Morgunblaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 54
54 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2013
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Collie (Lassie) HRFÍ-hvolpar til
sölu. Til sölu ættbókafærðir Collie-
hvolpar, foreldrar standast allar
heilsufarskröfur HRFI um undaneldi,
uppl. á Facebook: Nætur-collie & í
síma 893 5004, Guðríður.
Abyssinskur kettlingur til sölu
Gullfallegur, kelinn og skemmtilegur
abyssinskur fress, f. 10.2. 2013, leitar
að góðu framtíðarheimili. Nánari
uppl. í síma 847 4754 eða á
steinunn_e@hotmail.com
Garðar
Garðsláttuvélar
Garðverkfæri
Garðtjarnir
Austurrísk gæðavara
Orkuver ehf . sími 534 3435
www.orkuver.is
Dádýrshaus
Þessum uppstoppaða dádýrshaus var
stolið fyrir nokkrum dögum úr sumar-
bústað ásamt rúml. 100 öðrum grip-
um. Þar kennir ýmissa grasa, ískápur,
útikamína auk smærri gripa eins og
búsáhalda og óróa með litfögrum
fiskum! Beri einhver kennsl á þessa
gripi, láti hann lögregluna á Selfossi
vita. Fundarlaun !
Gisting
Draugasetrið Stokkseyri,
www.veislusalur.is,
veislusalurinn@gmail.com
Gisting Akureyri
Skógarhlíð 27, 601 Akureyri, 160 fm
einbýlishús, 4 svefnherbergi. Að-
staða fyrir ca. 13 manns. Leyfilegt að
hafa hund í Skógarhlíð. Er með fleiri
orlofshús við Akureyri og öll með
heitum potti.
orlofshus.is Leó 897 5300
Húsnæði óskast
Sendiráð óskar eftir einbýli
Þýskur sendiráðsfulltrúi óskar eftir
3-4 herb. einbýlishúsi m/bílskúr á
höfuðborgarsvæðinu til leigu frá
1. ágúst 2013 í 4 ár, m/hund + fugla.
Uppl. s. 530 1100. Myndir/grunn-
teikningar sendist á:
info@reykjavik.diplo.de
Lítil íbúð óskast frá 1. september
Reglusamt og reyklaust par utan af
landi við nám í Háskóla Íslands óskar
eftir lítilli íbúð til leigu frá 1. septem-
ber. Erum fyrirtaks leigjendur, snyrti-
leg og tillitssöm og greiðum alltaf
leiguna fyrsta hvers mánaðar.
Getum fengið meðmæli ef þess er
óskað. Vinsamlegast hafið samband í
síma 869-6908 (Eva Þórey).
Geymslur
Plastgeymslu-útihús
4,5 fm. Auðveld í uppsetningu og
viðhaldsfrí. Verð 180 þús.
Uppl. í síma 893-3503 eða 845-8588.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur
laga ryð á þökum,
hreinsa veggjakrot
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Ýmislegt
Blómaskór. Margir litir.
Eitt par 1.400 kr., tvö pör 2.500 kr.
Einnig hvítir. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Comenius University
Jessenius Faculty of Medicine
í Martin Slóvakía býður nú íslenskum
stúdent-um upp á 6 ára nám í
Læknisfræði. Kennsla fer fram á
ensku. Skólinn er viðurkenndur í
Evrópu, Banda-ríkjunum og af WHO.
www.jfmed.uniba.sk. Inntökupróf
verður haldið 15 júní nk. í Reykjavík
uppl.í s. 5444333 og
kaldasel@islandia.is
Hringtreflar
úr silki og bómull
20 litir. Verð kr. 2.900,-
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið: Blússur.
Blússur, með blómamunstri
St. S-XL. Bolir Góðir litir
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Silki og ull
Pasmínutreflar
úr silki og ull. Margir litir.
Verð kr. 2.990.
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Teg. 38156. Mjúkir og þægilegir
sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litir: grænt, svart og hvítt.
Stærðir: 36-40. Verð: 15.885.
Teg. 9361. Mjúkir og þægilegir
sumarskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litir: gult, grænt og rautt.
Stærðir: 35-41. Verð: 13.885.
Teg. 36555. Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litir: rautt og svart lakk.
Stærðir: 36-41. Verð: 15.885.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - fös. 10 - 18.
Opið laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
SUNDFATNAÐUR Á 30%
AFSLÆTTI
Teg. ADOLPHI - Bh. áður kr. 9.550,
NÚ KR. 6.685, og buxur, áður
kr. 6.650, NÚ KR. 4.655.
Teg. FEVER - Bh. áður kr. 8.850,
NÚ KR. 6.195, buxur, áður kr. 3.850,
NÚ KR. 2.695.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. kl. 10-14.
Þú mætir - við mælum
og aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Vélar & tæki
Til sölu skotbómu-lyftarar
netvelar.is - sími 892 0566.
Tapað/fundið
Elskuleg vinkona
mín, Bergþóra Þorsteinsdóttir, er
látin á 101. aldursári. Beggu
kynntist ég á barnsaldri þá ný-
komin heim frá Kaupmannahöfn,
Bergþóra
Þorsteinsdóttir
✝ Bergþóra Þor-steinsdóttir,
húsmóðir, Drápu-
hlíð 5, Reykjavík,
fæddist í Háholti í
Gnúpverjahreppi 3.
janúar 1913.
Útför Bergþóru
fór fram frá Bú-
staðakirkju 27. maí
2013.
þriggja ára gömul.
Amma mín, Kristín
Magnúsdóttir, leigði
kjallaraíbúð í húsi
Gauju og Valda að
Lindargötu 30, en
Begga og Gauja
voru systur. Þarna
ólst ég upp hjá
ömmu minni til 18
ára aldurs og héld-
ust tengsl mín við
fjölskylduna í hús-
inu alla tíð. Mikill gestagangur
var á heimilinu, systkini utan af
landi og margt fleira fólk, öllum
tekið af mikilli gestrisni. Í gegn-
um æskuvinkonu mína Sonju,
sem var dóttir Gauju og Valda,
hefur vinátta mín við Beggu hald-
ist óslitið allt frá því ég man eftir
mér. Lengi bjó hún í risinu hjá
systur sinni og hennar manni.
Fengum við stelpurnar oft að
koma inn til hennar að spjalla og
skoða ýmsa dýrgripi.
Begga var glaðvær og skapgóð,
og vinsæl af sínu samferðafólki.
Hún var mikil sómakona eins og
öll hennar systkini og systkina-
börn, og er ég þeim öllum þakklát
fyrir góð kynni og hlýhug í minn
garð. Þó Begga vinkona mín hafi
ekki eignast sín eigin börn hefur
hún notið ástar og umhyggju
systkinabarna sinna. Mér reynd-
ist hún afskaplega góð og ég vona
að hún hafi notið samveru okkar
jafnmikið og ég. Ég mun ætíð
minnast hennar af miklum hlý-
hug.
Takk fyrir samfylgdina,
þín vinkona,
Ruth Sörensen
Við fjölskyldan fluttum í
Drápuhlíð 5 fyrir tæpum tuttugu
og þremur árum. Við vorum
heppin með nágranna, á fyrstu
hæð bjuggu Kristín og Björgvin
en í kjallaranum þau Bergþóra og
Ingvar. Öll höfðu þau búið lengi í
húsinu og gátu sagt okkur sögu
þess allt frá miðbiki síðustu aldar.
Samkomulagið var gott og okkur
leið vel með þessu fólki í húsinu.
Þetta góða fólk sem var komið á
efri ár tók sonum okkar vel og gaf
þeim það svigrúm sem börn þurfa
til að láta sér líða vel við leik og
ærsl.
Nú hefur Bergþóra kvatt þetta
líf síðust þessara nágranna okkar.
Bergþóra varð hundrað ára í byrj-
un þessa árs. Þegar hún varð ní-
ræð bauð hún okkur hjónum í
veglega veislu sem haldin var í sal
úti í bæ í tilefni afmælisins. Þegar
komið var heim í Drápuhlíð bauð
hún okkur að koma niður í íbúð
þeirra Ingvars og skála í tilefni af
þessum tímamótum. Hún sagði að
hún yrði níutíu ára bara einu sinni
og það væri of snemmt að hætta
að fagna því um kvöldmatarleytið.
Þetta kvöld var mjög ánægjulegt
og líður okkur seint úr minni.
Bergþóra hafði góða nærveru
og eftir að hún flutti á Grund fyrir
nokkrum árum spurði hún alltaf
frétta úr Drápuhlíð þegar við hitt-
um hana.
Við kveðjum með virðingu góða
nágrannakonu og sendum að-
standendum hennar samúðar-
kveðjur.
Ingibjörg Ósk Kjartansdóttir
og Garðar Mýrdal.
Morgunblaðið birtir minning-
argreinar endurgjaldslaust
alla útgáfudaga.
Skil | Þeir sem vilja senda Morg-
unblaðinu greinar eru vinsamlega
beðnir að nota innsendikerfi
blaðsins. Neðst á forsíðu mbl.is
má finna upplýsingar um inn-
sendingarmáta og skilafrest.
Einnig má smella á Morgunblaðs-
lógóið efst í hægra horninu og
velja viðeigandi lið.
Skilafrestur | Sé óskað eftir birt-
ingu á útfarardegi þarf greinin að
hafa borist á hádegi tveimur virk-
um dögum fyrr (á föstudegi ef út-
för er á mánudegi eða þriðju-
degi).
Þar sem pláss er takmarkað get-
ur birting dregist, jafnvel þótt
grein hafi borist innan skilafrests.
Minningargreinar