Helgafell - 01.12.1955, Blaðsíða 87

Helgafell - 01.12.1955, Blaðsíða 87
ÆTTARNÖFN Á ÍSLANDI 85 10. Þó að upptaka ættamafna verði leyfð' að nýju, mun nienn að öllum líkindum enn um langan aldur halda áfram að greina á um, hvor nafnsið- urinn sómi sér betur á Islandi. Gamli nafnsiðurinn á að vonum, og mun lengi eiga, sterk ítök í þjóðarsál Is- lendinga. Þykir mér líklegt að hann verði að því leyti alla tíð við líði, að margir, sem ættarnafn hafa, kenni sig í kunnugra hóp ýmist við föður eða ætt. Eg fyrir mitt leyti hef aldrei getað að því gert, að mér hefur fundizt gamli nafnsiðurinn eiga sök á óþol- andi kollhúfulegu tilbreytingaleysi íslenzkra nafna — og er því miður erfitt að gera grein fyrir þessu, án þess að eiga á hættu að særa þjóðlega tilfinningu. Mér finnst hvimleitt og sviplaust, að öll nöfn endi eins — á son eða dóttir. Mér finnst sú nafn- venja sem hefur af sér getið nöfn eins og Guðmundur Kamban, Jóhannes Kjarval, Einar Kvaran, Helgi Hjörv- ar, Gunnar Viðar, Óskar Borg, Sig- urður Bjarklind, Arngrímur Valagils o. s. frv. — óendanlega miklu skemmtilegri en öll sona og dætra nöfnin. Ef ættamöfn verða smámsaman upp tekin, af öllum þorra þjóðarinn- ar, fer ekki hjá því að fjöldi þeirra verði bundinn við land og sögu, staði í landinu, íslenzka náttúru, minning- ar og menningu þjóðarinnar. Reitur íslenzkra mannanafna mun þá verða svo fjölskrúðugur og litbreytilegur sem gróðurmagn tungunnar og arf- leifð aldanna framast leyfa. Ný heiti, vel íslenzk, munu verða mynduð, fom nöfn eða fátíð lífgast að nýju og Is- lendingar loks hljóta þau nöfn, sem sú þjóð á að bera sem landið byggir, og á sögu þess að baki — og að þessu mun þjóðemi okkar ekki aðeins verða hin mesta prýði, heldur og jafnframt hinn mesti styrkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.