Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 79
. • Wffjj; ">i.U<fYH»L:' V • við bráðum verk og bólgu • verkjastillandi innan hálftíma Voltaren Rapid (Noartis 930159) TÖFLUR; M 01 A B 05 R, E Hver tafla inniheldur: Diclofenacum INN, kaliumsalt, 50 mg. Eiginleikar: Lyfiö inniheldur kaliumsalt af diklófenaki, sem hefur sterk bólgueyðandi, hitalækkandi og verkjastillandi áhrif. Lyfið hamlar myndun prostaglandina i líkamanum. Aðgengi lyfsins er nálægt 50%. Lyfið frásogast hratt og blóðþéttni nær hámarki að meðaltali 20-60 min. eftir inntöku Helmingunartími i blóði er 1-2 klst. Próteinbinding i blóði er 99,7%. Lyfið skilst út sem umbrotsefni, um 60% í þvagi og 40% i saur. Abendingar: Skammtimameðferð í eftirfarandi bráðatilfellum: verkir og bólga eftir slys og aðgerðir; tiðaverkir, bolgur i eggjaleiðurum, vöðvagigt, bakverkir; sem hjálparmeðferð við alvarlegum sýkingum i eyra, nefi eða hálsi. Frábendingar: Sár í maga eða skeifugörn, ofnæmi fyrir diklófenaki eða öðrum bólgueyðandi lyfjum sem ekki eru sterar (NSAID). Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið ætti ekki að nota á meðgöngu nema brýna nauðsyn beri til og þa aðeins i lægsta skammti sem hefur virkni. Petta á sérstaklega við um siðustu 3 mánuði meðgöngu. Við inntöku 50 mg skammta á 8 klst. fresti skilst virka efnið út i brjóstamjólk, en i það litlu magni, að ekki er talið að það hafi áhrif a barnið. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Óþægindi i meltingarvegi, höfuðverkur, svimi, útbrot, hækkun á transaminösum i bloði. Sjaldgæfar (0,1-1%): Sár í maga eða skeifugörn, blæðing i meltingarvegi, truflun á nýrnastarfsemi, lifrarbolga, ofnæmisviðbrögð. Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Brisbolga, himnulík þrengsli i þörmum, mengisbólga (aseptic meningitis), lungnabólga, regnbogaroðsott (erythema multiforme), Steven Johnson heilkenni, Lyell's heilkenni, roði í húð, purpuri, húðblæðingar, blóðmein (blood dyscrasias), truflanir i hjarta- og æðakerfi, sjón- eða skyntruflanir. Milliverkanir: Lyfið getur aukið blóðþéttni litíums og dígoxíns. Pað getur hindrað virkni þvagræsilyfja. Samtimis gjöf annarra bólgueyðandi lyfja af þessum flokki getur aukið tiðni aukaverkana. Lyfið virðist hvorki hafa áhrif á lyfjahvörf blóðþynningarlyfja né sykursýkislyfja, en rétt er að sýna aðgát ef slik lyf eru gefin samtimis diklófenaki. Varlega verður að fara ef NSAID eru gefin innan við 24 klst fyrir eða eftir gjöf metotrexats þar sem þéttni metótrexats i blóði getur hækkað og leitt til aukinna eituráhrifa lyfsins. Áhrif NSAID á prostaglandín i nýrum getur aukiö nýrnaskemmandi áhrif ciklósporins. í einstaka tilvikum hafa komið fram krampar, sem gætu stafað af samtímis gjöf kinólóna og NSAID. Varúd: Varúðar skal gæta hja sjúklingum með einkenni/sögu um sjúkdóma i meltingarvegi, astma, truflun i starfsemi lifrar, hjarta eða nýrna. NSAID geta dulið sýkingar eða hindrað samloðun blóðflagna tímabundið. Porfýria. Varúðar skal gæta við gjöf lyfsins hjá öldruðum. Einnig skal gæta varúðar hjá sjúklingum sem hafa skert utanfrumurúmmál. Truflun a starfsemi miðtaugakerfis getur haft áhrif á hæfni manna til stjórnunar ökutækja og véla. Við langtimameðferð þarf að fylgjast með lifrarstarfsemi og blóöhag. Skammtastærðir handa fullordnum: 75-150 mg/dag gefiö í 2-3 skömmtum Við tiðaverkjum allt að 200 mg á dag. Ekki er mælt með hærri dagsskammti en 200 mg. Skammtastærdir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 50 mg: 10 stk. (þynnupakkað); 30 stk. (þynnupakkað),100 stk. (þynnupakkaö) Verd: (1.10. 1999): 10 stk:462, 30 stk.; 1254,100 STK, 3108 Unibodsaðili á Islandi: Thorarensen Lyf, Vatnagarðar 18, 104 Reykjavik. Sími: 531 7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.