Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 88

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 88
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Um mikilvægi málþinga og ráðstefna Ráðstefnur eru haldnar til þess að miðla og ræða nýjustu niðurstöður á sviðum ffæða og vísinda myndu flestir segja. Og vissulega er talsvert til í því. En þetta er þó aðeins hálf sagan. Fyrir marga almenna þátttakendur er hið félagslega, það er bein samskipti við félaga og starfssystkyn, það sem jafnmiklu rnáli skiptir. Það er með öðrum orðum margt sem gerir ráðstefnu þess mgL jÆmEk virði að halda hana; aðalatriðið er að fólk komi saman í ®®*™^^®**®*®*** raunheimum. Tilkoma netsins virðist sem sagt ekki hafa I all Bjomsson dregið úr þörfmni fyrir ráðstefnur. Annars tel ég að það sé talsverður munur á ráðstefnum á innlendum og erlendum vettvangi. Af ráðstefnum erlendis er það að segja, að það er misjafnt hvað ráðstefnugestir eru iðnir að sækja fýrirlestra og fer það meðal annars eftir því hve fýrirlestravanir þeir eru. Ymsir erlendir sagnfræðingar finnast mér til dæmis vera frekar fýrirlestrafælnir á stórum ráðstefnum, láta sér nægja að sækja aðeins örfaa lestra og/eða málstofúr, jafnvel þótt þeir hafi þurft að eyða faeinum klukkutímum í flugvélum til að komast á staðinn. Ekki sitja þeir þó uppi á hótelherbergi. Nei, þeir hitta fólk, sumir stanslaust, fýrrum (sam)nemendur og sérfræðasviðsfrændur, sitja á veitingahúsum, kafHstöðum og börum, eru að plotta með hinum og þessum um ný verkefni, mynda bandalög gegn eða með einhveijum, nriðla upplýsingum eða bara spyija frétta. Þetta er skiljanlegt þegar haft er í huga hversu miklar fjarlægðir eru milli manna erlendis svona dags daglega. Sé horft til innlendra ráðstefna, þá er ég ekki frá því að nálægðin setji mark sitt á skipulag þeirra. „Allir þekkja alla“ er stundum sagt, en nær væri að segja að „flestir þekki marga“. A höfuðborgarsvæðinu búa jú tveir þriðju þjóðarinnar og enn stærri hluti þeirra sem fræði stunda, og því eru möguleikar þessa fólks til að hittast miklir jafnvel á tilviljunarkenndan hátt. Undir sturtunni í Vesturbæjarlauginni á ég til dæmis öðru hveiju stikkorðakenndar samræður við hina og þessa fræðikarlmenn. En þrátt fýrir famennið er nauðsynlegt að halda stór þing öðru hveiju, til dærnis Söguþing á nokkurra ára bili, þó ekki væri nema til annars en að meta stöðu fagsins og til að þjappa „Uðinu“ saman. Að lokum má geta þess að nokkur undanfarin ár hefúr Sagnffæðingafélagið í samstarfi við Þjóðffæðingafélagið og nrarga aðra aðila staðið fýrir svokölluðum landsbyggðarráðstefnunr á vorin. Með þeinr eru félögin að reyna að standa undir nafni sem landsfélög, að tengja landshornin betur saman með því að fara til ólíkra staða og kynnast því sem hvert svæði hefúr upp á að bjóða. Dagskrá þeirra er fjölbreyttari en hefðbundinna ráðstefna vegna þeirrar áherslu sem lögð er á að skoða söfn og sögustaði. Og þær hafa tekist vel, nreðal annars vegna þess að kynni þátttakenda verða náin; sé fólk fjarri heimilum sínum, þá þarf það ekki að þjóta til að ná í börnin á leikskólann eða gera eitthvað annað lífsnauðsynlegt. Þetta eru því meiri „félags“-ráðstefnur heldur en þau þing sem haldin eru í borginni. Páll Björnsson ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.