Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 15
FRÆÐIGR^INAR /ERFÐAGREINING Meðalaldur þátttakenda var 29 ára (8-69 ára) og voru sjö karlar og átta konur. Ellefu þátttakendur höfðu ættarsögu um heyrnarleysi, en fjórir voru stök tilfelli. Tafla I sýnir niðurstöður heyrnarmælinga á báðum eyrum hjá þátttakendum. Rannsóknin var samþykkt af Tölvunefnd Dómsmálaráðuneytis og Vísinda- siðanefnd Sjúkrahúss Reykjavíkur. Aðferðir: Erfðaefni þátttakenda var eingangrað úr bláðæðablóði eins og áður hefur verið lýst (36). Niturbasaraðir gena Cx26 og POU3F4 voru fengnar af heimasíðu National Center for Biotechnology Information í Bandaríkjunum (http://www. ncbi.nlm.nih.gov) (32,37,38). Fákimi voru valin með hjálp Genetool™ 1.0 forritsins (Biotools Incor- porated, Edmonton, Kanada) og þau pöntuð frá TAG Copenhagen A/S í Kaupmannahöfn. Gena- bygging Cx26 og POU3F4, niturbasaröð fákima, sem notuð voru við fjölliðunarhvörf (polymerase chain reaction, PCR) og staðsetning þeirra í genunum eru sýndar á myndum 1 og 2. Fjölliðunarhvörf á ein- stökum DNA-bútum genanna voru gerð á hefð- bundinn hátt nema hvað geislavirkt a- P dATP var haft með í hvarfefnablöndu tO að merkja fjölfölduðu bútana. Skimað var eftir erfðabreytileikum í DNA- bútum með svokallaðri EMD-aðferð (enzymatic mutation detection) og var hvarfefnasettið Pass- port™ frá Amersham-Pharmacia Biotech, Kaup- mannahöfn notað (39). Einfölduð mynd til skýringar á aðferðafræði EMD er sýnd á mynd 3. Eftir að misþátta (heteroduplex) DNA-bútar höfðu verið meltir með T4 endónúkleasa VII, voru þeir raf- dregnir í 6% raðgreiningargeli. Að loknum rafdrætti var röntgenfilma lögð að gelinu og hún framkölluð um sólarhring seinna. Niturbasaröð þeirra DNA- búta, sem sýndu merki um að hafa verið klofnir af T4 endónúkleasa VII vegna mispörunar, var ákvörðuð með því að nota sömu fákirni og við fjölföldunina, a- P dATP, a- P dCTP, hvarfefnasettið Thermo- Sequenase™ frá Amersham Pharmacia Biotech, Kaupmannahöfn og 6% DNA raðgreiningargel. Niðurstöður Cx26 gen: Við leit að erfðabreytileikum með EMD aðferð komu fram merki um erfðabreytileika í fjölfölduðum DNA bútum Cx26 gens hjá fjórum einstaklingum. Dæmi um greinilega jákvæða EMD skimun fyrir erfðabreytileika má sjá í mynd 4. í bút Ex2a í Cx26 geni komu fram merki um þrjá mismunandi breytileika. Sams komar EMD mynstur í rafdráttargeli fundust hjá þátttakendum númer átta og níu (tafla I), annað mynstur fannst hjá þátttakenda númer tvö og það þriðja hjá einstaklingi sem notaður var sem viðmiðunarsýni. í bút Ex2b fannst merki um erfðabreytileika hjá þátttakenda númer níu. Raðgreining á DNA bút Ex2a hjá einstaklingi númer tvö sýndi arfblendni fyrir erfðabreytileika, þar POU3F4 gene Exon 1 PCR-fragments PCR- Forward primer Reverse primer fragments Exla ACATTATAACTAGTAGGGGATCCTCACCG GGGTTGGCCGCTTGACGTG Exlb ACTCACCGCACACTAACCACCCC ACCATACAGTGTGCCCAGCGCC Exlc AAGAATCAAGTTGGGCTTCACGCAGG GAGAGAAAGGAAATCCCGCGCTGCT Figure 1. Schematic representation ofthe POU3F4 gene. Lines under the schematic gene represent the overlapping PCR fragments amplifed for mutation analysis. The nucleotide sequence ofthe primers usedfor amplification is also given. Connexin 26 gene Exon 1 Exon 2 PCR-fragments PCR- Forward primer fragments Exl GGGGTGTGGGGTGCGGTTAAAA Ex2a TGCTTGCTTACCCAGACTCAGAGAA Ex2b TGGCCTACCGGAGACATGAGAAG Reverse primer GCTCTGGGTCTCGCGGTCCCT TCTCCCCCTTGATGAACTTCCTCTT GCCTCATCCCTCTCATGCTGTCT Figure 2. Schematic representation of the two exons of the connexin 26 gene. Lines under the schematic gene represent the PCR fragments amplifed for mutation analysis. The nucleotide sequence ofthe primers usedfor amplification is also given. Figure 3. Scliematic drawing oftlie principles of enzymatic mutation detection (EMD). Læknablaðið 2000/86 835
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.