Sagnir - 01.06.2003, Qupperneq 73

Sagnir - 01.06.2003, Qupperneq 73
KREDITKORT Á ÍSLANDI með kreditkortunum nálgast lánsfé á tiltölulega auðveldan hátt, er ein merkasta breytingin sem fylgdi kortunum. Fólk gat eytt strax og borgað síðar. Ef þurfti til dæmis að kaupa dýrar vörur, eða jafnvel skeba sér til údanda, var hægt að grípa til kortsins. Kortareikninginn var síðan hægt að borga um næstu, eða þamæstu mánaðarmót eða jafnvel kaupa hlutinn á raðgreiðslum, að vísu með vaxtakostnaði, en kaupandinn eignaðist samt vömna eða fór í utaniandsferðina. Það er nokkuð ljóst að kreditkortin hafa haft áhrif á íslenskt samfélag. Breytingar urðu á verslunarháttum með tilkomu þeirra. Kortin gerðu íslendingum auðveldara með að fá skammtímalán og eignast dýrari hluti, til dæmis með raðgreiðslum. Þau hafa komið sér vel í hinu hraða neyslusamfélagi sem þróast hefur á íslandi og gera fólki kleift að versla í gegnum síma og tölvur ♦ Tilvísanir 1 Hann skrifaði bókina 1881 og hún var fyrst gefin út 1887. Weatherford, Jack: The History of Money. From Sandstone to Cyberspace. 2 New York, 1997, bls. 225-6. 3 Gross, Daniel: Forbes Greatest Business Stories of all time. New York, 1996, bls. 221. 4 Rekstraráædun Kreditkorta hf. 1979 (óútgefið). 5 Rekstraráædun Kreditkorta hf. 1979 (óútgefið). 6 Viðtal við Ástþór Magnússon, 25. mars 2002. 7 Viðtal við Ástþór Magnússon, 25. mars 2002. 8 Samkvæmt samningi sem Kreditkort gerðu við Eurocard Intemational í upphafi vom þau skuldbundin til að selja fyrirtækið bönkunum þegar og ef þeir höfðu áhuga á að kaupa það síðar meir. 9 M.a. í Tyrklandi 10 Viðtal við Harald Haraldsson, 26. mars 2002. 11 í nóvember 1983 var nóg að viðskiptabanki samþykkti umsóknina. 12 Viðtal við Björg Jóhannesdóttur, aðstoðarmann framkvæmdastjóra VISA, 30. apríl 2002. 13 Visa fréttir 7:1. Reykjavík, 1991, bls. 7. 14 „Nýtt alíslenskt greiðslukort”. Morgunblaðið 15. nóvember 1988, bLs. 34. 15 Þau tuttugu fyrirtæki sem stóðu að Korti hf. vom: Baugur, Blómaval, Fjarðarkaup, Húsasmiðjan, Kaupás, Kaupfelag Akureyringa, Kaupmannasamtök íslands, Landsimi íslands, N.T.C., Olíufélagið, Oliuverslun íslands, Opin kerfi, Rafha, Samkaup, Sjóva-Almennar, Skeljungur, Skýrr, Smartkort, Tékk-kristall og Vátryggingafélag íslands. með kreditkortunum sínum. Kreditkortin komu inn á íslenska markaðinn með miklum látum og eru vinsælasti greiðslumiðillinn í samfélaginu. Hvort þau haldi velli sem slík, skal ósagt látið, en þau hafa að minnsta kosti gert það að verkum að þróun í átt að samfélagi án peninga er komin af stað og hver veit nema innan fárra ára eða áratuga verði allar greiðslur í samfélaginu orðnar rafrænar. Þá verður litið til baka og kreditkortanna minnst sem fyrsta skrefsins í átt að þeirri þróun. ♦ ♦ 16 Morgunblaðið 10. júní 1999, bls. Cl. 17 Morgunblaðið 30. janúar 2001, bls 21. 18 Viðtal við Hörð Valsson, Deildarstjóri RÁS - þjónustu VISA, 4. apríl 2002. 19 http://www.sedlabanki.is/uploads/files/vegre.xls 20 Knstinn Briem: „Seðlalaust þjóðfélag í uppsiglingu”. Morgunblaðið 15. desember 1988, bls. 7B. 21 Lýður Bjömsson: Saga kaupmannasamtaka Islands. - Afmælisrit. Kaupmenn og verslun á íslandi. Reykjavík, 2000, bls. 94. 22 Kreditkortin - Víðar umdeild en hér”. Verslunartíðindi, 35:3. Reykjavík, 1984, bls. 3. 23 Lýður Björnsson: Afmœlisrit VR. Saga Verzlunarmannafélags Reykjavíkur 1891-1991. III. Bindi. Reykjavík, 1992, bls. 41. 24 Morgunblaðið 15. mars 1992, bls. 6. 25 http://www.visa.is/um_visa_5_2_l.htm 26 Eggert Þór Bemharðsson: Saga Reykjavíkur. Borgin 1940-1990. Siðari hluti. Reykjavík, 1998, bls. 122. 27 Viðtal við Steingerði Jóhannsdóttur, deildarstjóra raðgreiðslu- deildar VISA, 3. maí 2002. 28 Viðtal við Onnu Ingu Grimsdóttur, forstöðumann bókhalds og hagsviðs VISA, 2. maí 2002. 29 Visa pósturinn 6:2. Reykjavík, 2000, bls. 3. SAGNIR 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.