Helgafell - 01.12.1955, Síða 130

Helgafell - 01.12.1955, Síða 130
128 HELGAFELL an tíma voru svo þeir Pevsner og Gonzales einir uin þessa listtækni. Oð'ruvísi er þessu háttað í dag, þegar David Smith og Lippold í Bandaríkj- unum, Max Bill í Sviss, Jacobsen og Lardera í París, og ýmsir að'rir hafa kynnt mönnum afnot járns í ab- st raktri myndhöggvaralist. Meðal hinna ungu listamanna virð- ist einkum Tagiri hafa lialdið áfrain þar sem Gonzales sleppti, en eftir að Gerður yfirgaf steininn, hið sígilda efni högg'listamanna, var það Daninn Jacobsen, sem hún tók sér til fyrir- myndar. En áhrifa hans gætir álls ekki lengur í verkum hennar. Hæfileikar Gerðar eru furðulegir. Hún lærði gamla stílinn í Florence, og hjó myndir úr steini svo meistara- lega, að þegar hún kom til Parísar á vinnustofu Zadkins, komst hún strax „yfir Iínuna“. Fyrstu höggmyndir hennar úr steini eru frá 1950 og 1951. Þar er hún ennþá dálítið hikandi og virðist sækja viðfangsefnin í íslenzkar þjóðsögur. En strax og hún byrjaði með járnið 1952 náði hún ákveðnari stíl. Líkön, er sýna hreyfingu, gáfu þegar fyrirheit um hinn léttilega ynd- isþokka, sem verk hennar hafa nú, því að í dag notar Gerð'ur ekki smíða- járn; hún notar stálteina og' stálvír, sem hún sýður saman, og’ stálið er fág- að og suðurnar „póleraðar“ með þjöl. Hún hefur m. ö. o. fjarlægzt mjög Gonzales, sem hafði, að því er hún segir sjálf, mikil áhrif á hana, í þann mund er hún byrjaði að' vinna úr jámi. I raun og veru notaði Gonzales, eins og Tagiri í dag, efni valið af handa- hófi, oft ryðgáð, og fyrir þá sök litu verk hans oft út eins og frumstæð list, sambærileg við ýmis líkön svei-t- ingja, er landkönnuðir hafa flutt heim með sér. Síðustu verk Gerðar eru alger andstæða þessa stíls höggmynda úr málmi. Þegar Gerður kom heim til lslands árið 1952 og hélt sýningu í Reykja- vík, furðaði hún sig á því, hvað henni var vel tekið og hversu listamenn í föðurlandi hennar sýndu mikinn áhuga fyrir verkum hennar. I rauninni er það svo, að listamenn, sem nota járn til að vinna úr, eiga jafnan á hættu að lenda í árekstrum við þá myndhöggvara, sem álíta, að listaverk verði að vera úr dýru efni. Þar sein Bandaríkjamenn virðast öðrum framar hafa þessa skoðun, má það teljast verulegt snilldarverk hjá Calder að la amerískan almenning til að viðurkenna verk sín úr járnþráð- um og máluðum plötum. En Gerður er heppin að vera Is- lendingur. Island, sem hefur einungis 150.000 íbúa, eða álíka og meðalstór frönsk borð svo sem Le Havre, á heila tylft abstraktlistamanna og við’ur- kennir Gerði sem „einn athyglisverð- asta íulltrúa íslenzkrar nútímalistar“. (Ur fonnála T. Guðinundssonar að Listaverkabók Gerðar Helgadóttur). En Parísarborg hefur ekki heldur viljað láta sitt eftir liggja. Hún hefur þegar tekið Gerði í fóstur og álítur hana tvímælalaust einn sinna heztu myndhöggvara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.