Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 27

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 27
í ÞJÓNUSTU SNORRA Snorralaug í Reykholti aðeins um 11 aðrir staðir í landinu sem höfðu jafnmarga klerka í sinni þjónustu. Leiða má líkur að því að fjórir klerkar, prestarnir Styrmir og Þórarinn og djáknarnir Sturla Bárðarson og Vermundur, hafi um skeið allir verið samtímis á staðnum. Áberandi er að prestamir í Reykholti virðast hafa gegnt trúnaðarstörfum fyrir húsbændur sína og jafnvel verið þeirra hægri hönd. Þetta á sérstaklega við um Styrmi ffóða Kárason og störf hans fyrir Snorra. Þórarinn Vandráðsson virðist einnig hafa gegnt stóra hlutverki í Reykholti. Hann átti þar helming í búi á móti Agh og honum hefur runnið blóðið til skyldunnar þegar hann varðveitti staðinn í Stafholti eftir að Sturla Sighvatsson hafði verið drepinn og Snorri var enn í Noregi. Klerkafjöldinn í Reykholti og í Stafholti hefur eins getað komið Snorra að góðu gagni við ritstörf sín og öðrum þræði stuðlað að því að miðstöð bókmenningar og mennta var í Reykholti. Reykholt var í hópi elstu og virðulegustu staða á Islandi. Þótt Snorri hafi eflaust lagt mikið til staðarins og gert hann að þvílíku höfðuðbýh að aðeins þóttu tveir betri kostir fyrir veraldleg höfðingjasetur um þær mundir þá hafði frægðarsól staðarins þegar risið umtalsvert á dögum Reykhyltinga hinna fornu."’7 Marga kosti og fríðindi hefur það haft í for með sér fyrir Snorra að fara með forráð staða á borð við Reykholt og Stafholt. Hér hefur áherslan verið lögð á þá kosti sem lúta að því að ráða yfir kirkjumiðstöð og geta haft fjölda kirkjunnar manna í sinni þjónustu en efnahagslegur ávinningur og táknræn völd sem fylgja slíkri stöðu verið látin liggja á milli hluta. Með nokkrum sanni má segja að án staðarforráðanna hefði Snorri átt erfiðara um vik með að tryggja sér þjónustu hefðarklerks á borð við Styrmi fróða sem og annarra minni spámanna úr röðum íslensku klerkastéttarinnar á fyrri hluta 13. aldar. ♦ ♦ ♦ Tilvísanir 1 Grein þessi er að hluta til byggð á BA ritgerð minm: „Kirkjumiðstöðin Reykhoit. Hinir stærstu staðir og bændakirkjur í Borgarfjarðar- og Mýrasýslu og samband þeirra við útkirkjur“. Ritgerðin var hluti af hinu alþjóðlega, þverfaglega Reykholtsverkefhi. Nánari upplýsingar um Reykholtsverkefnið er að finna á heimasíðu Snorrastofu: http:// www.snorrastofa.is og á heimasíðu Sagnfræðistofnunar: http://www.hi.is/ stofn/sagnstofn/reykholtsrannsoknl .html 2 Sturlunga saga I. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Knstján Eldjám sáu um útgáfuna. Reykjavík, 1946, bls. 237, 240; Islenzk Fomrit XVI. Biskupa sögur II. Hungurvaka, Þorláks saga byskups in elzta, Jarteinabók Þorláks biskups infoma, Þorláks saga byskups yngri, Jarteinabók Þorláks byskups önnur, Þorláks saga byskups C, Þorláks saga byskups E, Páls saga byskups, ísleifs þáttr byskups, Latínubrot um Þorlák byskup. Ásdís Egilsdóttir gaf út. Ritstjóri Jónas Kristjánsson. Reykjavík, 2002, bls. 171-172. 3 Sturlunga saga I, bls. 241-42. 4 Magnús Stefansson: „Kirkjuvald eflist". Saga íslands II. Reykjavík, 1975, bls. 72. 5 Sveinn Víkingur: Getið I eyður sögunnar. Reykjavík, 1970, bls. 134- 36; Hjalti Hugason: : Kristni á Islandi I. Fmmkristni og upphafkirkju. Reykjavík, 2000, bls. 172-74, 185-87; Orri Vésteinsson: The Christianization of Iceland. Priests, Power, and Social Change 1000- 1300. Oxford, 2000, bls. 47-57, 288. 6 Magnús Stefansson: „Kirkjuvald eflist“, bls. 57 o.áfr. 7 Hjalti Hugason: Kristni á íslandi I, bls. 172-74, 185-92, sérstaklega bls. 189-92. 8 Magnús Stefansson: „Kirkjuvald eflist“, bls. 74. 9 Gunnar F. Guðmundsson: „Guði til þægðar eða höfðingjum í hag? Níu aldir frá lögtöku tíundar á íslandi“.NýS<jg<! 9. árg. (1997), bls. 62. 10 Magnús Stefansson: „Kirkjuvald eflist”, bls. 76. 11 Magnús Stefansson: Staðir og Staðamál. Studier i islandske egenkirkelige og beneftcialrettsligeforhold i middelalderen I. Bergen, 2000, sjá t.d. bls. 12, 21, 34, 192-93. 12 Magnús Stefansson: „Kirkjuvald eflist", bls. 87; Hjalti Hugason: SAGNIR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.