Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 52
GRAFÍSKA SMIÐJAN 1999 TERBISIL (Terbínafín) VIÐ SVEPPASÝKINGUM í HÚÐ OG NÖGLUM Terbisil Omega Farma, 980381 TÖFLUR; D 01 B A 02 R Hver tafla inniheldur: Terbinafinum INN, klórfö, samsvarandi Terbinafinum INN 125 mg eöa 250 mg. Ábendingar: Sveppasýkingar I húö og nöglum af völdum terbínaflnnæmra sveppa. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærðir handa fullorðnum: 250 mg á sólarhring gefiö í einum eöa tveimur skömmtum. Meöferðarlengd er mismunandi og fer eftir staösetningu sýkingarinnar og svörun viö meðferöinni. Viö skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi á aö minnka skammta. Skammtastæröir handa börnum: Börn eldri en 2 ára: < 20 kg líkamsþungi: 62,5 mg á sólarhring. 20-40 kg líkamsþungi: 125 mg á sólarhring. > 40 kg líkamsþungi: 250 mg á sólarhring. Meðferöarlengd: Naglasveppir á tám og fingrum: Meöferðarlengdin er breytileg frá 6 vikum upp í 3 mánuði. Viö meöhöndlun á sýkingum í fingranöglum og litlum tánöglum nægir oft meðferð undir 3 mánuðum. Meöhöndlun á sýkingum I nöglum stórutáa þarf að vara I 3 mánuði. Viö meðhöndlun á nöglum veikir terbfnaffn sveppinn f naglarótinni. Sýkta nöglin vfkur fyrir nýrri heilbrigðri nögl sem vex eölilega fram. Þetta ferli tekur um 12 mánuöi fyrir nögl stórutáar en um 6 mánuði fyrir aörar neglur. Fótsveppir (milli táa, á iljum): 2-6 vikur Búksveppir (tinea corporis)/ nárasveppir (tinea cruris); 2-4 vikur Þegar meðferöinni er lokiö gæti húöin á sýkta svæðinu þurft frekari tfma til aö gróa fullkomlega. Hámarks meðferðarlengd er 3 mánuðir. Frábendingar: Ekki þekktar. Varnaöarorð og varúðarreglur: Komi fram húðútþrot sem ifkjast mislingum á aö hætta meöferð. Ráölagt er að helminga skammta hjá sjúklingum með varanlega langvinna truflun á nýrna- og lifrarstarfsemi. Komi fram truflun á lifrarstarfsemi, á aö hætta meöferö. Milliverkanir: Rífampisín eykur umbrot terbfnafins og veldur þannig lækkun á styrk þess, en címetidin hemur umbrot þess og leiðir þannig til hækkunar á styrk þess um 30%. Meðganga og brjóstagjöf: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá barnshafandi konum. Konur meö börn á brjósti eiga ekki að nota lyfið. Akstur: Á ekki viö. Aukaverkanir: Algengar(>l%): Meltingarfæri: Uþpþemba, lystarleysi, væg ógleöi, vægir kviðverkir og niðurgangur. Húð: Útbrot. Kláði. Mjög sjaldgæfar(<0.1%): Meltingarfæri: Tímabundin brenglun á bragöskyni. Stoðkerfi: Vööva og/eöa liðverkir. Lýst hefur verið tilvikum af regnbogaroðasótt (erythema multiforme), hlutleysiskyrningafæð, Steven Johnsons heilkenni, toxic epidermal necrolysis og breytingum á lifrarstarfsemi. Ofskömmtun og eitranir: Ekki þekktar. Lyfhrif: Terbfnaffn er allýlamín, sem hefur breiöa sveppadeyöandi verkun á húösveppi, myglusveppi og ákveöna tvfmynda sveppi. Verkun á gersveppi er háö tegundum, ýmist sveppadeyðandi eöa sveppaheftandi. Terbfnafín verkar meö því aö hemja ensimiö skvalenepoxídasa f frumuhimnu sveppa. Eftir inntöku næst sveppadeyöandi þéttni terbfnaffns í húö, hári og nöglum. Lyfjahvörf: Hámarksþéttni f blóöi eftir inntöku eins skammts næst eftir 2 klst. Fæðuneysla hefur væg áhrif á aðgengi, en ekki f þeim mæli að breyta þurfi skömmtum. Próteinbinding terbfnafíns er mikil (99%). Lyfið dreifist hratt f gegnum húö og sest f fitulag húðþekjunnar. Terbfnafin safnast upp I fituvef og þannig næst há þéttni f hársekkjum, hári og fiturfkri húð. Á sama hátt dreifist terbinaffn f neglur, nokkrum vikum eftir aö meðferð hefst. Terbfnaffn umbrotnar aöallega f lifur. Umbrotsefni eru ekki virk og skiljast aöallega út með þvagi. Helmingunartimi er um 17 klst. Ekkert bendirtil upþsöfnunar. Terbínafin hefur ekki áhrif á umbrot hormóna eða annarra lyfja. Engar breytingar á stööugri blóðþéttni tengjast aldri en útskilnaöur hjá sjúklingum meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi getur lækkaö, sem leiöir til hærri blóbþéttni terbínafíns. Utlit: Töflur 125 mg: Hvítar, kringlóttar, 10 mm meö deilistriki. Töflur 250 mg: Hvítar, kringlóttar, 12 mm meö deilistriki. Pakkningar: Töflur 125 mg: 14 stk. Töflur 250 mg: 14 stk., 28 stk. og 98 stk. Terbisil töflur 125 mg; 14 stk.: Terbisil töflur 250 mg; 14 stk.: Terbisil töfiur 250 mg; 28 stk.: Terbisil töflur 250 mg; 98 stk.: kr kr kr kr 3.235 5.832 10.118 29.290 o Omega Farma www.omega.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.