Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Side 95

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Side 95
Bækur og rit Frá landshlutasamtökunum 317 Árbók sveitarfélaga 2001 Sambandið gefiir ár hvert út Árbók sveitarfélaga í tengslum við fjármálaráðstefnu þess. í árbókinni 2001 sem komin er út eru birtar margháttaðar upp- lýsingar er varða fjárhag sveitarfélaga, starfsemi þeirra og önnur verkefni á árinu 2000. Nýlunda er að í árbókinni birtast nú í fyrsta sinn niðurstöðu- tölur úr rekstri stofnana sveitarfélaga, s.s. veitu- stofnana, félagslegra íbúða og hafnarsjóða. Árbók sveitarfélaga 2001 fæst í afgreiðslu sam- bandsins að Háaleitisbraut 11. Einnig munu helstu töflur í árbókinni verða settar inn á upplýsingavef sambandsins, www.samband.is./hagdeild. Fulltrúaráösfundir Aðalfundur SSS Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) í ár verður haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Reykjanesbæ föstu- daginn 26. og laugardaginn 27. október og hefst fyrri daginn kl. 13:30. Meginefni fundarins verða umhverfismál. Aðalfundur SSH Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu (SSH) verður haldinn í Félagsheimilinu í Kópavogi fostudaginn 9. nóvem- ber. Helsta mál fundarins verður skipulag og framtíð samtakanna. --------------------------------------------Aðalfundur SSV Fulltrúaráðsfundur 23. nóvember Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga í Stjórn sambandsins hefur ákveðið að haust- Vesturlandskjördæmi (SSV) í ár verður haldinn á fundur fulltrúaráðs þess verði haldinn í Reykjavík Akranesi fostudaginn 9. nóvember og hefst kl. 9.30 föstudaginn 23. nóvember. árdegis. Upplýsingar og bókanlr í síma 50 50 910 • www.icehotel.is • icehotel@icehotel.is

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.