Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 52
GRAFÍSKA SMIÐJAN 1999
TERBISIL
(Terbínafín)
VIÐ SVEPPASÝKINGUM í HÚÐ OG NÖGLUM
Terbisil
Omega Farma, 980381
TÖFLUR; D 01 B A 02 R
Hver tafla inniheldur: Terbinafinum INN, klórfö, samsvarandi Terbinafinum INN
125 mg eöa 250 mg. Ábendingar: Sveppasýkingar I húö og nöglum af völdum
terbínaflnnæmra sveppa. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærðir handa fullorðnum:
250 mg á sólarhring gefiö í einum eöa tveimur skömmtum. Meöferðarlengd er mismunandi
og fer eftir staösetningu sýkingarinnar og svörun viö meðferöinni. Viö skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi
á aö minnka skammta. Skammtastæröir handa börnum: Börn eldri en 2 ára: < 20 kg líkamsþungi:
62,5 mg á sólarhring. 20-40 kg líkamsþungi: 125 mg á sólarhring. > 40 kg líkamsþungi: 250 mg á
sólarhring. Meðferöarlengd: Naglasveppir á tám og fingrum: Meöferðarlengdin er breytileg frá 6 vikum upp í
3 mánuði. Viö meöhöndlun á sýkingum í fingranöglum og litlum tánöglum nægir oft meðferð undir 3 mánuðum.
Meöhöndlun á sýkingum I nöglum stórutáa þarf að vara I 3 mánuði. Viö meðhöndlun á nöglum veikir terbfnaffn
sveppinn f naglarótinni. Sýkta nöglin vfkur fyrir nýrri heilbrigðri nögl sem vex eölilega fram. Þetta ferli tekur um 12
mánuöi fyrir nögl stórutáar en um 6 mánuði fyrir aörar neglur. Fótsveppir (milli táa, á iljum): 2-6 vikur Búksveppir
(tinea corporis)/ nárasveppir (tinea cruris); 2-4 vikur Þegar meðferöinni er lokiö gæti húöin á sýkta svæðinu þurft
frekari tfma til aö gróa fullkomlega. Hámarks meðferðarlengd er 3 mánuðir. Frábendingar: Ekki þekktar. Varnaöarorð
og varúðarreglur: Komi fram húðútþrot sem ifkjast mislingum á aö hætta meöferð. Ráölagt er að helminga skammta
hjá sjúklingum með varanlega langvinna truflun á nýrna- og lifrarstarfsemi. Komi fram truflun á lifrarstarfsemi, á aö
hætta meöferö. Milliverkanir: Rífampisín eykur umbrot terbfnafins og veldur þannig lækkun á styrk þess, en címetidin
hemur umbrot þess og leiðir þannig til hækkunar á styrk þess um 30%. Meðganga og brjóstagjöf: Engin reynsla
er af notkun lyfsins hjá barnshafandi konum. Konur meö börn á brjósti eiga ekki að nota lyfið. Akstur: Á ekki viö.
Aukaverkanir: Algengar(>l%): Meltingarfæri: Uþpþemba, lystarleysi, væg ógleöi, vægir kviðverkir og niðurgangur.
Húð: Útbrot. Kláði. Mjög sjaldgæfar(<0.1%): Meltingarfæri: Tímabundin brenglun á bragöskyni. Stoðkerfi: Vööva
og/eöa liðverkir. Lýst hefur verið tilvikum af regnbogaroðasótt (erythema multiforme), hlutleysiskyrningafæð, Steven
Johnsons heilkenni, toxic epidermal necrolysis og breytingum á lifrarstarfsemi. Ofskömmtun og eitranir: Ekki þekktar.
Lyfhrif: Terbfnaffn er allýlamín, sem hefur breiöa sveppadeyöandi verkun á húösveppi, myglusveppi og ákveöna
tvfmynda sveppi. Verkun á gersveppi er háö tegundum, ýmist sveppadeyðandi eöa sveppaheftandi. Terbfnafín verkar
meö því aö hemja ensimiö skvalenepoxídasa f frumuhimnu sveppa. Eftir inntöku næst sveppadeyöandi þéttni
terbfnaffns í húö, hári og nöglum. Lyfjahvörf: Hámarksþéttni f blóöi eftir inntöku eins skammts næst eftir 2 klst.
Fæðuneysla hefur væg áhrif á aðgengi, en ekki f þeim mæli að breyta þurfi skömmtum. Próteinbinding terbfnafíns
er mikil (99%). Lyfið dreifist hratt f gegnum húö og sest f fitulag húðþekjunnar. Terbfnafin safnast upp I fituvef og
þannig næst há þéttni f hársekkjum, hári og fiturfkri húð. Á sama hátt
dreifist terbinaffn f neglur, nokkrum vikum eftir aö meðferð hefst. Terbfnaffn
umbrotnar aöallega f lifur. Umbrotsefni eru ekki virk og skiljast aöallega
út með þvagi. Helmingunartimi er um 17 klst. Ekkert bendirtil upþsöfnunar.
Terbínafin hefur ekki áhrif á umbrot hormóna eða annarra lyfja. Engar
breytingar á stööugri blóðþéttni tengjast aldri en útskilnaöur hjá sjúklingum
meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi getur lækkaö, sem leiöir til hærri
blóbþéttni terbínafíns.
Utlit: Töflur 125 mg: Hvítar, kringlóttar, 10 mm meö deilistriki.
Töflur 250 mg: Hvítar, kringlóttar, 12 mm meö deilistriki.
Pakkningar: Töflur 125 mg: 14 stk.
Töflur 250 mg: 14 stk., 28 stk. og 98 stk.
Terbisil töflur 125 mg; 14 stk.:
Terbisil töflur 250 mg; 14 stk.:
Terbisil töfiur 250 mg; 28 stk.:
Terbisil töflur 250 mg; 98 stk.:
kr
kr
kr
kr
3.235
5.832
10.118
29.290
o
Omega Farma
www.omega.is