Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2000, Qupperneq 38

Læknablaðið - 15.12.2000, Qupperneq 38
FRÆÐIGREINAR / OFNÆMI OG ÓÞOL Table II. Number of individuals having illness or trouble caused by eating a particular food. Question Random sample Symptomatic sample n=567 (%) n=84 (%) Have you ever had an illness or trouble caused by eating a particular food or foods? 126 (22.2) 18 (21.4) Have you nearly always had the same illness or trouble after eating this type of food? 85 (15.0) 17 (20.2) If yes: Did this illness or trouble include a rash or itchy skin? 17 (20.0) 4 (23.5) Did this illness ortrouble include diarrhea or vomiting? 32 (37.6) 6 (35.3) Did this illness ortrouble include runny or stuffy nose? 4(4.7) 3 (17.6) Did this illness or trouble include severe headache? 11 (12.9) 4 (23.5) Did this illness ortrouble include breathlessness? 6(7.0) 6 (35.3) Did this illness ortrouble include other symptoms? 52 (61.1) 11 (64.7) Table III. Reported symptoms that occur nearly every time following eating particular food(s). Random and symptomatic sample. N=102. Symptoms Subjects reporting symptoms n Items cited n Most commonly reported food items responsible for symptoms (% of reported symptoms) Gl symptoms: Vomiting/ diarrhea (49%) Abdominal pain (26%) Indigestion (16%) Nausea (9%) Flatulence (6%) Obstipation (4%) Heartburn (4%) 69 42 Meat (26), fats (17), flour (13), dairy (12), roasted (12), fruits (10), eggs (10), herbs/spices (10), coffee/ coke (9), salted/smoked (9), vegetables (6), food additives (6), shellfish (4), alcohol (3), chocolate (3). Rash or itchy skin 22 24 Fruits (27), shellfish (14), vegetables (14), dairy (9), eggs (9), fish (9), chocolate/cacao (9). Severe headache 15 23 Chocolate/cacao (20), flour (13), fruits (13), herbs/spices (13), smoked/salted (13), roasted (13). Breathlessness 12 20 Vegetables (50), meat (33), fish (25), dairy (17), fruits (17), food additives (17), chocolate (17). Rhinitis 8 11 Fish (25), meat (25), vegetables (25). Fatigue 4 7 Food additives (50). metakólíni (Provocholine®, frá Hoffman la Roche). Þátttakendur önduðu að sér mismunandi þynningum af metakólíni (0,39mg/ml; l,56mg/ml; 6,25mg/ml; 12,5mg/ml) með Mefar skammtara (Mefar MB3 inhalation dosimeter, Bresica, Italíu) í hækkandi skömmtum upp í hámark 2mg (átta andartök af metakólíni 12,5mg/ml). Ef FEV1,0 lækkaði um 20% eða meira var prófið talið jákvætt og sýna merki um auðreitni. Prófinu hefur verið lýst ítarlega áður (27). Utiloka varð 56 þátttakendur frá prófinu: sex vegna hjartaáfalla á síðustu þremur mánuðum eða vegna meðferðar á hjartasjúkdómum, fimm vegna notkunar flogaveikilyfja, fjóra vegna notkunar betablokkara, 16 barnshafandi konur og 12 konur með börn á brjósti. Einnig voru útilokaðir níu einstaklingar sem féllu meira en 10% í FEV1,0 við að anda að sér 0,9% vatnslausn í upphafi prófsins og fjórir sem höfðu FEV1,0 gildi lægra en 70% af viðmiðunargildum við upphaf prófsins. Skilgreining á astma: Uppsafnað algengi astma (asthma ever) var skilgreint sem hundraðshluti þeirra sem svöruðu játandi báðum spurningunum: Hefur þú nokkurn tímann fengið astma? og: Var það staðfest af lækni?, að viðbættum þeim sem þess utan höfðu jákvætt metakólínpróf og svöruðu jákvætt spurningunni: Hefur þú nokkurn tímann, síðustu 12 mánuði, tekið eftir pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti? Tölfrœði: Við tölfræðilega útreikninga voru notuð kí-kvaðratspróf við samanburð hópa. Leyfi: Tölvunefnd veitti leyfi fyrir rannsókninni. Niðurstöður Meðal þeirra 567 í slembiúrtakinu, sem svöruðu spurningalistanum, svöruðu 126 (22%) játandi spurningunni: Hefurðu nokkurn tímann veikst eða orðið illt af að borða einhverja sérstaka fæðu? og 85 (15%) svöruðu játandi spurningunni: Hefurðu næstum alltaf veikst með sama hætti eða orðið illt á sama hátt eftir að hafa borðað þessa sérstöku fæðu? (tafla II). Ekki var marktækur munur á svörum eftir aldri en konur lýstu heldur oftar fæðuóþoli (17%) en karlar (13%) (p=0,21). Meðalhæð þeirra sem svör- uðu spurningum um mataróþol játandi var marktækt lægri en þeirra sem svöruðu neitandi (p<0,05). Enginn munur var á líkamsþyngdarstuðli þess hóps sem svaraði játandi og hins sem svaraði neitandi. Ekki var heldur munur í heildar IgE milli hópanna. Einkenni eftir neyslu matar voru flokkuð í útbrot og kláða, niðurgang og uppköst, nefrennsli og nefstíflur, höfuðverk, mæði og önnur einkenni (tafla II). í heildina var ekki mikill munur á einkennum hjá þeim sem völdust í könnunina af handahófi og hinum sem valdir voru vegna einkenna frá öndunarfærum. Þegar einstök einkenni eru skoðuð þá nefndi seinni hópurinn hlutfallslega oftar höfuðverk, einkenni frá nefi og mæði tengda mat. Tölfræðilegir útreikningar voru ekki gerðir á þessum mismun. Þegar einkennin eru skilgreind nánar og hóparnir skoðaðir saman nefna 69 (68%) einkenni frá meltingarvegi (tafla III). Þar af nefna 49% uppköst eða niðurgang. Af öðrum einkennum nefna 22% útbrot eða kláða, 15% slæman höfuðverk, 12% mæði, 8% nefrennsli og nefstíflur og 4% þreytu. Alls voru 42 atriði talin völd að þeim einkennum sem nefnd voru og í tveimur tilfellum voru orsakir sagðar ókunnar. í töflu III er gerð grein fyrir þeim fæðutegundum sem þátttakendur tengja ákveðnum einkennum. Fjörutíu og tvö atriði voru nefnd sem orsök meltingartruflana og þar koma kjötvörur oftast A 854 Læknablaðið 2000/86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.