Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2001, Qupperneq 41

Læknablaðið - 15.05.2001, Qupperneq 41
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURGREINING Niðurlag Það er vel þekkt að hægt er að nota alfa-fetóprótín til að skima fyrir fósturgöllum, sérstaklega miðtauga- kerfisgöllum en einnig mörgum öðrum fósturgöllum og meðgönguvandamálum. Notkun þessa skimprófs hefur minnkað mikið með tilkomu ómskoðana sem geta greint flesta þessara galla, ef þær eru gerðar af nákvæmni og góðri kunnáttu með notkun góðs tækjabúnaðar. Helstu annmarkar ómskoðana er að skoðunin verður aldrei betri en sem nemur kunnáttu þess sem heldur um ómhöfuðið. Allir þeir sem ómskoða á íslandi hafa hlotið lágmarksþjálfun en til að viðhalda kunnáttunni þarf helst að skoða margar konur í viku hverri. Sú er ekki raunin nema á örfáum stöðum á landinu og í raun og veru er fóstur- greiningardeild Kvennadeildar eina deildin sem sérhæfir sig í ómskoðun með tilliti til fósturgalla. Skimun með alfa-fetóprótíni gæti því bætt greiningu sjaldgæfra fósturgalla með því að velja úr þær konur sem eru í aukinni áhættu og vísa þeim í ómskoðun á fósturgreiningardeild Kvennadeildar. Nú er í athug- un að taka upp skimpróf til að reikna Ifkindamat með tilliti til litningagalla fósturs. Ein gerð skimprófs fyrir litningagöllum er svokallað þrípróf sem er gert við 15-18 vikna meðgöngu. Þar sem mæling á alfa- fetóprótíni er hluti af þríprófi má slá tvær flugur í einu höggi og fá líkindamat bæði með tilliti til litningagalla og miðtaugakerfisgalla. Auk þessa fást vísbendingar um að hjá ákveðnum konum sé aukin hætta á meðgönguvandamálum og í þeim tilfellum má auka eftirlit á meðgöngu. Þrípróf má bjóða þeim konum sem koma of seint fyrir skimun á fyrsta þriðjungi meðgöngu og einnig konum á lands- byggðinni þar sem eru framkvæmdar fáar óm- skoðanir og þar sem gæti orðið erfitt að koma á skimun á fyrsta þriðjungi meðgöngu. Þó svo að þríprófið sé ekki framkvæmt fyrr en á öðrum þriðjungi meðgöngu er ávinningurinn þó ef til vill meiri en af skimprófum sem beitt er á fyrsta þriðjungi meðgöngu þegar tillit er tekið til sérstakra aðstæðna vegna fámennis og fjarlægðar frá fósturgreiningar- deildum hérlendis. Gynecol 1991; 165:581-6. 6. Waller DK, Lustig LS, Cunningham GC, Golbus MS, Hook EB. Second-trimester maternal serum alpha-fetoprotein levels and the risk of subsequent fetal death. N Engl J Med 1991; 325: 6-10. 7. Hreinsdóttir G, Geirsson RT, Jóhannsson JH, Hjartardóttir H, Snædal G. Tíðni og greining miðtaugakerfisgalla á íslandi 1972-1991. Læknablaðið 1996; 82:521-7. 8. Watson WJ, Chescheir NC, Katz VL, Seeds JW. The role of ultrasound in evaluation of patients with elevated maternal serum alpha-fetoprotein: a review. Obstet Gynecol 1991; 78: 123-8. 9. Merkatz IR, Nitowsky HM, Macri JN, Johnson WE. An association between low maternal serum alpha-fetoprotein and fetal chromosome abnormalities. Am J Obstet Gynecol 1984; 148: 886-94. 10. Cuckle HS, Wald NJ, Lindenbaum RH. Maternal serum alpha- fetoprotein measurement: a screening test for Down syndrome. Lancet 1984; i: 926-9. 11. Wald NJ, Cuckle HS, Densem JW, Nanchahal K, Royston P, Chard T, et al. Maternal serum screening for Down's syndrome in early pregnancy. Br Med J 1988; 297: 883-7. 12. Wald NJ, Watt HC, Hackshaw AK. Integrated screening for Down's syndrome on the basis of tests performed during the first and second trimesters. N Engl J Med 1999; 341:461-7. Heimildir 1. Williamson RA. Abnormalities of Alpha-fetoprotein and Other Biochemical Tests. In: James DK, Steer PJ, Weiner CP, Gonik B, eds. High Risk Pregnancy. lst ed. London: Saunders; 1994: 643-59. 2. Brock DJH, Sutcliffe RG. Alpha-fetoprotein in the antenatal diagnosis of anencephaly and spina bifida. Lancet 1972; ii: 197- 201. 3. Burton BK. Elevated maternal serum alpha-fetoprotein (MSAFP): interpretation and follow-up. In: Pitkin RM, Scott JR, eds. Clinical Obstetrics and Gynecology. Vol. 31 (2). Philadelphia, PA: J.B. Lippincott; 1988:293-305. 4. Wald NJ, Cuckle HS, Brock DJH, Peto R, Polani PE, Woodford FP. Maternal serum alpha-fetoprotein measurement in antenatal screening for anencephaly and spina bifida in early pregnancy: Report of UK Collaborative Study on Alpha-fetoprotein in Relation to Neural T\ibe Defects. Lancet 1977; i: 1323-32. 5. Crandall BF, Robinson L, Grau P. Risks associated with an elevated matemal serum alpha-fetoprotein level. Am J Obstet Læknablaðið 2001/87 429
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.