Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 25
Morgunblaðið/Kristinn Minjar Merkir munir eru í Laufási, s.s. platti frá Alþingishátíðinni 1930. er frá núverandi Bjarkargötu ná- lægt árinu 1900, sýnir Laufás einan og býsna afskekktan suður í Þing- holtunum niður undir Vatnsmýri,“ segir Flosi Kristjánsson sem hefur grúskað í sögu Laufáss og gömlu byggðarinnar í Reykjavík. Hann segir að nokkru eftir að Laufáshúsið var byggt, hafi byggðin tekið að fær- ast suður eftir Þingholtunum. „Eflaust hefur stígurinn út í Lauf- ás innan úr Kvos fengið sitt nafn mjög fljótt en verið óformlegt heiti í fyrstu. Ég er ekki frá því að við byggingu Kennaraskólans árið 1908 hafi verið talað um að hann stæði við endann á Laufásvegi. Svo gerði Tómas nafnið náttúrlega ódauðlegt í kvæði sínu Fyrir sunnan Fríkirkj- una. Þá var gengið suður Laufásveg- inn. Okkur er óhætt að fullyrða að gatan hafa verið komin með þetta nafn nálægt aldamótunum 1900,“ segir Flosi Kristjánsson. Dyraloftið er baðstofan Í tímans rás hefur ýmsu í Laufási verið breytt frá upphaflegri gerð, en leitast er við að halda gömlu svip- móti innan húss, einkum í stofunum. „Við höfum þó lagt okkur eftir því að láta herbergið yfir forstofunni halda sér alveg óbreyttu; Dyraloftið sem svo er kallað. Á æskuheimili Þórhalls biskups í Laufási við Eyja- fjörð var til herbergi með því nafni og var Dyraloftið í Laufási í Reykja- vík innréttað á þann hátt að minnir um margt á baðstofur í burstabæj- unum,“ segir Flosi. Á Dyraloftinu eru ýmsir munir sem tengjast íbúum hússins. mynd- ir, bækur og gömul búsáhöld. „Húsið hefur fengið gott viðhald lengst af og eru innviðir þess ákaflega traustir,“ segir Flosi. „Í fyrrasumar var skipt um allt járn á þaki hússins og kvist- um og kom þá í ljós að þakklæðning hafði lítið látið á sjá í áranna rás, en járnið mun hafa verið upprunalegt. Einungis ystu borðin á þakklæðn- ingunni voru endurnýjuð. Þess er að sjálfsögðu gætt að breyta húsinu í engu hið ytra.“ Morgunblaðið/Kristinn Laufás Flosi Kristjánsson fyrir utan húsið sem var reist árið 1896. Húsið stóð eitt og stakt nánast út í sveit, en síðan kom sú tíð að bærinn stækkaði og þá var Laufásvegur, gatan suður Skólavörðuholtið, kennd við húsið. Reisulegt Laufás í sinni upphaflegu gerð snemma á 20. öldinni. Hlýlegt Dyraloftið í Laufási er í gamla stílnum og er fyrirmyndin sótti til gömlu íslensku baðstofa sveitabæjanna. Viðarklæðningin gefur hlýjan svip. FRÉTTIR 25Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.