Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2014 97% kvenna sögðu að húð þeirra virtist samstundis heilbrigðari, fallegri og með meiri ljóma. 12 einkaleyfi á heimsvísu. SVO ÞRÓAÐ AÐ ÞAÐ VIRÐIST HAFA INNSÆI Nýtt Revitalizing Supreme Multi-Action CC Creme 20% afláttur af öllum vörum frá Estée Lauder á kringlukasti 20. - 24. mars Jón Magnússon, fyrrverandi al-þingismaður Sjálfstæðis- flokksins, er óhræddur við að ganga á svig við sjónarmið sem „eru inn“ þá og þá stundina.    Hann skrifarnýlega í pistil sinn m.a. þetta:    Af hverju for-dæma Banda- ríkjamenn og Evrópusambandið ekki aðför Erdogans forsætisráð- herra að lýðræðinu í Tyrklandi.    Erdogan hefur látið fangelsastóran hóp blaða- og frétta- manna, dómara, saksóknara og rannsóknarlögreglumanna til að koma í veg fyrir umfjöllun og rannsókn á spillingarmálum for- sætisráðherrans og aðilum honum tengdum.    Af hverju fordæma Bandaríkja-menn og Evrópusambandið ekki Tyrkland fyrir að hafa stuðl- að að uppreisn í Sýrlandi og stuðla að áframhaldi ófriðarins og hörmunga sýrlensku þjóðar- innar.    Af hverju er ekki beitt refsi-aðgerðum gegn Tyrklandi og tyrkneskum embættismönnum fyrir mannréttindabrot, ásælni gagnvart nágrannaríkjum og hernaðaraðgerðum þar?    Af hverju telur Evrópusam-bandið rétt að fá Tyrki í Evrópusambandið en útiloka Rússa?    Óneitanlega virðist heimssýnforustufólks í Bandaríkjun- um og Evrópusambandinu ekki hafa þróast mikið síðan í kalda- stríðinu. Jón Magnússon Hliðarnar eru fleiri en ein, segir Jón STAKSTEINAR Veður víða um heim 20.3., kl. 18.00 Reykjavík 4 skýjað Bolungarvík 0 snjókoma Akureyri 0 snjókoma Nuuk -11 léttskýjað Þórshöfn 4 skúrir Ósló 6 skýjað Kaupmannahöfn 13 heiðskírt Stokkhólmur 6 heiðskírt Helsinki -1 snjókoma Lúxemborg 20 heiðskírt Brussel 18 heiðskírt Dublin 8 skýjað Glasgow 7 léttskýjað London 12 skýjað París 18 heiðskírt Amsterdam 20 heiðskírt Hamborg 17 heiðskírt Berlín 18 heiðskírt Vín 20 skýjað Moskva -3 snjóél Algarve 17 heiðskírt Madríd 20 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Róm 17 heiðskírt Aþena 16 heiðskírt Winnipeg -7 skýjað Montreal 2 slydda New York 10 léttskýjað Chicago 2 alskýjað Orlando 22 alskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 21. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:25 19:46 ÍSAFJÖRÐUR 7:29 19:52 SIGLUFJÖRÐUR 7:12 19:35 DJÚPIVOGUR 6:54 19:16 Alls seldi ÁTVR 27,6 tonn af neftó- baki á síðasta ári, sem er 4,1% minni sala en árið 2012. Mest var salan árið 2011, eða 30,2 tonn og hafði þá auk- ist jafnt og þétt frá árinu 2003, eða um nærri 160%. Undanfarinn áratug hefur verð á neftóbaki snarhækkað, eða um nærri 460% frá 2003 miðað við heild- söluverð ÁTVR. Munar þar mjög um nærri 70% hækkun sem Alþingi ákvað í fjárlögum 2013. Kíló af tó- bakinu kostaði að jafnaði um 28.600 krónur í heildsölu á síðasta ári. Sam- kvæmt nýjustu verðskrá ÁTVR kostaði kílóið 29.243 krónur og smá- söluverð á tóbaksdós er um 1.800 krónur. Á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs jókst salan um 55% miðað við sama tíma í fyrra en samkvæmt upplýsingum ÁTVR skýrist það einkum af aukaeftirspurn í lok árs 2012, þegar fyrir lá að verð myndi hækka verulega í ársbyrjun 2013. Neftóbak hækkaði um 460% frá 2003 Sala og verð á neftóbaki 2003-2013 35 30 25 20 15 10 5 0 35.000 30.000 25.000 20.000 15.000 10.000 5.000 0 S al a to nn Sala tonn Verð á neftóbaki 1 kg í heildsölu* Ve rð á ne ft ób ak i1 kg Heimild: ÁTVR*M.v. verð sem var flesta daga gildandi á árinu 2003 ‘04 ‘06 ‘08 ‘10 ‘12‘05 ‘07 ‘09 ‘11 2013 5.120 kr. 28.605 kr. 11,7 12,7 13,9 14,4 16,9 19,9 23,8 25,5 30,2 28,8 27,6 Fyrirspurn um hvort leyft verði að reka gistiheimili á efri hæð Nausts- ins á Vesturgötu 6-10 og veitingahús í kjallara þess var afgreidd án at- hugasemda í umhverfis- og skipu- lagsráði Reykjavíkurborgar á mið- vikudag með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa. Í lok janúar síðastliðins hafði ráð- ið hins vegar samþykkt neikvæða umsögn skipulagsfulltrúa um fyrir- spurnina. „Starfsemin rúmaðist innan skipulagsins. Nú getum við farið að halda áfram. Næstu skref eru að fullteikna aðstöðuna og ræða við þá aðila sem hafa áhuga á að reka þetta í því formi sem sótt er um,“ segir Karl Steingrímsson, eigandi húsanna. Morgunblaðið/RAX Timburhús Sótt hefur verið um nýj- an rekstur í Naustinu á Vesturgötu. Umsögn snúið við  Rekstur í Naustinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.