Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2000, Qupperneq 96

Læknablaðið - 15.12.2000, Qupperneq 96
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundír Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 4.-5. janúar 2001 í Odda, Reykjavík. Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild HÍ. Sjá nánari auglýsingu í blaðinu. Upplýsingar hjá Birnu Þórðardóttur: birna@icemed.is 15.-19. janúar 2001 I Reykjavík. Læknadagar 2001. Fræðsluvika Læknafélags íslands og framhaldsmenntunarráðs læknadeildar. Nánari upplýsingar hjá Margréti Aðalsteinsdóttir hjá Læknafélagi íslands í síma 564 4100 eða netfangi: magga@icemed.is 27. janúar 2001 í Reykjavík. Á vegum Endurmenntunarstofnunar Hl’. Nýjungar í fósturgreiningu. Umsjón með námskeiðinu hefur Hildur Harðardóttir læknir á kvennadeild Landspítala Hringbraut. Nánari upplýsingar í netfangi: endurmenntun@hi.is 8.-10. febrúar 2001 í Stokkhólmi. Vaccines are beneficial! What are the risks? The Swedish Society of Medicine and the Swedish Institute for Infectious Diesease Control. Nánari upplýsingar á heimasíðu: www.svls.se/vaccines.html og hjá Læknablaðinu. 22.-28 mars 2001 I Liverpool. Tuberculosis: clinical aspects of diagnosis, management and control. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 18. -21. apríl 2001 (Juan Les Pins á frönsku Rívierunni. 1st Annual Meeting of the Scandinavian College of Neuro-Psychopharmacology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og á veffangi: www.scnp-nordic.org 19. -23. apríl 2001 í Sydney Ástralíu. XXV International Congress of the Medical Women's International Association. Nánari upplýsingar í netfangi: mreid@conference_organisers.com.au 13.-17. maí 2002 í Durban. Alþjóðlega Wonca ráðstefnan. 3.-7. júní 2001 (Tampere. Wonca Europe. 7.-9. júní 2001 ( Marina Congress Center, Helsinki. The 40th Nordic Lung Congress. Haldið á vegum the Finnish Society of Respiratory Medicine, the Pulmonary Association Heli og the Finnish Lung Health Association. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og í netfangi: nlc2001@congrex.fi 24.-27. júní 2001 í Kaupmannahöfn. Europace 2001. The European Working Groups on Cardiac Pacing and Arrhythmias. Nánari upplýsinc hjá Læknablaðinu. 1.-6. júlí 2001 ( Berlín. 7th World Congress of Biological Psychiatry. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 1. -6. júlí 2001 í Vancouver. World Congress of Geron- tology. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 2. -5. september 2001 í London. Medinfo 2001. Towards Global Health - The Informatics Route to Know- ledge. Tenth triennal world congress. Nán: upplýsingar á heimasíðunni www.medinfo2001.org og hjá Lækna- blaðinu. 9.-14. september 2001 ( Nice 10th Congress of The International Psychogeriatric Association. Bridging the gap between brain and mind. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. ZOMIG D AstraZeneca, 960319 TÖFLUR: N 02 C X R Hver tafla inniheldur: Zolmitriptanum INN 2,5 mg eða 5 mg. Eiginleikar: Zolmitriptan er sérhæft örvandi efni fyrir 5HT1D viðtaka í æðum. Áhrif fást innan 1 klst frá lyfjagjöf og cndurspcglast í linun á höfuðverk og öðrum mígrenieinkcnnum eins og ógleði, Ijósfælni og hljóðfælni. Zolmitriptan frásogast hratt og vel (a.m.k. 64%) eftir inntöku og hefur matur ekki áhrif á frásog. Lyfið umbrotnar að miklu Ieyti í lifur, Mcira en 60% af lyfrnu útskilst umbrotið með þvagi en um 30% óbreytt með saur. Ábendingar: Bráð meðferð á mígreni með eða án fyrirboða (auru). Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Háþrystingur og vægur ómeðhöndlaður háþrýstingur. Kransæðastífla. Blóðþurrðar hjartasjúkdómar eða einkenni um slfkt. Kransæðaherpingur (Prinzmctals angina). Útlægir æðakrampasjúkdómar. Ekki má nota samtímis lyf sem innihalda: ergotamín eða afleiður þess, súmatriptan, naratriptan eða aðra 5-HT1D viðtaka örva. Sjúkdómar sem tengjast blóðæðum eða blóðnæringu heila cða saga um skammvinna heilablóðþurrð (TIA). Krcatínín klerans < 15 ml/mín. Varúð: Lyfið á einungis að nota þegar grcining á mfgreni hefur verið staðfest og aðrir hugsanlegir alvar- legir taugasjúkdómar útilokaðir. Zomig á ekki að nota við helftarlömunar-, heilastofns- eða sjónlömunarmígreni. Lyfið skal ekki gefa sjúklingum mcð Wolff-Parkinson-White heilkenni eða hjartsláttartruflanir sem orsakast af annars konar aukaleiðslubrautum í hjarta. Ekki er ráðlagt að nota Zomig hjá sjúklingum með blóðþurrðar hjartasjúkdóma eða sjúklingum sem grunur leikur á að hafi kransæðasjúkdóm. Ekki skal taka hærri skammta af Zomig en mælt er með. Meðgangu: Lyfið skal eingöngu nota á meðgöngu ef kostir þess réttlæta hugsanlega áhættu af notkun þess fyrir fóstrið. Dýratilraunir benda ekki til að lyfið valdi vansköpun. Brjóstagjöf: Ekki er vitað um útskilnað lyfsins í móðurmjólk, og skal því gæta varúðar þegar lyfið er gefið konum með böm á brjósti. Til að draga úr áhrifum á barnið skal forðast að gefa bami brjóst innan 24 klst eftir inntöku á Zomig. Áhrif á akstur og stjórnun vinnuvéla: Skammtar allt að 20 mg höfðu ekki nein marktæk áhrif á hæfni heilbrigðra einstaklinga í skynhrcyfiprófum. Mælt er með að sjúklingar sem stjóma vélknúnum ökutækjum gæti varúðar, þar sem svefnhöfgi og önnur einkenni geta komið fram viö mígrenikast. Aukaverkanir: Aukaverkanir em venjulega vægar, tímabundnar, ekki alvarlegar og hætta sjálfkrafa án sérstakrar meðferðar. Hugsanlegar aukaverkanir koma yfirleitt fram innan 4 klst. og em ekki algengari við endurtckna skömmtun. Algengar (>/%): Almennar: Þróttleysi, þyngslatilfinning í útlimum. Herpingstilfinning f hálsi, koki, útlimum og bijósti. Miðlaugakerfi: Sundl, svefnhöfgi, hitatilfinning. tmflun á húðskyni. Meltingarfari: Ógleði, munnþurrkur. Stoðkerfi: Vöðvaslappleiki, vöðvaþrautir. Sjaldgœfar (</%): Almennar: Þyngslatilfinning í bijósti og hálsi. Þrýstingstilfinning í koki, kjálka, hálsi og bijósti. Hjarta- og aðakerfi: Hraðtaktur, hjartsláttarónot, væg blóðþrýstingshækkun. Sum einkennin geta verið hluti af mígrenikastinu. Milliverkanir: Engar sannanir liggja fyrir um að samtímis meðferð með koffíni, ergotamíni, díhýdróergotamíni, parasetamóli, metóklópramíði, pizótífeni, flúoxetíni, rífampisíni eða própranólóli hafi áhrif á verkanir eða aukaverkanir Zomig. Hins vegar skal ekki taka Zomig innan 24 klst frá því að lyf sem inniheldur ergotamín er tckið vegna aukinnar hættu á herpingi í kransæðum. Einnig skal ekki taka lyf sem inniheldur ergotamín innan 6 klst frá því að Zomig er tekið. Sjúklingar sem taka móklóbemíð sem er sérhæfður mónóamínoxídasa-A hemill, skulu ckki taka meira en 5 mg af Zomig á sólarhring. Ef móklóbemíð er tekið í hærri skömmtum en 150 mg tvisvar á dag, skal ekki gefa þessi tvö lyf samtímis. Samtímis meðhöndlun með címetidíni tvöfaldar helmingunartíma Zomig og því skal hámarksdagskammtur Zomig ekki vera meiri en 5 mg. Ekki er útilokað að aðrir sérhæfðir CYP 1A2 hemlar (t.d. flúvoxamín og kínólónar) hafi sömu áhrif og címetidín, og því er mælt mcð að draga úr dagskammti Zomig á sama hált. Zomig getur haft áhrif á frásog annara lyfja. Ofskömmtun og eiturverkanir: 50 mg skammtur af lyfinu hefur yfirleitt slævandi áhrif á heilbrigða einstaklinga. Fylgjast þarf mcð sjúklingum sem tekið hafa of stóran skammt af Zomig í a.m.k. 15 klst, eða á mcðan einkcnni ofskömmtunar eru enn fyrir hendi. Ekkert sérstakt móteitur er til. í alvarlegum eitr- unartilfellum cr mælt með meðferð á gjörgæsludcild, þ.á m. að koma á og viðhalda opnum öndunarvegi sjúklingsins, tryggja fullnægjandi súrefnisflutning og öndun, ásamt því að fylgjast með og styrkja hjarta- og æðakerfi. Skammtastærðir handa fullorðnum: Zomig á ekki að nota sem fyrirbyggjandi meðferð við mígrcni. Ráðlagður dagsskammtur cr 2,5 mg. Lyfið skal taka við fyrstu cinkenni mígrenihöfuðverkjar, en getur verkað þótt það sé tekið síðar. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur eða einkcnni koma aftur innan 24 klst. má taka annan skammt, en þó ekki innan 2 klst frá upphafsskammti. Ef upphafsskammtur hefur engin áhrif á mígrenikastið er ólíklcgt að annar skammtur hafi áhrif á sama kast. Endurtekin köst má meðhöndla með 5 mg skömmtum hafi 2,5 mg ekki gefið fullnægjandi árangur. Hcildardagsskammtur skal ekki vera meiri en 10 mg og lyfið skal ekki tekið oftar en tvisvar á sólarhring. Aldraðir (yfir 65 ára): Ekki hafa verið færðar sönnur á öryggi og verkun Zomig hjá öldruðum og því er ekki mælt með notkun þess. Sjúklingar með vanstarfsemi lifrar: Ekki þarf að aölaga skammtinn fyrir sjúklinga með væga eða miðlungs vanstarfsemi. Mælt er með að sjúklingar með alvarlcga vanstarfsemi taki ekki mcira en 5 mg af Zomig á sólarhring. Sjúklingar með vanstarfsemi nýma: Ekki þarf að aðlaga skammtinn hjá sjúklingum með kreatínín klerans >15 ml/min. Skammtastærðir handa börnum: Böm (undir 12 ára): Ekki hafa verið færðar sönnur á öryggi og verkun Zomig hjá bömum og því ekki mælt með notkun þess. Unglingar (12-17 ára): Ekki hafa verið færðar sönnur á öryggi og verkun Zomig hjá unglingum og því er ckki mælt með notkun þcss. Útlit: Töflur 2,5 mg: Kringlóttar, gular, 0 7,5 mm. merktar Z. Töflur 5 mg: Kringlóttar, bleikar, 0 8,5 mm, merktar Z. Pakkningar og verð: Töflur 2,5 mg (þynnupakkað): 3 stk. - 2.924- kr.; 6 stk.- 5.209- kr.; 18 stk.- 13.155-kr. Töflur 5,0 mg (þynnupakkað): 6 stk.- 5.701- kr.; 18 stk.- 14.865-kr. Grciðslufyrirkomulag: E nema 18 stk þá 0 Sjá ítarlegri upplýsingar um lyfið í texta Sérlyfjaskrár 1999 Umboð á íslandi: Pharmaco hf., AstraZeneca, Hörgatúni 2, 221 Garðabæ, Sími: 535 7151 Fax : 565 7366 Lyfjanefnd rlkisins, 17. september 1998 910 Læknablaðið 2000/86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.