Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 121

Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 121
HROLLVEKJANDI HUGVEKJUR 119 innihald — eftir þeirra inati — og þar að auki gefa skollann í áður við- urkenndar aðferðir til hljómlistariðk- unar, en koma í staðinn með gjör- samlega vélrænar hljómamyndanir, sem einungis er skipulagður liávaði og gauragangur, þá gerast þeir ekki aðeins forvígismenn nýrrar tækni, heldur leita þeir ákveðins tilgangs með eðli og útfærslu slíks tónflutn- ings. Eins og kunnugt er, ber að álíta súrrealisma innan máJaralistarinnar sem eitt hinna hjáliðnu fyrirbæra á þróunarskeiði nútíma listar, og verið getur, að sú hljómlistarstefna, sem hér um ræðir, sé aðeins þróunarliður yfir í eitthvað allt annað. Mjög vel gæti hugsazt, að tæknileg hjáJpargögn, sem hér með eru tekin í þjónustu tón- listar, geti einnig komið að liði við allt aðrar kringumstæður en nú hafa verið nefndar, orðið að gagni í já- kvæðri hljómlist með sálrænni til- hneigingum og með tímanum reynzt mikilvægt áframhald þróunar í ár- þúsunda gamalli sögu tónlistarinnar. Það er mjög í anda ýmislegs annars á okkar tímum, að þessi nýja tækni skuli hér einmitt vera tekin í þjónustu franskrar heimspeki, enda. þótt erfitt geti reynzt að koma auga á ]>etta. í skjótri svipan — hinn „hrái“ tónn og óbilgjörnu hljóðáhrif virðast að svo ■stöddu takmarka nothæfnina við þau form, sem þegar sé búið að nýta til fulls. Gott dæmi um aðra, en þó að sínu leyti jafn uppáþrengjandi og lcröft- uga hagnýtingu raftónanna, fékk maður á hljómleikum þessum í verki einu er nefndist „Octandre“ og hljóm- aði raunverulega eins og samstilling af gufuskipablæstri. Það hófst með síendurteknu og taktföstu „kveðju- merki“, eða — ef lesandinn fær betri hugmynd um fyrirbærið — líkt og endurtekin „þokulúðursmerki“ í fastri hrynjandi, frá gufudalli eða vitabát. Hljómsamstæða þessi var gegnum- gangandi, óbreytt, en annar álíka hávaði kom inn á milli jöfnum hönd- um, rétt eins og eimpípur smærri og stærri skipa kepptust um að taka þátt í spilinu. Með sífellt auknu hljóm- magni efldist hávaðinn, og ýmsar hrynjandir æptu hver um aðra, unz með öllu varð óþolandi, jafnframt því sem tónastyrkleikinn jókst upp í þær hæðir, sem móttökuhæfileika manns- eyrans eru fullkomlega ofvaxnar. Hér var annars ekki um að ræða, að hjá manni vaknaði andóf gegn því að hlusta á „innihald“ verksins. Hinn fráhrindandi eiginleiki þess er einungis fólginn í því, að það er ofur einfaldlega ógjörningur að hafast við undir flutningi þess! Hér má elcki láta þess ógetið, að þeir tónar, sem hægt er að framleiða með raftækni, geta orðið það öflugir og háir, að eyrað eyðileggist: hljóðhimnumar beinlínis springi. Manni getur dottið í hug hin fræga skopmynd André Gills af Ric- hard Wagner, þar sem tónskáldið var látið berja með meitli inn í eyra áheyrandans — en það var táknræn mynd af áhrifum tónlistar hans á sam- tíðarmennina. En æ, hversu hafa ekki tímarnir breytzt — og hversu saklaus er ekki sú rnúsík í samanburði við þá tóna, sem vorir tímar geta framleitt. * Að sjálfsögðu þróast hljómlistin svo sem sérhver önnur list, og á að hafa mögideika til þess. En það út af fyrir sig hindrar ekki, að maður hafi rétt til að mótmæla þeim tilhneigingum, sem ekki eru manni að skapi. Dvelj- ist maður enn lengur við músíkverk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.