Morgunblaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 59
ÍSLENDINGAR 59 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2013 Oddný Friðrikka Ingimars-dóttir fæddist á Þórshöfn áLanganesi 1.6. 1922. For- eldrar hennar voru Ingimar Bald- vinsson, bóndi, póst- og símstöðv- arstjóri á Þórshöfn, og Oddný Friðrikka Árnadóttir, húsfreyja og organisti. Ingimar var sonur Baldvins, b. á Fagranesi á Langanesi Metúselems- sonar, og Hólmfríðar, systur Ing- unnar, ömmu Gunnlaugs Schevings listmálara og þeirra bræðra Gylfa Þ. Gíslasonar ráðherra og Vilhjálms Gíslasonar útvarpsstjóra, föður séra Auðar Eirar og Þórs Vilhjálmssonar, fyrrv. hæstaréttardómara og dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Oddný eldri var dóttir Árna, pósts á Vopnafirði Sigbjarnasonar, og Þór- dísar, systur Stefáns, afa Stefáns Benediktssonar arkitekts. Systir Þórdísar var Guðný, amma Einars Braga rithöfundar. Þórdís var dóttir Benedikts, b. á Brunnum í Suð- ursveit, bróður Guðnýjar, ömmu Þór- bergs Þórðarsonar rithöfundar. Oddný var sjöunda í aldursröð ell- efu systkina, en meðal þeirra var Ingimar, prófastur í Þingeyjar- prófastsdæmi, faðir Ingimars, fyrrv. fréttamanns og starfsmanns Atlants- hafsbandalagsins, og Þorkels skóla- stjóra. Oddný var fyrst gift Jóhanni Frið- rikssyni framkvæmdastjóra en þau skildu og eignuðust þau einn son. Hún giftist síðan Ásgeiri Hjart- arsyni, sagnfræðingi og bókaverði, sem lést 1986 og eignuðust þau þrjú börn. Hún giftist 1977 Ingimar Ein- arssyni lögfræðingi, en þau skildu 1980. Oddný stundaði nám við Hús- mæðraskólann á Laugum í Reykja- dal. Á sínum yngri árum var hún rit- ari hjá Fjárhagsráði. Árið 1962 stofnaði hún bókabúðina Hlíðar og árið 1968 Bókabúð Glæsibæjar sem hún starfrækti til 1982. Sama ár opn- aði hún listmunaverslunina Ossu í Glæsibæ, sem hún flutti nokkru síðar í Kirkjustræti 8. Þá verslun rak hún allt til ársins 1993. Oddný lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 26.5. 2005. Merkir Íslendingar Oddný Ingi- marsdóttir Laugardagur 95 ára Ingibjörg Bogadóttir 90 ára Gunnhildur Sigurðardóttir 85 ára Helga Kristinsdóttir Guðmundur Márusson Nanna L. Pétursdóttir Sigríður Eiríksdóttir Þóra Guðmundsdóttir 80 ára Björg Hjálmarsdóttir Guðbjörg Gísladóttir Júlíus Sigurbjörnsson Ragnheiður Benediktsdóttir 75 ára Edda Vilhjálmsdóttir Gunnsteinn Gunnarsson Haraldur E. Logason Hreinn Pálsson Ingibjörg Gunnarsdóttir Sigurður Friðriksson Svanhildur Halldórsdóttir Þórhildur Vilhjálmsdóttir 70 ára Elsa Schiöth Haraldsdóttir Gísli H. L. Finnbogason Guðrún Ingimarsdóttir Jóhannes G. Þórðarson Kristinn Ólafur Briem Sigríður Petra Sigfúsdóttir 60 ára Guðný M. Magnúsdóttir Helgi Þórisson Karl Brynjar Magnússon Óskar Einarsson Sesselja B. Jónsdóttir 50 ára Arnfríður Aðalsteinsdóttir Auður Yngvadóttir Benedikt Ó. Ragnarsson Bryndís B. Guðmundsdóttir Einar Ágúst Yngvason Gitte Jakobsen Hafsteinn G. Hinriksson Hannes Birgir Hjálmarsson Heimir Freyr Geirsson Héðinn Þorvaldsson Hrafnhildur L. Ólafsdóttir Inga Ívarsdóttir Kristín S. Friðriksdóttir Laufey Ósk Benediktsdóttir Marek Andrzej Jadczak Margrét Guðjónsdóttir Nanna Leifsdóttir Oddný Sigurrós Jónsdóttir Páll Michelsen Ragna Eyjólfsdóttir Sigurbjörg Jónsdóttir Þór Þorgeirsson 40 ára Arnar Gíslason Brynjar Ólafsson Frosti Reyr Rúnarsson Garðar Sigurjón Garðarson Hafdís Ósk Karlsdóttir Halldór Ingi Steinsson Hanna Lára Andrews Oddný Ármannsdóttir Sólveig Ragnarsdóttir Steinn Arnar Jónsson Sæmundur Stefánsson Valborg Hlín Guðlaugsdóttir 30 ára Alexandra Kjeld Daníel Viðar Gunnþórsson Einar Sigmundur Einarsson Gunnar Örn Indriðason Hildur Leifsdóttir Hjörtur Þórðarson Hrafnhildur Eyjólfsdóttir Kristín Rós Birgisdóttir Sigríður Tryggvadóttir Teitur Björgvinsson Sunnudagur 85 ára Halldóra H. Kristjánsdóttir Ragnar Arason Sigrún Brynjólfsdóttir Sigurður Reimarsson 80 ára Ágúst Bjarni Hólm Erna Hermannsdóttir Helgi Guðmundur Hólm Kjartan Ólafsson Sverrir Theodór Þorláksson 75 ára Hörður Sigurgestsson Jóhann Jón Jóhannsson Lovísa Sigurðardóttir Sigurbjörg Vigfúsdóttir Steinunn Stefánsdóttir 70 ára Kristján Finnsson Sigurður Konráðsson Sveinbjörn Björnsson Sæunn Sigursveinsdóttir 60 ára Auður Garðarsdóttir Einar Guðjón Kristjánsson Einar Þór Þórsson Guðmundur B. Thoroddsen Halldóra Sveinsdóttir Jelena Mladenovic Kristín Garðarsdóttir Lúther Pálsson Ríkharður Jónsson Steven Charles Kavanagh Svanlaugur H. Halldórsson Þórður Pálmi Þórðarson 50 ára Alda Jóhanna Gunnlaugsdóttir Hrafn Hringsson Jovita Vainiuviene Kristján Geir Ólafsson Nanna Herborg Leifsdóttir Unnur Ólöf Sigurðardóttir Valur Richter 40 ára Ásgeir Ævar Ásgeirsson Birna Björnsdóttir Bjarki Logason Dögg Hilmarsdóttir Gunnar Júlíus Helgason Haraldur Jóhannesson Helena Halldórsdóttir Henry Alexander Henrysson Jover Landero Barriga Júlíus Sigurbjörn Ragnarsson Kristín Sigurðardóttir Ófeigur Tómas Hólmsteinsson Ragnhildur G. Benediktsdóttir Rósa Íris Ólafsdóttir Snorri Karlsson Stefán Friðriksson Steinunn Jónasdóttir 30 ára Agnar Burgess Ásthildur I. Ragnarsdóttir Daníel Helgason Emil Kristófer Sævarsson Guðbjörg Valdís Þorgeirsdóttir Guðbjörn Axelsson Guðmundur Úlfar M. Jónsson Gunnar Hilmarsson Héðinn Hilmarsson Inga S.Wikfeldt Thors Kristín Ýr Gunnarsdóttir Kristján Ómar Másson Marín Rut Elíasdóttir Ólafur Víðir Ólafsson Þórunn Kjartansdóttir Til hamingju með daginnvar í stjórn Flugleiða hf. 1984-2004,þar af formaður 1991-2004, var stjórnarmaður í Sinfóníuhljómsveit Íslands í átta ár, þar af síðari hluta sem stjórnarformaður, sat í Há- skólaráði Háskóla Íslands 2000- 2004, var stjórnarformaður Lands- bókasafns – Háskólabókasafns 2001- 2008 og samtímis stjórnarformaður Landskerfis bókasafna hf. Les pólitíska samtímasögu Hörður hefur áhuga á ferðalögum, lestri góðra bóka og að sitja og ræða við barnabörnin: „Til skamms tíma voru bæði börn- in okkar búsett erlendis. Við fórum því gjarnan til Madrid og New York til að hitta fjölskyldur þeirra. En við höfum einnig verið dugleg að nýta utanlandsferðir til að fara á tónleika og hlusta á góðar óperuuppfærslur. Auk þess ferðumst við töluvert inn- anlands, fórum t.d. í tíu daga hring- ferð um landið í fyrra. Ég les eitt og annað, en þó ekki síst pólitíska samtímasagnfræði sem spannar tímabilið frá síðari heims- styrjöld. Auk þess hef ég gaman af ævisögum, ekki síst lífshlaupi lit- ríkra, erlendra leiðtoga á sviði við- skipta og stjórnmála.“ Fjölskylda Hörður kvæntist 21.8. 1966 Ás- laugu Þorbjörgu Ottesen, f. 12.8. 1940, bókasafnsfræðingi á Lands- bókasafni - Háskólabókasafni 1970- 2008. Hún er dóttir Ingveldar Pét- ursdóttur, f. 1915, d. 2004, versl- unarmanns og Jóhanns Ottesen, f. 1910, d. 1943, verslunarmanns í Reykjavík. Börn Harðar og Áslaugar eru Inga, f. 3.10. 1970, viðskiptafræð- ingur og MBA í Madrid, gift Vicente Sánchez-Brunete lækni, og eru börn þeirra María Vigdís, f. 2002, Aldís Clara, f. 2005 og Victor Pétur, f. 2008; Jóhann Pétur, f. 7.5. 1975, lög- fræðingur og MBA hjá Arctica Fin- ance í Reykjavík, kvæntur dr. Helgu Zoëga, lektor í lýðheilsuvísindum við HÍ, og eru börn þeirra Áslaug Krist- ín, f. 1999 og Hörður, f. 2003. Systkini Harðar eru Sigrún, f. 1941, starfsmaður Þjóðskjalasafns; Ásgeir, f. 1947, sálfræðingur og MPA, verkefnastjóri á fjöl- skyldusviði hjá Mosfellsbæ, og Ás- dis, f. 1949, kennari og BA. Foreldrar Harðar: Vigdís Hans- dóttir, f. 3.9. 1911, d. 27.2. 1978, hús- freyja og Sigurgestur Guðjónsson, f. 5.6. 1912, d. 6.6. 2008, bifvélavirki og tjónaskoðunarmaður í Kópavogi. Úr frændgarði Harðar Sigurgestssonar Hörður Sigurgestsson Helgi Sigurðsson verkamaður í Hafnarfirði Sesselja Helgadóttir húsfr. í Hafnarfirði Hans Sigurbjörnsson sjóm. í Hafnarfirði Vigdís Hansdóttir húsfr. í Rvík Vigdís Jónsdóttir húsfr., bróðurdóttir Ögmundar, langafa Þorsteins Ö. Steph- ensen, forstöðum. leiklist- ardeildar RÚV, og Guðrúnar, móður Ögmundar Jónassonar, fyrrv. ráðherra. Vigdís var auk þess systurdóttir Þorbjargar, langömmu Þorgils, afa Árna Matthiesen, fyrrv. ráðherra Sigurbjörn Bjarnason b. í Kjalardal Jóhanna Jónsdóttir húsfr. í Rvík Guðjón Jónsson verkamaður í Rvík Sigurgestur Guðjónsson bifvélavirki og tjóna- skoðunarm. í Rvík Hólmfríður Sveinsdóttir sem réri tólf vertíðir frá Landeyjasandi Jón Jónsson b. í Hafliðakoti bróðursonur Valgerð- ar, langömmu Sigurðar, föður Páls, fyrrv. ráðuneytiss., föður Daggar lögfr. og Sigurðar Páls geðl. Jón Jónsson b. í Heiðarkoti Þorsteinn Jónsson b. í Gröf í Hrunamannahr. Markús Þorsteinsson veggfóðraram. í Rvík Bertha Karlsdóttir húsfr. í Rvík Markús Örn Antonsson, forstöðum. Þjóðmenningar- húss. Karl Markússon bryti í Rvík Hörður Ágústsson listam., skólast. og fræðim. Ágúst Markússon veggfóðraram. í Rvík Sigríður Jónsdóttir húsfr. í Hafnarf., af Bergsætt Steinunn Þorkelsd. húsfr. í Rvík Marta Guðjónsd. varaborgarf. Ingveldur Þorkelsd. húsfr. í Grindav. Laufey Árnadóttir húsfr. í Rvík Helena Eyjólfsdóttir söngkona Oddgeir Þorkelss. b. í Ási við Hafnarfj. Sigurrós Oddgeirsd. húsfr. að Brú í Hrútaf. Páll Jensson prófessor Árni Þorkelss. skipst. í Rvík Sigurður Árnason fyrrv. skipherra Steinunn Sigurðardóttir fatah. og fyrrv. borgarlistam. Árna Steinunn Rögnvaldsd. húsfr. í Rvík Ingveldur Jónsdóttir húsfr. í Lambhaga GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Frá okkur fara skyrturnar skýnandi hreinar og straujaðar Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík www.bjorg.is • Sími 553 1380 ÞVOTTAHÚS EFNALAUG DÚKALEIGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.