Helgafell - 01.12.1955, Blaðsíða 10

Helgafell - 01.12.1955, Blaðsíða 10
8 HELGAFELL þekktari. Hefur þetta sennilega átt sér þá orsök, að Magnús virtist oft opin- skár um sína hagi og annarra, en hitt vöruðust menn ekki, að hann var flest- um stundum einungis opinskár um þá hluti, sem hann taldi litlu máli skipta, en reyndar voru þeir hlutir ærið margir. Sannleikurinn er sá, að enda þótt Magnús kynni því vel að vera samvistum við fólk af ýmsu tagi og gerði sér einatt til dundurs að skyggnast um í sálarlífi þess, þá blandaði hann sjaldn- ast geði við það nema að vissu marki. Eg heyrði einnig látið svo um mælt við útför Magnúsar, að hann hefði verið gleðimaður eins og síundum er komizt að orði, en einnig það er mjög hæpin fullyrðing. Að eðlisfari var Magnús Ásgeirs- son einrænn og dulur, jafnvel þunglyndur, og hann gerðist því innhverfari sem á ævina leið. Sú mislita hamingja, sem honum hlotnaðist í umgengni við sundurleitan hóp kunningja og aðdáenda, náði sjaldan hálfa leið til hjartans, og í raun réttri var hann aldrei nema gestur í þessum yfirborðsglaða hvers- dagsheimi, þó að hann yrði þar stundum innlyksa lengur en til stóð. En að þeirri dvöl lokinni skildi að jafnaði með honum og samferðamönnunum. Magn- ús hélt aftur, fálátur og dulur, inn í sinn eigin hugarheim og þar var honum tamast að fara algerlega einförum. Að sjálfsögðu höfðu flestir, sem Magnúsi kynntust, nokkurt hugboð um tilvist þessara tveggja ólíku heima í lífi hans, en aðeins fáir munu hafa skilið til fulls, hvílíkt regindjúp var staðfest á milli þeirra. II Það er ein af ráðgátunum í lífi Magnúsar Asgeirssonar, hvers vegna svo tókst til um höfundarferil hans sem raun bar vitni. A skólaárum hans virtist liggja í augum uppi, að hann mundi verða athyglisvert ljóðskáld og mikil- virkur fræðimaður á tungu og bókmenntir. Hann skráðist að loknu stúdents- prófi til norrænunáms við heimspekideild Háskóla Islands og hefði að öllu sjálfráðu mátt eignast þar auðsóttan frama. Næsta vetur, þá 22 ára, gaf hann út safn af frumsömdum og þýddum ljóðum, sem hann nefndi Síð- kveld, en þar með lét hann í vissum skilningi staðar numið. Hann varð strax, er þeirri bók sleppti, fráhverfur því að yrkja kvæði frá eigin brjósti og mun ekki síðan hafa birt slíkan skáldskap á prenti, svo teljandi sé, nema minn- ingarkvæði, sem hann orkti eftir vin sinn og skólabróður, Olaf Magnússon, og Lýðveldisljóð 1944, sem komu á sínum tíma í Helgafelli. Um sömu mundir lagði hann einnig háskólanámið á hilluna og olli það vildarmönnum hans nokkrum vonbrigðum, að minnsta kosti í bili. Hins vegar gerðist hann með aldrinum einn gagnmenntaðasti maður sinnar samtíðar á fornar og nýjar bókmenntir heimsins og vann á fáum árum það frábæra afrek, sem lengi mun halda nafni hans á loft, að verða eitt svipmesta höfuðskáld þjóðarinn- ar — af ljóðaþýðingum sínum einum saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.