Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 93

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 93
LAUSAR STÖÐUR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Sérfræðingur f fæðinga- og kvensjúkdómalækningum Lausertil umsóknar staða sérfraeðings í faeðinga- og kvensjúkdómalaekningum við kvennadeild. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum. Starfinu fylgir vaktskylda á kvennadeild, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta og þjálfun aðstoðar- og deildarlækna, auk þátttöku í rannsóknavinnu. Starfsskylda er við heilbrigðisstofnanir á Norður- og Austurlandi. Nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur Andrésson, forstöðulæknir í síma 463 0130. Sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum Laus er til umsóknar staða sérfræðings í þvagfæraskurðlækningum með mikla reynslu í almennum skurðlækningum við handlækningadeild. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í þvagfæraskurðlækningum. Starfinu fylgir vaktskylda á handlækningadeild, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta og þjálfun aðstoðar- og deildarlækna, auk þátttöku í rannsóknavinnu. Starfsskylda er við heilbrigðisstofnanir á Norður- og Austurlandi. Nánari upplýsingar veitir Shree Datye, forstöðulæknir, í síma 463 0100. Sérfræðingar í geðlækningum Lausar eru til umsóknar tvær stöður sérfræðinga í geðlækningum við geðdeild. Umsækjendur skulu hafa fullgild réttindi í geðlækningum. Starfinu fylgir vaktskylda á geðdeild og vinnuskylda á göngudeild, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta og þjálfun aðstoðar- og deildarlækna, auk þátttöku í rannsóknavinnu. Starfsskylda er við heilbrigðisstofnanir á Norður- og Austurlandi. Deildarlæknir við geðdeild Laus er staða deildarlæknis við geðdeild. Staðan er veitt til lengri eða skemmri tíma og getur nýst til sérfræðináms í geðlækn- ingum og heimilislækningum að hluta og/eða til endurmenntunar. Starfinu fylgir bakvaktaskylda. Nánari upplýsingar veitir Sigmundur Sigfússon, forstöðulæknir í síma 463 0100. Stöður aðstoðar- og deildarlækna Stöður aðstoðar- og deildarlækna við FSA eru lausar til umsóknar. Stöðurnar eru til lengri eða skemmri tíma og geta verið hluti af kandídatsári viðkomandi eða sérnámi í ákveðnum sérgreinum svo sem heimilislækningum. Umsækjendur skulu hafa lokið cand.med. prófi frá Háskóla íslands eða sambærilegu prófi og hafa íslenskt lækningaleyfi ef um deildarlæknisstöðu er að ræða. Boðið er upp á lyflækninga-, handlækninga-, bæklunar-, kvenna-, geð- eða barnadeild. Stöðurnar geta einnig hentað reyndum lækni sem hefði áhuga á að öðlast frekari reynslu á vissum sviðum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%. Nánari upplýsingar veitir Eygló Aradóttir, fræðslustjóri lækna í síma 463 0100. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum sjúkrahúslækna. Stöðurnar veitast frá 1. mars næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnu- bragða. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt meðfylgjandi gögnum skulu berast í tvíriti, fyrir 15. desember 2000, til Þorvaldar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækninga, FSA, 600 Akureyri, tölvupóstur thi@fsa.is og gefur hann jafnframt nánari upplýsingar. Öllum umsóknum um ofangreindar stöður verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Læknablaðið 2000/86 907
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.