Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 56
UMRÆÐA & FRÉTTIR / VÍSINDASIÐANEFND Umsóknir til nefndarinnar hafa tvöfaldast á milli ára Rætt við Ingileifi Jónsdóttur for- mann Yísinda- siðanefndar um störf nefndarinnar og mótun starfsreglna V ísindasiðanefnd er til húsa að Laugavegi 103, 5. hæð, 105 Reykjavík. Sími nefndarinnar er 551 7100, bréfsími 551 1444 og netfang: thorvardur.arna- son@vsn.stjr.is Ingileif Jónsdóttir formað- ur og Þorvarður Árnason starfsmaður Vísindasiða- nefndar. Miklar umræður urðu í sumar um þær breytingar sem gerðar voru á Vísindasiðanefnd en eins og menn rekur minni til leysti heilbrigðisráðherra nefndina upp, setti nýja reglugerð um starfsemi hennar og skipaði að því búnu nýja nefnd með öðruvísi tilnefn- ingum en sú fyrri hafði. Síðan hefur verið hljótt um nefndina og störf hennar. Læknablaðinu lék forvitni á að vita í hvaða farvegi störf nefndarinnar eru og gekk því á fund Ingileifar Jónsdóttur líffræðings sem er formaður Vísindasiðanefndar. Þegar fyrrverandi nefnd lét af störfum var hún í miðju kafi við að móta nefndinni starfsreglur og búa til eyðublöð fyrir upplýst samþykki þátttakenda í vís- indarannsóknum. Fyrsta spurningin sem við lögðum fyrir Ingileifi var því hvort nýja nefndin hefði tekið upp þráðinn þar sem sú gamla sleppti honum eða farið inn á nýjar brautir. Gerum strangari kröfur „Það lá ekki mikið fyrir skriflegt annað en ýtarleg greinargerð frá Einari Árnasyni um erfðarannsóknir og sú vinnuhefð sem hafði skapast hjá nefndinni. Við ákváðum að fylgja sama vinnulagi og verið hafði og við töldum ágætt, enda lá mikið fyrir af umsóknum þegar við tókum loks við í lok ágúst. Meðfram afgreiðslu umsókna höfum við verið að vinna við að búa til leiðbeiningar og eyðublað fyrir umsóknir. Þar höfum við byggt á þeim grundvallar- reglum sem gilda um vísindarannsóknir þar sem kem- ur fram allt sem lýtur að réttindum sjúklinga með vísan til Helsinkiyfirlýsingarinnar og fleiri alþjóðlegra ráðlegginga. Einnig höfum við stuðst við eyðublöð vísindasiðanefnda á Norðurlöndum og eyðublöð Tölvunefndar. Við höfum tekið þá stefnu að hafa eyðublaðið ýtarlegt og setjum inn á það leiðbeiningar sem hingað til hafa einungis birst sem drög í Lækna- blaðinu auk þess sem leiðbeiningar um upplýst sam- þykki er að finna á heimasíðu landlæknisembættisins. Vonandi tekst okkur að ljúka þessari vinnu nú um mánaðamótin janúar-febrúar en þá ætlum við að senda eyðublöðin nokkrum aðilum til umsagnar. Við erum að láta gera heimasíðu fyrir Vísindasiðanefnd, en þar verða starfsreglur nefndarinnar, allar upplýs- ingar, leiðbeiningar um vísindarannsóknir og upplýst samþykki og umsóknareyðublöð á tölvutæku formi. Það hafa orðið miklar umræður í nefndinni um ýmsar grundvallarreglur, svo sem um það hversu ýtarlegar upplýsingar þátttakendum í rannsóknum eru veittar svo þeir viti hvað þeir eru að fallast á. Þar höfum við fylgt þeirri hefð sem skapast hafði hjá nefndinni en ef eitthvað er þá gerum við strangari kröfur um að upplýst samþykki þátttakenda og sam- þykki nefndarinnar sé nákvæmlega afmarkað. For- senda fyrir samþykki er að mat nefndarinnar hafi 130 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.