Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 74
Hádegisfundir Lífeðlisfræðistofnunar Fimmtudaginn 3. febrúar klukkan 12:05-13:00 í kaffistofu á 5. hæð í Læknagarði, Vatnsmýrarvegi 16: Jón Ólafur ísberg, sagnfræðingur ræðir um: Dr. Peter Anton Schleisner lækni og afstöðu íslendinga til danskra lækna sem störfuðu á íslandi á 19. öld. Fimmtudaginn 10. febrúar klukkan 12:05-13:00 í kaffistofu á 5. hæð í Læknagarði, Vatnsmýrarvegi 16. Ásbjörn Sigfússon læknir ræðir um: klæðskerasaumaðar þjónusturannsóknir. Allir velkomnir XIV. þing Félags íslenskra lyflækna FÉLAG ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Þing Félags íslenskra lyflækna, hið XIV. í röðinni verður haldið á Egilsstöðum dagana 9.-11. júní næstkomandi. Á þinginu verður að venju frjáls erindaflutningur og kynning á veggspjöldum auk þess sem vænta má gestafyrir- lesara. Skilafrestur fyrir ágrip erinda og veggspjalda er 15. apríl. Höfundar taki strax fram: • Hvort þeir óska eftir að flytja erindi eða birta veggspjald • Hvaða útbúnað þeir óska eftir að nota við flutning erindis og hvort þeir hafi útbúnað meðferðis, svo sem fistölvur, og þá hvaða Frágangur ágripa verði eftirfarandi: titill, nöfn höfunda, nafn flytjanda feitletrað, vinnustaðir með tilvísun til höf- unda, inngangur, efniviður og aðferðir, niðurstöður, ályktanir. Semja þarf sérstaklega um birtingu mynda og grafa. Hámarkslengd ágrips er 1800 letureiningar (characters). Ágrip skal senda í tölvupósti sem viðhengi til framkvæmdastjóra þingsins Birnu Þórðardóttur: birna@icemed.is Ágrip sem ekki er unnt að senda rafrænt sendist á disklingi með útprenti til Birnu Þórðardóttur, Læknablaðinu, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Þau ágrip erinda og veggspjalda sem stjórn Félags íslenskra lyflækna samþykkir verða Pirt í Fylgiriti Læknablaðs- ins sem kemur út í byrjun júní. Tilhögun þingsins, skráning og pantanir verða auglýstar nánar síðar. Aldamóta AstraZeneca dagur! 4. mars Aö venju verður hinn árlegi fræðslu- og fagnaðardagur heimilislækna haldinn á Hótel Loftleið- um fyrsta laugardag í mars, það er hinn fjórða. Öldrunarlæknar eru einnig hjartanlega velkomnir. AstraZeneca dagurinn er sem fyrr skipulagður af FÍH og AstraZeneca. Yfirskrift dagsins er þéttbýli/dreifbýli. Dagskráin hefst að venju klukkan 9:00 með tveggja klukkustunda almennum fundi þar sem meginatriði grunnþjónustunnar í heilbrigðiskerfinu verða krufin. Að því loknu verður boðið upp á þríþætta dagskrá, á þremur stöðum samtímis, fram að almennum fundi milli 16:00 og 17:00. Nánari dagskrá verður send læknum sérstaklega. Fræðslunefnd FÍH AstraZeneca 144 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.