Helgafell - 01.12.1955, Síða 126

Helgafell - 01.12.1955, Síða 126
124 HELGAFELL þyrfti að kosta til miklu fé umfram það, sem annars er varið til tónlistar- flutnings og tónleikahalda. En svo er alls ekki. Hér er að langmestu levti um að ræ'ða skipulagningu þeirra tón- leika, sem hvort sem er eru haldnir, en lítil eða engin aukafjárútlát. Nægir í því sambandi að rifja upp, að ef tónleikahald í Reykjavík nú síðastlið'- ið vor hefði verið skipulagt á þann hátt, sem hér er gert ráð fyrir, hefðu naumast komizt fyrir á hátíðinni all- ir þeir tónleikar, sem haldnir voru á hálfum öðrum mánuði. Við hefðum sem sagt getað komið hér upp tónlist- arhátíð án nokkurs aukatilkostnað'ar, þar sem Sinfóníuhljómsveitin hefði haldið 3—4 tónleika, íslenzkir lista- menn hefðu komið fram á tvennum kammertónleikum og einum til tvenn- um sjálfstæðum tónleikum, og að auki hefðu svo komið fram erlendir listamenn eins og söngkonan Blanche Thebom, fiðlusnillingurinn Christian Ferras, blásaralcvintettinn frá Phila- delphia o. s. frv. A sama tíma hefði svo Þjóðleibhúsið getað haft í gangi myndarlega óperusýningu. Slík hátíð, þótt ekki væri meiri í sniðum, hefði vakið athygli víða um lönd. Og ef litið er svo sem fimm ár fram í tím- ann og jafnframt haft í huga hvaða framfarir hér hafa orðið á tónlistar- sviðinu á s.l. fimm árum, þarf ekki mikið hugarflug til að hugsa sér ís- lenzka tónlistarhátíð með enn mynd- arlegri sniði. I sambandi við slíka há- tíð myndu svo skapazt margháttaðir mögideikar til þess að kynna jafn- framt aðra íslenzka list, alveg sér- staklega íslenzka myndlist, sem er allt of lítt kunn meðal annarra þjóða. Þeir annmarkar, sem hér eru eink- um á framkvæmdum, em þeir sömu sem gera alla landkynningu í svipinn ákaflega vafasama, sem sé sú stað- reynd, að hér er allsendis ófullnægj- andi viðbúnaður til þess að taka á móti ferðamönnum og veita þeim sæmilegan beina. En óhjákvæmilegt virðist að úr því hljóti að verða bætt á næstunni, hvað sem þessu máli líð- ur. Það er einnig orðin mikil nauðsyn fyrir okkar eigið tónlistarlíf, að hér verði reistur tónleikasalur, sem rúmi að minnsta kosti 1000 manns í sæti og með vinnuskilyrðum fyrir Sin- fóníuhljómsveitina, bæði til æfinga og tónleikahalds. Þegar þessi tvö mál eru leyst, ætti ekkert að vera því til fyrristöðu að hrinda hér af stokkun- um árlegri tónlistarhátíð með heims- brag, sem bæði fjárhagslega og list- rænt mundi geta orðið þjóðinni til gagns og sóma. Tónlistaruppeldi æskulýðsins Mörg erlend borg mundi sjálfsagt þykjast geta stært sig af því, ef að- sókn að tónleikum væri þar hlutfalls- lega eins mikil og hér í Reykjavík. Þó vantar enn mikið á að vel sé. Tón- leikasókn hér getur enn aukizt og á að aukast til mikilla muna. Hér eru enn allt of margir, sem fara á mis við þann unað og þá hollu, mannbætandi skemmtun, sem tónlistin veitir. Þessu fólki, einkum æskulýðnum, þarf að greiða götu til skilnings á tónlist með fræðslu, uppörvun og uppeldi, og eins og skólaskyldu er nú háttað í land- inu er í skólunum hinn ákjósanlegasti vettvangur til að áorka miklu í þessu efni á fáum árum. Sama gildir að sjálfsögðu um aðrar listgreinir. I hinni vönduðu efnisskrá norrænu tónlistarhátíðarinnar birti formaður hátíðarnefndarinnar, dr. Páll Tsólfs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.