðanir og skoðanir þingmanna. Hæfni og vald lækna var dregið ffam til að réttlæta þær skerðingar sem konum var gert að sætta sig við. Það hve umræða um réttmæti fóstureyðinga var lítil var einnig athugunarefni þessarar greinar. Svo virðist sem að litið hafi verið á að fóstureyðingar væm rangar, það er að um eyðingu lífs væri að ræða og vora engar deilur um það. Deilumar snémst Tilvísanir 1 Scott, Joan Wallach: Genderand tlie Politics ofHistory. New York, 1988. 2 Tong, Rosemary: Feminist Thought: A Comprehensive Introduction. London, 1989. 3 Geir Svansson: „Kynin tvö/kynstrin öll: Um kynusla, kyngervisúdaga og efiii(s)legar fyrirmyndir." Flögð ogfogur skimt. Reykjavík, 1998. 4 Scott, Joan Wallach: Gender and the Politics ofHistory. NewYork, 1988, bls. 42. 5 Nicolson, Paula: „Motherhood and Women's Lives“ Introducing Women's Studies. 2. útgáfa. London, 1997, bls. 384. 6 Annadís Gréta Rúdólfidóttin „Lengi man móðir“ Móðirin l íslenskum Ijósmyndum. Reykjavík, 2000, bls. 32. 7 Artöl og áfangar í sögu íslenkra kvenna. Reykjavík, 1998, bls. 144-145. 8 Ártöl og áfangar, bls. 142 og 180. 9 Fóstureyðingar og ófijósemisaðgerðir. Nefndarálit, greinatgerð ogfiumvarp til nyrra laga. Heilbrigðis- og tryggingaxmáJaráðuneytið. Rit 4/1973. Reykjavík, 1973, bls. 37. 10 Alþingistíðindi 1973-1974 A, bls. 571. 11 Alþingistíðindi 1973-1974 A, bls. 568. 12 Vefivæði Alþingis: http://www.althingi.is/vefiir/ran.html#loj. Dags. 18. ágúst 2002. 13 Alþingistiðindi 1974-1975 A, bls. 869. Þingskjal 233. 14 Alþingistíðindi 1934 A, bls. 119-123. 15 Katrín Thoroddsen: Fijálsar ástir. Erindi um takmarkanír banteigna. A.S.V. íslandsdeildin. Reykjavík, 1931. - Kristín Ástgeirsdóttin „;;Fyrst og fremst einkamál kvenna“ Fræðsla um takmarkantr bameigna á Islandi 1880 - 1860.“ Islenskar kvennarannsóknir 29. ágúst - 1. september 1985. Háskóli íslands, Odda, bls. 56-57. 16 Alþingistíðindi 1934 A, bls. 127-128. 17 Alþingistíðindi 1934 A, bls. 124. 18 Alþingistíðindi 1934 A, bls. 121. 19 Alþingistíðindi 1934 A, bls. 384-385. 20 Alþingistíðindi 1934 B, dálkur 1142. 21 Alþingistíðindi 1934 A, bls. 1141. 22 Björg Einarsdóttir. Vrcevi og starfi íslenskra kvettna. II. Erindijlutt t Ríkisútvarpið 1984-1985. Reykjavík, 1986, bls. 356. um hvort réttlætanlegt væri að leyfa morð við vissar aðstæður eða ekki. Andstæðingar rýmkunar ákvæða um félagslegar aðstæður töldu að svo væri ekki, á meðan þeir sem aðhylltust fijálsari löggjöf virtust geta réttlætt það. Enginn vill viðurkenna að hann leggi samþykki sitt við heimild til morðs, hvað þá að lögleiða það. Því var sneitt fram hjá þessum spurningum og orðræðan sett upp sem umhyggja fýrir konum og bömum. Að leyfa fóstureyðingar vegna félagslegra aðstæðna endurspeglar vel það viðhorf að ekki séu allar konur hæfar til móðurhlutverksins. Réttindi fósturs, sem getið er af vel efnum búinna foreldra, til lífs em samkvæmt núgildandi löggjöf um fóstureyðingar meiri en fósturs fatlaðrar einstæðrar móður svo dæmi sé tekið. Þeir femínistar sem fýlgjandi em fijálsum fóstureyðingum em ekki á sama máli. Kona og fóstur verða ekki aðskilin né réttindi þeirra og hagsmunir. Fóstureyðingar em komnar til að vera, tæknin og þörfin fýrir þær fara ekkert. Því skal það vera réttur hverrar konu að ákveða hvort hún telji nauðsyn á því að fara í fóstureyðingu eða ekki. Það er ekki löggjafans að segja til um réttmæti mismunandi ástæðna. Konur neita því að gangast gagnrýnilaust við móðurhlutverkinu og vilja hafa um það val. Þar með er ekki sagt að þær afneiti kostum þess og ánægjunni sem sprettur af móðurhlutverkinu, heldur vilja vera fijálsar til að velja með tilliti til raunhæffa upplýsinga. Fóstureyðingar em ein leiðin til þess vals. 23 Lee, Chrisrína: Women's Health. Psychological and Social Perspectives. London, 1992, bls. 97. 24 Alþingistíðindi 1934 B, dálkur 1142. 25 Alþingisttðindi 1934 B, dálkur 1167-1168. 26 Alþingistíðindi 1934 B, dálkur 1129. 27 Alþingistíðindi 1934 B, dálkur 1134. 28 Alþingistíðindi 1937 A, bls. 179-181. 29 Alþingistíðindi 1937 A, bls. 181. 30 Unnur B. Karlsdóttir: Mannkynbœtur. Hugmyndir um bætta kynstofna hérlendis og erlendis á 19. og 20. öld. Reykjavík, 1998, bls. 119-142. 31 Alþingistíðindi 1937 A, bls. 427. 32 Stígamót. Ársskýrsla 2002. Reykjavík, 2003, bls. 28-29. 33 Alþingistíðindi 1937 A, bls. 108. 34 Alþingistíðindi 1937 B, dálkur 307. 35 ÞI. Skjalasafh Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytis. Umsögn Læknaíelags Islands um frumvarp til laga um ráðgjöf og fiæðslu varðandi ky nlíf og bameignir og fóstureyðingar og ófrj ósemisaðgerðir. Afrit, ffumrit sent heilbrigðis- og tryggingamefiid Alþingis. (skv. Alþingistíðindum 1973-74, Db. 798 en öll innsend erindi varðandi ffumvörpin tvö em glötuð úr skjalasafiti Alþingis.) 36 Alþingistíðindi 1974-1975 A, bls. 869. 37 Alþingistiðindi 1974-1975 B, dálkur 3122. 38 Bergqvist, C., Kuusipalo, J. og Auður Styrkársdóttir: „Debatten om bamomsorgspolitiken." Likestilte demokratier? Kjonn og politikk i Norden. Oslo, 1999, bls. 144-146. 39 Alþingistíðindi 1974-1975 B, dálkur 3254. 40 Alþingistíðindi 1974-1975 B, dálkur 2967, 2971-2972. 41 Alþingistíðindi 1974-1975 B, dálkur 2999. 42 Alþingistiðindi 1974-1975 B, dálkur 2986. 43 Alþingistiðindi 1974-1975 B, dálkur 2987. 44 Alþingistíðindi 1974-1975 B, dálkur 1406. 45 Alþingistiðindi 1974-1975 B, dálkur 2973-2978. 46 Alþingistíðindi 1974-1975 B, dálkur 2977. 47 Alþingistíðindi 1974-1975, B, dálkur 2978-2986. ♦ ♦ ♦ SAGNIR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.