Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Side 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Side 61
12.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Katrín kom með gráðu í grafhelli. (9) 5. Okkar enska ungfrú er ein á hálfu ári. (10) 9. Kunn stal einhvern veginn því sem var kænlegast. (8) 10. Skili verðmætum en borga hurð. (11) 11. Gakk í brott áhyggjulaus og án pinkla. (13) 12. Spegla lim sinn sem fisk í snakki. (8) 14. Gömul stara næstum á ávöxt. (10) 16. Naktar virða. (4) 17. Festist í flækju en játaðist. (10) 19. Afréð að finna strák vaðandi. (5) 21. Stal einni krónu frá hálfþokkalegri belju sem er spádóm- stæki. (11) 23. Sé skort á daðri hjá velgerðum. (8) 26. Launamál glata fyrsta flokks út af því sem á að fara hljótt. (7) 27. Fílhraustast lengst í burtu. (7) 28. Tvíbaka snýst við hjá fjaðurklæddri. (5) 29. Deili þegar ölvuð fær sjóveður. (7) 30. Í syni Auðar ruglar og sleppur til fábreytts. (11) 32. Þrátt fyrir allt ökum hálfa leið til félags. (6) 33. Bless, aðalsmaður keyrði að endingu að ám. (10) 34. Númer fá þrjá granna sérhljóða frá örlagagyðjunum. (9) 35. Iðkar traðk í þvælingi. (6) LÓÐRÉTT 1. Á endimörkum hjá kalífanum er hægt að finna frumefni. (6) 2. Tanta Lísu tapar sér að lokum við að einn stríði með tál- vonum. (11) 3. Bátur með klóka. (4) 4. Landsvæði sem er ekki hægt að bera í nema vera afsakandi. (9) 5. Hrópa ekki nóg að Gunnari í tónverki. (8) 6. Blóm er undirkjóll með fyrsta flokks rýju að sögn. (11) 7. Orðrómur er um skellinn á aðra með farartæki. (11) 8. Ruglumst á samræðulist án þess að æsa okkur. (8) 13. Með bor keyri Stalín hálfvegis að skrínu. (11) 15. Hættan með kóla og hálfgert tímían finnst á tímabilinu. (13) 18. Skakkar fá klúra og bilaða úr bólstrum. (12) 20. Ingi fær mikið af aðstoð. (9) 22. Sko, tár á sin í atlögunni. (10) 23. Blekkir þögn? En samt heyrist hávaði frá tæki. (10) 24. Dýrka kropp og ölur verður að lýðheilsu-statistík. (10) 25. Tannaför trölla veldur slæmu taki. (8) 31. Bílinn færir okkur til Afríkustrútana. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseð- ilinn með nafni og heim- ilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Kross- gáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 12. október rennur út á há- degi 17. október. Vinn- ingshafi krossgátunnar 5. október er Halldóra Guðjónsdóttir, Reynimel 78a, Reykjavík. Hún hlýt- ur í verðlaun bókina Lífið að leysa eftir Alice Munro. Mál & menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.