Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 17

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 17
FRÆÐIGREINAR /ERFÐAGREINING Hctcrozygous 358-360delGAG Wild type TCGA T C G A gac atc gag gag atc aaa Asp Ile Glu Glu Ile Lys gac atc gag gaq atc aaa Asp Ile Glu Glu Ile Lys gac atc gag atc aaa acc Asp Ile Glu Ile Lys Thr A119E Heterozygous -63T-»C Wild type T C G A T C G A \ Figure 7. Nucleotide sequence analysis of PCR fragment 1 of exon 2 (Ex2a) in the connexin 26 gene in two controls. The arrow indicates a novel T to C sequence varitation in the 5 '-noncoding region (-63T-* C) without known clinical significance. Nucleotide sequence ofthe wild type sequence is also shown. Figure 6. Nucleotide sequence analysis of PCR fragment 2 of exon 2 (Ex2b) in the connexin 26 gene in one of the individuals with congenital hearing impairment and a control. Tlie affected has a three nucleotide deletion, 358- 360delGAG in the gene causing a deletion ofone residue at position 119 (A119E) in the connexin 26 polypeptide chain. The wild type nucleotide sequence is also shown. heyrnarskerðingar og 54 heyrnarskertum einstak- lingum án fjölskyldusögu, reyndust 49% fjölskyldn- anna og 37% stakra einstaklinga bera erfðabreyti- leika í geni Cx26 og var um að ræða 35delG í 85% tilvika (19). I sömu rannsókn var arfberatíðni Cx26 35delG könnuð í 280 manna úrtaki með eðlilega heyrn og var hún 3,2%. Fjölþjóðleg evrópsk rann- sókn sýndi að arfberatíðni í Suður-Evrópu var á bilinu 2,2-3,4% og í Mið-Evrópu 0,5-2,2% (24). Mikill munur var á arfbertíðni 35delG í þremur ríkjum í Norður-Evrópu, en þar hafði Eistland 4,4% Danmörk 2,1% og Noregur 0,5%. f bandarískri rannsókn á arfberatíðni reyndist hún 2,5% fyrir Cx26 35delG, en 3,0% fyrir alla erfðabreytileika í geni Cx26, sem valda víkjandi arfgengri heyrnarskerðingu (43). Meðal Gyðinga er tíðni 35delG mun lægri eða um 0,7%, en tíðni annars erfðabreytileika, Cx26 167delT, er mun hærri eða um 4% (44,45). Hjá Afríkubúum er tíðni 35delG lág, en sýnt hefur verið að tíðni einstakra erfðabreytileika, svo sem Cx26 R143W, getur verið mjög há svæðisbundið (46,47). Hjá Japönum er Cx26 235delC erfðabreytileikinn algengastur en 35delG hefur ekki fundist (48). Ekki er hægt að draga ályktanir um algengi einstakra erfðabreytileika í Cx26 geni frá rannsókn okkar, þar sem úrtak er of lítið. Niðurstöðurnar benda þó til að tíðni Cx26 35delG erfðabreytileikans sé ekki eins algeng og meðal þjóða við Miðjarðar- hafið. Erfðabreytileikinn 101T-*C eða M34T var fyrsti erfðabreytileikinn í Cx26 geni sem fannst og er talinn valda ríkjandi erfðamáta með mjög breytilegri sýnd Erfðabreytileikinn 101T-*C veldur amínósýru- skiptum, þar sem treónín kemur í stað meþíóníns í stöðu 34 í fjölpeptíðkeðju Cx26. Pessi amínósýra er staðsett í þeim hluta fjölpeptíðskeðjunnar sem gengur í gegnum frumuhimnuna og víxlverkar við önnur konnexín (mynd 8). Með tjáningu villigerðar og M34T Cx26 í ræktuðum frumum hefur verið sýnt fram á að amínósýruskipin trufla þessa víxlverkun þannig að konnexín geta ekki tengst sín á milli og myndað konnexón og rás gegnum frumuhimnur (49,50). Rannsóknir á arfberatíðni erfðabreytileikans 101T-* C, hafa sýnt að hann er nokkuð algengur meðal Evrópubúa eða á bilinu 0,5-1,5% (21,51). Erfðabreytileikanum Cx26 358-360delGAG var fyrst lýst í tveimur áströlskum systrum með samsetta arfblendni með R148P og síðan nýlega í einum ítala með samsetta arfblendni með 167delT (20,40). Þessi erfðabreytileiki veldur víkjandi erfðamáta. Sá connexin 26 molecule within the cell membrane. The proposed roles for each domaine are given. The location ofthe mutations found in the study are indicated. Læknablaðið 2000/86 837
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.