Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 22
FRÆÐIGREINAR / FARALDSFRÆÐI Viöauki Trúnaðurmál Spurningalisti um heilsufar, viðhorf og aðstæður fullorðinna Islendinga Með þessum spumingalista er ætlun okkar að afla upplýsinga um heilsufar og ýmsa aðra þætti sem tengst geta heilsu og heilbrigði. Vinsamlegast svaraðu öllum spurningunum. Merkið með X í viðeigandi reiti. Ef þú vilt gera einhverjar athugasemdir við svör þín við einstökum spurningum biðjum við þig vinsamlegast að skrifa á spássíur spurningalistans. Við munum lesa og taka tillit til slíkra athugasemda. Þökk fyrir hjálpina. Hjarlavemd Lágmúla 9 108 Reykjavík 10 Ert þú með kransæðasjúkdóm sem staöfcstur er af lækni' □ Já □ Nei 11 llvcrsu alvarlcg telur |»ú eftirtalin einkcnni vera? (Krossið f viöeigandi rcit við sérhvem lið frá a til h). a) Verkur/óþægindi fyrir brjósti sem koma við áreynslu og líða hjá Mjög saklaus □ Irckar saklaus D Frekar alvarleg □ Mjög alvarleg □ b) Verkur/óþægindi íyrir bijósti sem koma í hvild án ástæðu □ □ □ □ c) Verkur/óþægindi fyrir bijósti vinstra megin □ □ □ □ d) Hjartsláttarköst þannig að hjartað slær óreglulega □ □ □ □ e) Hjartsláttarköst þannig að lijartað slær mjög liratt □ □ □ □ f) Óeðlileg mæði við árcynslu □ □ □ □ g) Mæði sem kemur við það að leggjast flöt/flatur útaf □ □ □ □ h) Aukin þvaglát □ □ D □ 1 Veist þú hversu há blóðfita þín (kúlesteról) er? Djá [JNci 2 Ef svarið við spurningu 1 er já, livert er gildið? Svar: _________ 3 Lætur þú ntæla blóöþrýsting þinn reglnlega? DJá DNei 4 Veist þú hve hár blóðþrýslingur þinn er? DJá DNei 5 Ef svarið við spurningti 4 cr já, ltversu hár er hann ? Svar (efri mörk/neðrimörk):______________mmHg 6 Vigtar þú þig reglulega? □ Já □ Nei 7 Veist þú hvað þú crt þung(ur)? □ Já □ Nei 8 Ef svariö við spurningu 7 er já, hve ntörg kíló? Svar:___________Kg 9 llve mikJu máli tclur þú aö cftirfarandi skipti fyrir Iteilsu þína? (Krossið i riðeigandi reit við sérlivem lið frá a lil f). Skiptir litlu Skiptir Skiptir Sldptir a) Að stimda líkamlega hreyfingu reglulega eða engu máli □ nokkru máli D miklu máli D mjög miklu máli D b) Að forðast feitmcti □ □ □ □ c) Að reykja ekki □ □ □ □ d) Að neyta lítils salts □ □ □ □ e) Að nota matarolíu I stað smjörs □ □ □ □ f) Að halda kjörþyngd □ D □ □ 12 Ef þú fcngir skyndilegan verk/nþægindi fyrir brjóstið sem leiddi út í vinstri handlcgg, hvaðan tcldir þú líkicgt að vcrkurinn/óþægindin kæmi? (Krossið i viðeigandi reit við sérhvem lið frá a til e). Mjög Frekar. Frekar Mjög ólíklegt ólíkiegt líklcgt líklegt a) Frá hjarta □ □ □ D b) Frá lungum □ □ □ □ c) Frá rifbeinum □ □ □ □ d) Frá vélinda □ □ □ □ e) Frá vöðvum □ □ □ □ 13 Hver tclurðu að viðbrögð þin yrðu cf þú fcngir skyndilegan vcrk/óþægindi fyrir hrjóstið sem lciddi út f vinstri handlegg ng auk þess svilnaðir og yrði óglatt? (Krossið í viðeigandi rcit nhö sérlivcrn lið frá a tii g). Já Nci a) Bíða og sjá hvorl einkennin lagist □ D b) Leita ráða hjá maka/sambýlingi □ □ c) Leita ráða hjá vini/ættingja D D d) Leita læknis tafarlaust □ □ e) Panta tíma hjá heimilislækui D D 0 Panta tima hjá sérfræðingi □ □ g) Panta sjúkrabíl tafarlaust D □ h) Annað: 14 Kanut þú að beita hjartahnuði og blæstri? □ Já nN'ei 15 Ef þú tclur þig þurfa að koinast undir læknishcndi tafarlausl, í hvaða símanúmer hringir þú? Svar: 100 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.