Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 85

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 85
ÍSLENSK SAGNFRÆÐI Á INTERNETINU standa sameiginlega að því verkefni sem hófst 1. júlí 1997 og lauk réttum fjórum árum síðar, þann 30 júní 2001. Upphaflega sótti Landsbókasafnið um styrk til Mellon sjóðsins árið 1995 til varðveislu á safnkosti sínum. Því var hafnað en forsvarsmenn sjóðsins töldu áhugavert að styrkja verkefni þar sem ný tækni væri notuð til að miðla sagnfræðilegu efni til notenda um allan heim.10 Tilgangur Sagnanetsins er að varðveita og gera aðgengilegar á internetinu um 400.000 blaðsíður af handritum og prentuðum heimildum. Einnig að gera hagfræðikönnun um kostnað stofnana og safna sem eiga efnið og notendakönnun um gildi þess að nota vefsíðuna. Uppistaðan á Sagnanetinu er íslenskar fornbókmenntir. Meðal annars er þar safn, talsverður hluti norrænnar goða- fræði, biskupasagna, fornaldarsagna og riddarasagna. Þar eru einnig handrit sem innihalda kvæði og rímur. Sagnanetið er eina verkefnið af þeim sem hér eru rædd sem er tilbúið til notkunar og búið að opna formlega. Hægt er að skoða afraksturinn á slóðinni http://www.sagnanet.is/. ♦ ♦ Hvernig hefur tekist til? ♦ ♦ Forsendur hvers verkefnis segja til um notagildi þeirra og tilgang. Tilgangur Vestnord blaðagrunnsins er tvíþættur. Að varðveita frumgögn með ljósmyndun og gefa notendum kost á því að prenta út nothæf gögn í stað frumgagna. Einnig að veita aðgengi að þessum gögnum í samstarfi við fleiri söfn í öðrum löndum sem hafa sama markmið. Gott aðgengi að myndum og textamerkingu auðveldar fræðimönnum og stofnuninni að vinna sína vinnu. Það virðist því hafa staðist þær forsendur sem lagt var upp með. Búið er að opna vefinn http://www.timarit.is/ þótt hann sé ekki alveg tilbúinn ennþá. Verkefnið hafði skýr tímamörk, stærstan hluta fjármagnsins var búið að útvega fýrirffam í formi styrkja og með almennum rekstri Þjóðdeildar. Skynsamlegt var að ganga inn í Vestnord samstarfið vegna þess að tæknilegri grunnvinnu við verkefhið var að mestu lokið. Þar af leiðandi þurfti ekki að eyða miklum hluta peninganna sem fengust, til þess að kaupa, hanna og forrita hugbúnað, þeirri vinnu var þegar lokið. Verkefnið var afrnarkað við ákveðna tegund rita sem ná yfir skilgreint tímabil. Verkið var því mun auðveldara viðureignar en getur staðið eitt og sér. MASTER-skráin er síður æduð almenningi en ffæði- mönnum og Ámastofnun sjálffi. Það er mikilvægt verkefni og löngu tímabært að uppfæra og gera eina fúllkomna og tæmandi skrá yfir handritin í þessu höfúðvígi sagnffæðinnar hér á landi. Framkvæmdin á því verki hefúr hins vegar verið mjög slök. Á því bera bæði Ámastofúun og menntamálaráðuneytið ábyrgð. Stofúunin hefúr ekki peninga til að vinna þetta verkefni innan síns fjárlagaranuna. Ámastofúun gerði þar að auki þau mistök að veija tíma og peningum í Ijósmyndagrunninn sem reyndist allt of stórt og fjárffekt verkefúi til þess að hún réði við það, núðað við fjárffamlög og það starfsumhverfi sem hún býr við. í upphafi hefði mátt koma í veg fýrir þetta með því að kanna málið betur í stað þess að æða út í verkefúi sem hvorki var vitað hvemig myndi enda né hvað myndi kosta. Með endurskipulagningu og breyttri forgangsröðun innan stofnunarinnar væri möguleiki að klára Master-skrána fýrr og gera ljósmyndagrunninn nothæfan síðar meir. Ljósmyndagrunnurinn hefúr ekki tekist vel. Það sem situr eftir af því verkefiú er lítil sýning á netinu og gríðarleg vinna hefúr farið fýrir lítið. Varðveislan er ekki fúllkomin vegna þess hve upplausn myndanna er léleg á köflum. En sú staðreynd að mikill hluti peninganna sem eytt var í þetta verkefni kom með styrkjum frá Nord Info og Rannís segir langa sögu, því þessar stofúanir styrkja aðallega tæknivinnu og forritun. Það sem kannski er undarlegast í þessum málum, ekki bara í sambandi við ljósmyndagrunninn heldur fleiri svipuð verkefni, er sú staðreynd að stofnanir eins og Ámastofnun og Landsbókasafn em að hanna eða láta hanna fýrir sig forrit, staðla og gagnagrunna. Þeirra hlutverk og þekking liggur ekki á því sviði. Það er mun ódýrara og fljótlegra að kaupa forrit og gagnagrunna, sem em til og í notkun annarsstaðar. 3 ; ■ Htraufi Ini(»»i Ir Vestnord vefúrinn. Hann er kominn á netið en ekki fullbúinn. Þá lendir fólk ekki í því að hanna og nota staðla sem ekki em samræmanlegir við aðra álíka, erlenda eða innlenda. Sem betur fer virðist XML gagnalýsingarmáhð vera að festa sig í sessi á þessu sviði. Það gæti vonandi hjálpað til síðar meir. Þetta hefúr meðal annars orðið til þess að MASTER-skráin tefst og verður líklega ekki fúllgerð fýrr en eftir 3-5 ár. Einnig kemur til sú staðreynd að mjög erfitt er að fa styrki frá ríki og stofúunum til þess að vinna verkið. Markmið Sagnanetsins um aðgengi og varðveislu efiús11 sem sett vom í upphafi náðust ekki. Varðveisla á handritum fór eins og í dæminu um ljósmyndagmnninn hér á undan, fýrir ofan garð og neðan. Upplausn myndanna er svo léleg að þær gagnast vart til notkunar eða varðveislu. Annað markmiðið, að koma á fót heildstæðu safúi handrita gekk ekki heldur eftir. Eftir að hafa skoðað Sagnanetið er niðurstaðan sú að að fræðilegi þátturinn vék fýrir peningasjónamúðum, útliti og tæknilegum atriðum. Sá staðall sem notaður var við gerð verkefúisins er ekki samhæfanlegur öðmm skandinavískum stöðlum og verkefúum. Allar þær kröfúr sem gerðar em til svona verks til að bæði fræðimenn og almenningur geti notað það vom hundsaðar. Svo virðist sem meginmarkmiðið hafi verið að gera verkefúið verksins og peningana vegna. Eftir að upphaflegar forsendur með verkinu bmstu við að Mellon sjóðurinn hafnaði umsókninni, var búið til verkefúi sem hentaði, til að nota peningana. Ef Landsbókasafú - Háskólabókasafú hefði hafúað styrknum og sleppt verkefúinu, hefðu sparast kringum 50 miUjónir króna innanlands hjá þeim sem fjármögnðu þetta verkefúi, sem hefði mátt nota til annars. SAGNIR 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.