Helgafell - 01.12.1955, Blaðsíða 99

Helgafell - 01.12.1955, Blaðsíða 99
Níels Dungal: Heimsókn í Trinidad Klukkan var tólf að kveldi þegar Panamerican-flugvélin lagði af stað með okkur frá New York. Hvert einasta sæti var skipað í þessari stóru DC7-flugvél, og sýnilegt var að mestur hluti farþeg- anna voru Portoricobúar, enda var fyrsti viðkomustaðurinn San Juan í Porto Rico. Þangað komum við eftir 6 stunda flug. Sólin var komin upp fyrir rúmum klukkutíma, þegar við lentum, enda hafði verið flogið í austurátt, á móti sólarganginum, allan tímann. í New York var hlýtt, þótt kominn væri 2. nóvember, en hér vai- ennþá miklu hlýrra og á öllu sýnilegt, að við vorum að nálgast hitabeltið. Flugstöðin í San Juan er einhver hin fegursta, sem til er í víðri veröld. Stöðvarhúsið er fallegt og bjart með öllum hugsanleg- um þægindum, og er húsið byggt utan uin fagran, stóran garð með steyptri tjörn í miðjunni, þar sem gullfiskar leika sér innan um hvítar, gular, rauðar og bláar vatnsliljur, sem brosa við sólinni í þessu fagra umbverfi. Næsti viðkomustaður er St. Thomas og síðan St. Croix. Báðar þessar eyjar voru í eigu Dana þangað til fyrir um það bil aldarfjórð- ungi, að þeir seldu Bandaríkjunum eyjarnar. Báðar eru fallegar, frjó- samar eyjar. Á St. Thomas lendum við í fallegu, grasi grónu dalverpi og á St. Croix rétt við ströndina. Á flugstöðinni í St. Croix spyr ég einn af starfsmönnunum, hvort hér sé nokkuð af Dönum, og segir hann að töluvert sé af þeim á eynni. Hann bendir mér á einn sem situr við barinn og segir að hann sé Dani og heiti Rasmussen. Ég geng þangað og heyri að hann er að tala dönsku við annan mann. Eg gaf mig á tal við þá, Rasmussen, sem býr á eynni, og ungan mann sem Nielsen heitir, en hann ferðast fyrir stórt danskt verzlunarfyrir- tæki, sem selur aðallega svínakjöt og ýmsar matvörur. Rasmussen lætur vel af að búa á St. Croix. Hitinn er jafn og stöðugur allan ársins hrirg, fer aldrei niður úr 15 stigum Celsius og aldrei yfir 32 stig. St. Croix er stærri en St. Thomas og á báðum eyjunum lifa menn á land- búnaði. Vegna þess, hve gott og hlýtt loftslagið er og ódýrt að lifa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.