Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 65

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 65
AÐ DANSA NÝJAN DANS áhorfendum betur en sá sígildi. Dansararnir hér voru einfaldlega hvorki nógu margir né nógu góðir til þess að raunhæft væri að stefna að sígildum verkum í efnisvali og fæstar íslenskar ballettstúlkur litu út eins og þær smáu fingerðu verur sem fólk setti í samband við þann dansstíl. Enda voru lengi framan af takmarkaðir möguleikar á þeirri þjálfun sem sígildi listdansinn, í sinni bestu mynd, gerir kröfur um. Þjálfunarkerfi hins sígilda listdans er þó ennþá afar mikilvægt, sumir segja nauðsynlegt, til að mennta fjölhæfa dansara sem standast óvægnar kröfur danshöfunda nútímans. Síðan þá hefur nútímahstdansinn hér á landi vaxið og dafnað. Margir íslenskir danshöfundar hafa komið fram á sjónarsviðið á þeim 30 árum sem dansflokkurinn hefur verið starfandi. Næstum öll verk þeirra hafa verið í nútímastíl. Þrátt fyrir ýmsar stefnubreytingar hjá dansflokknum hefur hann á undanfömum árum eingöngu verið nútímalistdansflokkur. Sýnt hefur verið víða um lönd við góðar undirtektir og lofsamlegar umsagnir í fjölmiðlum. Til að ná árangri í klassískum listdansi hafa margar þjóðir þurft fleiri hundmð ára hefð. Hefð sem dafnaði undir vemdarvæng konunga og keisara. Menning Islendinga hefur þróast eftir allt öðmm leiðum. Nútímalistdans varð til sem uppreisn gegn hinum sígilda listdansi sem ekki þótti lengur Tilvísanir 1 Sveinn Einarsson: íslensk leiklist 2. hefti. Listin. Reykjavík, bls. 388. 2 Guest, Ivor: Tlte Dancer's Heritage. A Slwrt History of Ballet. London, 1988, bls. 1-15. 3 Intemational Encyclopedia ofDance. 5. hefti. NewYork, Oxford, 1998, bls. 452. 4 Sigurður Sigurðsson ftá Amarholti: Ljóðasafn. Reykjavík, 1978, bls. 55-56. 5 Sveinn Einarsson: íslensk leiklist, bls. 390. 6 Félagatal Félags íslenzkra Hstdansara 25 ára. 27. mars 1947-1972, bls. 2. 7 Lesbók Morgtinblaðsins 25. september 1982. 8 Félagatal Félags íslenzkra Hstdansara 1972, bls. 2. 9 Lesbók Morgunblaðsins 25. september 1982. 10 Vísir 24. október 1922. 11 Lesbók Morgunblaðsins 25. september 1982. 12 Dóttir Ástu, Kristín Egilsdóttir, á myndaalbúm og lausar myndir af móður sinni. Engin þeirra sýnir klassíska stellingu en Kristín minnist þess þó að einhver slik mynd hafi verið til en sé nú glötuð. Sú hafi líklega verið tekin síðar þ.e. eftir nám Astu í Danmörku. 13 Viðtal við Jórunni Viðar, 20. febrúar 2002. 14 Lesbók Morgunblaðsins 25. september 1982. 15 Lesbók Morgunblaðsins 2. október 1982. 16 Morgunblaðið 13. október 1937. 17 Morgunblaðið 15. október 1937 18 Torfi Jónsson: Æviskrár Samtíðarmanna. 2. bindi, I—R. Hafnarfjörður, bls. 73. 19 Ólafur Þ. Kristjánsson: Kennaratal á íslandi 1. hefti. Reykjavík, 1958, bls. 334-335. 20 HalldórB. Runólfsson: Jóhann Bricm. Reykjavík, 1983, bls. 7. 21 Morgunblaðið 13. október 1937. 22 Morgunblaðið 25. október 1938. 23 Morgunblaðið og Vt'sir 8. febrúar 1939. 24 Morgunblaðið 8. febrúar 1939. 25 Morgunblaðið 11. febrúar 1939. 26 Morgunblaðið 16. febrúar 1939. þjóna nútímaþörfum og viðhorfum í breyttum heimi. tslendingar misstu af þessu sígilda skeiði og skildu þar af leiðandi ekki uppreisnina en lögðu sig fram við að öðlast örlitla hlutdeild í sígildu hefðinni þó seint væri. Þegar hinn hefðbundni listdans nam loksins land hér kom hann í fylgd nútímalistdansins. Hingað til lands bárust straumar frá uppsprettulindum nútímalistdansins beggja vegna Atlantshafsins. Konur, sem höfðu numið hjá frumkvöðlum og sköpurum þessarar greinar, fluttu þekkingu sína hingað heim og dans þeirra virtist falla áhorfendum vel. A miðri leiðinni varð nokkurs konar straumrof og list og þekking þessara fyrstu dansara náði ekki að berast til næstu kynslóðar dansara. Sígildi listdansinn var næstum einráður þar til nútímalistdansinn fékk aftur mikið vægi með tilkomu íslenska dansflokksins. Benda má á að innlend þróun í listdansi, hvort sem hann hefur verið í sígildum stíl eða nútímastíl, hefur oftast verið verk kvenna; einnar konu í hvert sinn, sem af eldhug og þrautseigju barðist fyrir hugsjónum sínum og náði, oftar en ekki, árangri. ♦ 27 Viðtal við Sigríði Ánnann, 25. janúar 2002. 28 Vlsir 27. október 1939. 29 Viðtal við Sigríði Ármann, 25. janúar 2002. 30 Myndir og munir í eigu Katrínar Briem, skoðaðir að Stóra Núpi 16. mars 2002. Auk dansmynda em til myndir teknar i Dresden, líklega af fjölskyldu Ellenar. Margar em teknar á svölum húss sem stendur á bökkum Saxelfar. Aðrar hafa Jóhann og Ellen tekið hvort af öðru, líklega í þýskri sveit og margar fleiri myndir sýna líf hennar í Þýskalandi. Af búningum er aðeins til lítil kolla með pallíettum og einar buxur. Ellen fékkst svolítið við myndlist og til em nokkrar myndir sem hún málaði. Tilraunir til að finna fleiri upplýsingar um Ellen Kid hafa ekki enn borið neinn árangur. 31 Au, Susan: Ballet & Modern Dance. London, 1988, bls. 99. 32 Au, Susan: Ballet & Modern Dance, bls. 119-131. 33 Viðtal við Sigríði Þ. Valgeirsdóttur, 30. janúar 2002. 34 Viðtal við Sigríði Þ. Valgeirsdóttur, 30. janúar 2002. 35 Viðtal við Sigríði Þ. Valgeirsdóttur, 30. janúar 2002. Sigríður átti einhvers staðar úrklippur með þessum dómum en þær fundust hvergi hvemig sem leitað var. Nokkrar blaðaljósmyndir eru þó til úr þessu verki auk fréttatilkynninga. 36 Tíminn 10. ágúst 1949. 37 Viðtal við Ástbjörgu Gunnarsdóttur, 6. mars 2002. 38 Viðtal við Sigríði Þ. Valgeirsdóttur, 6. febrúar 2002. 39 Viðtal við Sigríði Þ. Valgeirsdóttur, 6. febrúar 2002. 40 Félagatal Félags íslenzkra Hstdansara 1972, bls. 20. 41 Viðtal við Sigríði Ármann, 25. janúar 2002. 42 Viðtal við Sigríði Ámiann, 25. janúar 2002. 43 Morgunblaðið 19. nóvembcr 1946. 44 Morgunblaðið 24. nóvember 1946. 45 Viðtal við Sigríði Ánnann, 25. janúar 2002. 46 Morgunblaðið 7. maí 1950. ♦ ♦ SAGNIR 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.