Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 42
FRÆÐIGREINAR / ATVINNUSJÚKDÓMAR
Table III. Prevalence of symptoms (%) in different anatomical regions during the last
seven days among workers in fish-fillet plants before (1987) and after the introduction
offlow-line (1993).
Women Men
Anatomical Survey 1987 Survey 1993 Survey 1987 Survey 1993
regions % (n=176) % (n=323) % (n=53) % (n=92)
Neck 38 44 23 25
Shoulders 44 48 23 28
Elbows 6 10 9 11
Wrists 18 25 17 12
Upper back 18 20 13 16
Low back 34 40 25 24
Hips 13 19 9 10
Knees 15 15 13 20
Ankles 18 16 9 15
Head 32 38 17 20
Fingers 13 22 11 9
Table IV. The Mantel-Haenszel odds ratio (OR) and the 95% confidence intervats for symptoms in different anatomical regions during the tast seven days, stratified in five-
year age groups, comparing women working in fish-fillet plants before (1987) and
after the introduction offlow-line (1993).
Anatomical 95% confidence intervals
regions OR Lower Upper
Neck 1.3 0.9 1.9
Shoulders 1.2 0.8 1.7
Elbows 1.0 4.4
Wrists 1.7** 1.0 2.7
Upper back í.i 0.7 1.8
Low back 1.3 0.9 1.9
Hips 1.6 0.9 2.6
Knees 1.1 0.7 1.9
Ankles 0.9 0.5 1.4
Head 1.3 0.9 1.9
Fingers 1.9* 1.1 3.2
* p= 0.02, ** p= 0.04, ***p=0.07
fleiri mánuði sem konurnar höfðu unnið þegar fyrsta
starfsárið var skoðað nánar.
Mynd 1 sýnir algengi óþæginda frá ýmsum lík-
amssvæðum meðal kvenna árið 1993 þegar konun-
um er skipt í hópa eftir starfsaldri. Algengi óþæg-
inda síðastliðna 12 mánuði frá herðum, úlnliðum
og fingrum var svipað í öilum hópunum. Hins veg-
ar virðist algengi óþæginda frá olnbogum aukast
með starfsaldri. Sömu niðurstöður komu í ljós
þegar algengi óþæginda síðastliðna sjö daga voru
skoðuð.
Við samanburð á algengi einkenna fyrir og eftir
flæðilínu hjá konum þar sem lagskipt var eftir
starfsaldri voru hlutfallstölur hæstar frá olnbogum
1,9, en lægstar frá ökklum 0,7 þegar litið var á ein-
kenni síðustu 12 mánuði (tafla V). Hlutfallstölur
fyrir óþægindi síðastliðna sjö daga, þegar lagskipt
var eftir starfsaldri, voru hæstar fyrir olnboga 2,4,
úlnliði 1,8 og fingur 1,8 (tafla VI).
Afstaða starfsfólks til flœðilína: Allir starfsmenn voru
spurðir hvort þeir teldu flæðilínur hafa bætt vinnuað-
stæðurnar og svöruðu 71% kvennanna og 34% karl-
anna því játandi. Þannig að konurnar sem flestar
vinna við flæðilínu höfðu jákvæðari afstöðu til henn-
ar.
Umræða
Með tilkomu nýrra vinnsluaðferða í fiskvinnsluhús-
um varð breyting á algengi óþæginda frá hreyfi- og
stoðkerfi meðal kvennanna. í efri útlimum hafði al-
gengi hækkað en lækkað í neðri útlimum samanborið
við konur sem unnu ekki við flæðilínu.
Ekki lágu fyrir upplýsingar um aldur, kyn eða
starfsaldur þeirra sem svöruðu ekki í rannsókninni
1993. Við höfum ekki ástæðu til að halda að brott-
fallið það ár hafi verið öðruvísi en í rannsókninni
1987.
Meðal karla var breyting á algengi óþæginda
ekki marktæk og svarhlutfall þeirra var mjög lágt.
Þannig var ekki hægt að draga neinar ályktanir um
óþægindi þeirra.
Ástæður þess að algengi óþæginda frá neðri út-
limum lækkaði geta verið margar. Má þar nefna að
konurnar geta setið eða staðið við vinnuna og
standa á pöllum með gúmmímottur sem auka
Figure 1: The prevalence
ofsymptoms in 1993
during the last 12 months
from shoutders, wrists,
fingers and elbows among
women working on the
flow-line in fish-fillet
plants, according to
duration of employment
time.
118 Læknablaðið 2000/86