Morgunblaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 42
42 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2013
–– Meira fyrir lesendur
:
Morgunblaðið
gefur út glæsilegt
sérblað um
Tísku og förðun
föstudaginn
7. júní 2013.
SÉ
RB
LA
Ð
Tíska & förðun
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 3. júní.
Í blaðinu verður
fjallað um tískuna
sumarið 2013 í fatnaði,
förðun og snyrtingu auk
umhirðu húðarinnar,
dekur og fleira.
Skeifan 3j | | www.heilsudrekinn.is
Öll kínvesk
leikfimi • Heilsu Qi Gong 5000 ára tækni• Heilsubætandi Tai chi• Kung Fu fyrir 4 ára og eldri
Í samstafi við Kínveskan
íþrótta háskóla
Einkatímar
og
hópatímar
Sími 553 8282
Sumartilboð
Mánaðarkort
2fyri 1
Fyrir alla
aldurshópa
Fullt af
tilboðum
í gangi
AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu
fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið
upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl.
12. Manfred Lemke prédikar.
AÐVENTKIRKJAN í Vestmannaeyjum |
Samkoma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á
biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjón-
usta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðvent-
ista í Reykjavík. Manfred Lemke prédikar þar.
AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suðurnesjum |
Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja-
nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðsþjón-
usta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Sam-
koma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst
með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna.
Guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson pré-
dikar.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafnarfirði |
Samkoma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst
með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin
Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn,
unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á
biblíufræðslu á ensku.
Samfélag Aðventista á Akureyri | Sam-
koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl.
11 með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna.
Guðsþjónusta kl. 12.
AKRANESKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl.
11 á sjómannadaginn.
Sjómenn heiðraðir. Gengið að minnismerki sjó-
manna á Akratorgi að athöfn lokinni. Bæna-
stund kl. 10 við minnismerkið um týnda sjó-
menn í kirkjugarðinum.
ÁSKIRKJA | Messa á sjómannadaginn kl. 11.
Viðar Stefánsson guðfræðinemi prédikar. Sr.
Sigurður Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir alt-
ari. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús
Ragnarsson. Gospel-tónlistarsamvera í kvöld,
laugardagskvöld kl. 19.30. Tveir danskir kórar
syngja, Corallerne og UpRising. Ókeypis að-
gangur. Veitingar seldar.
ÁSTJARNARKIRKJA | Helgistund kl. 11. Fé-
lagar úr kór Ástjarnarkirkju leiða safnaðarsöng
undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur
tónlistarstjóra. Meðhjálpari er Sigurður Þór-
isson. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Hress-
ing.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Þjóðkirkjusöfnuðirnir í
Breiðholti sameinast í messu í Breiðholtskirkju
kl. 20. Kl. 19 verður lagt af stað frá Breiðholts-
kirkju í göngu um Breiðholtið og komið til baka í
tæka tíð fyrir messuna. Prestur er sr. Gísli Jón-
asson og djákni er Þórey Dögg Jónsdóttir. Kór
kirkjunnar syngur og organisti er Örn Magn-
ússon. Veitingar í safnaðarsal eftir messu.
BÚSTAÐAKIRKJA | Sjómannamessa kl. 11.
Kirkjukór Bústaðakirkju syngur, organisti er
Antonia Hevesy, flutt verður tónlist í tilefni sjó-
mannadagsins. Prestur er sr. Pálmi Matthías-
son.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11 á sjó-
mannadag. Biskup Íslands sr. Agnes M. Sig-
urðardóttir prédikar, Dómkirkjuprestar þjóna
fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Kári
Þormar. Sjómenn frá Landhelgisgæslunni lesa
ritningartexta.
FELLA- og Hólakirkja | Safnaðarguðsþjón-
usta í Breiðholtskirkju kl. 20. Safnast saman
kl. 19 við Breiðholtskirkju og gengið um ná-
grennið. Prestar og starfsfólk Breiðholtskirkju
annast stundina. Samstarfsverkefni sóknanna
í Breiðholti.
FRÍKIRKJAN Kefas | Samkoma kl. 16.30.
Tónlistarhópurinn leiðir lofgjörð og Margrét S.
Björnsdóttir prédikar. Aðstaða fyrir börn, ekki
gæsla. Kaffi.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarguð-
sþjónusta kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns-
son þjónar fyrir altari. Sönghópur Fríkirkjunnar
leiðir sönginn undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar, organista. Barnakór kirkjunnar syng-
ur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.
GARÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Ferming í athöfninni. Félagar í kór Vídal-
ínskirkju leiða söng og Jón Ólafur Sigurðarson
organisti leikur undir. Sjá gardasokn.is.
GRAFARVOGSKIRKJA | Sjómannadagurinn í
Grafarvogskirkju.
Bænastund er við Voginn kl. 10:30 þar sem
fulltrúar frá Landsbjörg standa heiðursvörð og
Brassband Reykjavíkur flytur sjómannalög. Sjó-
mannamessa kl. 11. Þorvaldur Halldórsson
annast tónlistina. Fyrrverandi sjómaður, Val-
geir Hallvarðsson, prédikar og sjómenn annast
ritningarlestra. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar
fyrir altari. Kaffi og kleinur.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10,
bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Samskot til ABC-barnahjálpar.
Messuhópur þjónar. Kirkjukórinn syngur, org-
anisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur
Jóhannsson. Molasopi.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11.
Fulltrúar úr sjómannadagsráði Hafnarfjarðar
lesa ritningarorð. Eldri fermingarbörn 50, 60,
og 70 ára halda upp á fermingarafmæli sín og
lesa upphafs- og lokabæn. Fermingarfagnaður
í Hásölum Strandbergs. Söngkonurnar Þóra
Björnsdóttir og Jóhanna Ósk Valsdóttir syngja,
organisti er Guðmundur Sigurðsson. Sr. Þór-
hallur Heimisson prédikar. sr. Þórhildur Ólafs
settur sóknarprestur þjónar f. altari.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Irma
Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar úr
Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er
Douglas Brotchie. Sögustund fyrir börn. Tón-
leikar Alþjóðlegs orgelsumars laugard. kl. 12
og sunnudag kl. 17. Hörður Áskelsson org-
anisti Hallgrímskirkju leikur á hvorum tveggja
tónleikunum.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Ferming. Fé-
lagar úr Kammerkór Háteigskirkju syngja undir
stjórn Kára Allanssonar organista. Prestur er
Tómas Sveinsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Kvöldguðsþjón-
usta kl. 20, ath. breyttur messutími í júní.
Prestur er sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, org-
anisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór
kirkjunnar leiða söng.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma á sunnudag kl. 17 í Mjódd. Veitingar. Í
dag, laugardag er Hertex dagur í herkast-
alanum kl. 11-17. Fatamarkaður og veitingar,
Eyþór Ingi, Leaves, Sísí Ey, Steini í Hjálmum
koma fram kl. 14.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ Ás | Hveragerði
Guðsþjónusta kl. 15.
HRAFNISTA | Reykjavík. Guðsþjónusta á sjó-
mannadaginn kl. 13.30 í samkomusalnum
Helgafelli 4. hæð í aðalbyggingu. Vígslubisk-
upinn í Skálholti, sr. Kristján Valur Ingólfsson,
prédikar. Einsöngur Valgerður Guðnadóttir.
Starfsmenn Landhelgisgæslunnar, Heimir Týr
Svavarsson og Gunnar Rúnar Pálsson, lesa
ritningarlestra. Organisti er Magnús Ragn-
arsson. Félagar úr kór Áskirkju syngja ásamt
sönghópi Hrafnistu. Sr. Svanhildur Blöndal
þjónar fyrir altari.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Barna-
messa á Fjöri í Flóa kl. 12.30 í dag, laugardag.
Prestar sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson og sr.
Axel Á. Njarðvík, söngur.
HVALSNESKIRKJA | Sjómannadagsmessa
kl. 11. Söngsveitin Víkingarnir syngja undir
stjórn Steinars Guðmundssonar organista.
Blómsveigur lagður að minnismerki um drukkn-
aða sjómenn. Prestur sr. Sigurður Grétar Sig-
urðsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Fjöl-
skyldusamkoma kl. 11. Ræðumaður er Hafliði
Kristinsson. Kaffihlaðborð. Samkoma á ensku
hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14. English speaking
service. Samkoma kl. 18. Lofgjörð og prédik-
un. Kaffi.
Ingjaldshólskirkja | Hátíðarguðsþjónusta
sjómannadaginn kl. 10.
Sjómenn lesa ritningarlestra og lagður verður
blómsveigur að minnisvarða um sjómenn sem
hvíla fjarri.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 20.
Nýtt safnaðarráð kirkjunnar kynnt. Lofgjörð og
fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Einnig verð-
ur heilög kvöldmáltíð. Kaffi á eftir. Athugið
breyttan tíma.
KAÞÓLSKA kirkjan | Dómkirkja Krists kon-
ungs, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13 á
pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18,
má. mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og
kl. 18 er sunnudagsmessa.
Maríukirkja við Raufarsel Rvk. | Messa kl.
11. Virka daga messa kl. 18.30, lau. á ensku
kl. 18.30.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30
og þri. - fi. kl. 17.30. Lau. kl. 18.30 á ensku.
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30, kl. 8 virka daga.
Kapellan Stykkishólmi | Messa kl. 10, lau.
kl. 18.30 og má.- fö. kl. 9 (nema 1. fö. í mán.
kl. 7:30)
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. og
lau. kl. 18 á pólsku.
Njarðvíkurkirkja | Messa á pólsku kl. 9 á
sunnud.
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og fö.
lau. kl. 18. Má. - fi. í kapellu Álfabyggð 4 kl.
17.45.
Þorlákskapella, Reyðarfirði | Messa kl. 11.
Virka daga er messa kl. 9. Fö. kl. 18 fyrir börn.
Lau. kl. 18 á pólsku.
Kapellan Egilsstöðum | Messa kl. 17. Má
kl. 17, þri. kl. 7:30, mi. kl. 18 (fyrir börn). 1.
lau. í mánuði er messa á pólsku kl. 17.
Kapellan Höfn | Messa kl. 12, 2. og 4. sun-
nud. í mánuði.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
Þorlákshöfn | Messa á pólsku 1. sunnud. í
mánuði kl. 17 .
Akraneskirkja | Messa á pólsku 2. sunnud. í
mánuði kl. 18.
Hvolsvöllur | Messa á pólsku 3. sunnud. í
mánuði kl. 17.
Selfoss | Messa á pólsku 4. sunnud. í mánuði
kl. 17.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Sjómannadags-
messa kl. 11 í DUUS húsum í samstarfi Kefla-
víkurkirkju og Reykjanesbæjar. Einar Gunn-
arsson leikur á harmónikku. Arnór Vilbergsson
er við flygilinn og kórfélagar syngja. Prestur er
sr. Skúli S. Ólafsson.
KOTSTRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Sigurður Arnarson sóknarprestur prédikar
og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur
undir stjórn Lenku Mátéová kantors kirkjunnar.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa á sjó-
mannadaginn kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhann-
esdóttir þjónar, Jóhanna Gísladóttir guð-
fræðinemi predikar. Félagar úr kór
Langholtskirkju syngja undir stjórn Jóns Stef-
ánssonar organista.
LAUGARNESKIRKJA | Fermingarmessa kl.
11. Sr. Bjarni Karlsson og Matthildur Bjarna-
dóttir þjóna. Kór Laugarneskirkju syngur við
stjórn Gunnars Gunnarssonar organista.
Athugið að í júnímánuði eru kyrrðarstundir í há-
degi alla fimmtudaga og sunnudagsmessur á
sínum stað (nánar á heimasíðunni laug-
arneskirkja.is).
Lágafellsskóli | Guðsþjónusta kl. 20. Sr.
Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garð-
arsson þjóna fyrir altari. Fermingarbörnum
vorsins 2014 og foreldrum boðið sérstaklega
til kynningar og að skrá fermingardaginn. Kór
Lágafellssóknar leiðir söng, organisti Arnhildur
Valgarðsdóttir. Veitingar. Sjá lagafellskirkja.is
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli
kl. 11. Tónleikar kl. 17. Gospelkór frá Dan-
mörku United Gospel Singers syngur ásamt
kór Lindakirkju. Ókeypis aðgangur. Guðsþjón-
usta kl. 20 í Hjallakirkju á vegum sameiginlegs
sumarstarfs þjóðkirkjusafnaða í Kópavogi. Sr.
Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Jón Ólafur
Sigurðsson organisti leiðir tónlistina.
NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór
Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti er
Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni
Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi-
sopi og samfélag á Torginu eftir messu.
Ólafsvíkurkirkja | Hátíðarguðsþjónusta sjó-
mannadaginn kl. 14.30, eftir athöfn í sjó-
mannagarðinum. Sjómenn lesa ritningarlestra.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í
safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður er
Bobby Welsh.
SELFOSSKIRKJA | Messa á jómannadaginn
kl. 11. Prestur sr. Axel Á. Njarðvík. Organisti
Jörg Sondermann. Veitingar.
SELJAKIRKJA | Samstarfsverkefni safn-
aðanna í Breiðholti um gönguguðsþjónustur.
Safnast verður saman við Breiðholtskirkju kl.
19, gengið um nánasta umhverfi og tekið þátt í
guðsþjónustunni í Breiðholtskirkju kl. 20.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Sjómenn annast ritningarlestra. Sr.
Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur þjónar,
ásamt Friðriki Vigni Stefánssyni, organista. Fé-
lagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Þor-
steinn Þorsteinsson syngur einsöng. Vænt-
anleg fermingarbörn haustsins hvött til að
mæta ásamt foreldrum sínum. Veitingar.
SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Sjómannadags-
guðsþjónusta kl. 14.
Prestur er sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa sunnu-
dag 2. júní kl. 11.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og predik-
ar. Ester Ólafsdóttir organisti leiðir almennan
safnaðarsöng. Meðhjálpari er Erla Thomsen.
STRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14 á
sjómannadag. Prestur sr. Skírnir Garðarsson,
ræðum. er Steingrímur J. Sigfússon alþing-
ismaður.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Sjómannadagsmessa kl.
14. Söngsveitin Víkingarnir syngja undir stjórn
Steinars Guðmundssonar. Anna Halldórsdóttir
syngur einsöng. Blómsveigur lagður að minn-
ismerki um drukknaða sjómenn. Prestur sr.
Sigurður Grétar Sigurðsson. Kaffi í Þor-
steinsbúð.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Helgi-
stund kl. 20. Kór Víðistaðasóknar syngur,
stjórn. Kári Allansson. Prestur sr. Bragi J. Ingi-
bergsson.
ÞORLÁKSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 10.30
á sjómannadaginn. Sjómenn lesa bænir og
ritningarlestra. Látinna sjómanna minnst.
(Lúk. 16)
ORÐ DAGSINS: Ríki
maðurinn og Lasarus.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Suðureyrarkirkja.