Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 83
MINNISBLAÐIÐ
cation: 2020 Vision. Nánari upplýsingar
hjá AMEE Office University of Dundee,
Mrs. Pat Lilley, sími: +44 (0) 1382
631967, netfang: p.m.lilley@
dundee.ac. uk. og hjá Læknablaðinu.
2.-5. september
í Edinborg. Á vegum The Royal
College of Physicians of Edinburgh.
Healthcare for Older People: The UK
Experience. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
21. -24. september
í London. Fifth World Congress of Bio-
ethics. Imperial College. Nánari upp-
lýsingar í netfangi: enquiries@
inanyevent-uk.com og hjá Læknablað-
inu.
2. -5. nóvember
í Hong Kong. Second International
Congress. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
22. -24. nóvember
í Amsterdam. 3rd International Confe-
rence On Priorities In Health Care.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
3. -7. júní 2001
í Tampere. Wonca Europe.
24.-27. júní 2001
í Kaupmannahöfn. Europace 2001.
The European Working Groups on
Cardiac Pacing and Arrhythmias.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
1.-6. júlí 2001
í Berlín. 7th World Congress of
Biological Psychiatry. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
1.-6. júlí 2001
í Vancouver. World Congress of
Gerontology. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
9.-14. september 2001
í Akrópolis. 10th Congress of The
International Psychogeriatric
Association. Bridging the gap between
brain and mind. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
13.-17. maí 2002
í Durban. Alþjóðlega Wonca
ráðstefnan.
Félagsstarfið
Læknar í AA
halda fundi alla fimmtudaga í fundar-
herbergi Domus Medica á 2. hæð kl.
18.00-19.00.
Ársþing Skurðlæknafélags
íslands og Svæfinga- og
gjörgæslulæknafélags
íslands árið 2000
veröur haldiö á Hótel Sögu fimmtu-
daginn 6. og föstudaginn 7. apríl.
Ágrip erinda berist fyrir 1. febrúar
2000. Þau ágrip sem samþykkt
verða af vísindanefnd félaganna til
flutnings á þinginu verða birt í
Læknablaðinu. Ágripin skulu send
með tölvupósti sem viðhengi til
Gunnhildar Jóhannsdóttur, sjá net-
fang að neðan. Ágrip sem ekki er
unnt að senda þannig skulu send
á disklingi til ritara þingsins.
Við lok þingsins verða verðlaun af-
hent fyrir bestu erindin eins og ver-
ið hefur.
• Eftirtalin atriði komi fram í þeirri
röð sem hér segir: Titill ágrips,
nöfn og vinnustaður höfunda,
inngangur, efniviður og aðferð-
ir, niðurstöður og ályktanir.
• Nafn flytjanda skal feitletrað.
• Hámarkslengd ágripa er 1800
letureiningar (characters).
• Höfundar skulu láta þess skýrt
getið hvaða útbúnað í fundar-
sal þeir óska eftir að nota við
flutning erindisins.
Nánari upplýsingar um
þingið veita:
Hannes Petersen Sjúkrahúsi
Reykjavíkur
Eiríkur Jónsson Sjúkrahúsi
Reykjavíkur
Helgi H. Sigurðsson
Landspítalanum
Þorsteinn Jóhannesson
Fjórðungssjúkrahúsinu á
ísafirði
Aðalbjörn Þorsteinsson
Landspítalanum
Felix Valsson
Landspítalanum
Sveinn Geir Einarsson St.
Jósefsspítala, Hafnarfirði
Einar Einarsson Lækningu,
Lágmúla
Ritari þingsins er Gunnhildur
Jóhannsdóttir, handlækn-
ingadeild Landspítalans, sími:
560 1330, bréfsími: 560 1329,
netfang: gunnhild@rsp.is
Aðalfundur Félags yfirlækna
á heilsugæslustöðvum
Félagið var stofnað fyrir tveimur árum en hefur lítið starfað fyrr en nú.
Aðalfundur verður haldinn í tengslum við ASTRA-daginn og hefst kl. 13
föstudaginn 3. mars næstkomandi í Hlíðasmára 8.
Á fundinum verður, auk aðalfundarstarfa, farið yfir lagalega stöðu heilsu-
gæslulækna og mun Dögg Pálsdóttir sjá um það en auk hennar mun
Sveinn Magnússon skrifstofustjóri í Heilbrigðisráðuneytinu hafa fram-
sögu. Einnig verða almennar umræður um stöðu yfirlækna.
Nánari upplýsingar um fundinn og starfsemi félagsins veita:
Björn Guðmundsson, vinnusími 554 0400 og Margrét Georgsdóttir,
vinnusími 562 5070.
Læknablaðið 2000/86 151