Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Síða 45

Læknablaðið - 15.05.2001, Síða 45
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURGREINING Forburðarskimun fyrrum og fram á síðustu ár Skimun fyrir litningafrábrigðum hjá fóstri með litn- ingagreiningu á legvatnsfrumum, á grundvelli aldurs verðandi móður. Allt frá miðjum sjöunda áratugnum (1966) hefur verið hægt að greina litningafrábrigði hjá fóstri með litningagreiningu á legvatnsfrumum. Þessi tækni byggðist á þá nýlegum uppgötvunum í frumuerfðafræði þar með talið að meinafræðileg skýring á Down heilkenni (DH) væri þrístæða (trisomy) af litningi 21 (9), en þrístæða 21 er algengasta alvarlega litningafrábrigðið. Einnig var sýnt fram á að hægt var að rækta og litningagreina legvatnsfrumur sem fengnar voru með legástungu (10). Fljótlega var farið að bjóða verðandi mæðrum eldri en 35-37 ára slíka rannsókn á öðrum þriðjungi meðgöngu. Aldurstengd skimun með legástungu grundvallaðist á að hækkandi aldur móður eykur mjög líkur á litningaþrístæðum fósturs. Á miðjum fertugsaldri móður voru líkur á litningafrábrigði fósturs orðnar það miklar að það var talið réttlæta val um litningarannsókn. Aldursbundin skimun með litningarannsókn hefur tvo megingalla. Langflestar konur eiga börn sín yngri en 35 ára og því eru flestar mæður barna með alvarleg litningafrábrigði meðal annars Down heilkenni í þeim hópi. Sýnistaka úr fósturvef er einnig dýr og áhættusöm eins og áður sagði. Því væri mjög æskilegt að geta skilgreint líkindi á litningafrábrigði fósturs betur, jafnvel hjá eldri verðandi mæðrum, til að draga úr óþörfum rann- sóknum. Þrátt fyrir þessa galla var aldursbundin skimun með litningarannsókn notuð víða um lönd og hefur verið það kerfi sem notað hefur verið hérlendis fram á síðustu ár. Lífefnaskimun fyrir opnum gölluni á miðtauga- kerfi (neural tube defects, NTD). Lífefnaskimun fyrir fyrir opnum göllum á miðtaugakerfi svo sem heila- leysi (anencephaly), klofnum hrygg/mænuhaul (spina bifida) og heilahaul (encephalocele) hófst 1972 með mælingum á a-fetópróteini í legvatni (Lv-AFP) eða mæðrasermi (MS-AFP) á öðrum þriðjungi með- göngu (fyrst vikur 16-18, en nú 15-18). Vegna betri myndgreiningar hefur skimun fyrir opnum göllum á miðtaugakerfi með ómun að mestu tekið við AFP mælingum að minnsta kosti á stærstu ómstöðunum.* Lífefnaskimun á mæðrasermi og líkindamat fyrir þrístæðu 21 og fleiri litningafrábrigðum fósturs á öðrum þriðjungi meðgöngu fyrir þungaðar konur á öllum aldri. í ljós kom óvænt um 1984 að lág gildi MS- AFP sáust oftar í meðgöngum þar sem fóstur var með ójafnlitnun (aneuploidy) (11). Með þessari upp- götvun opnuðust möguleikar á lífefnaskimun fyrir litningafrábrigðum. Frá þeim tíma þróaðist lífefna- skimun fyrir þrístæðu 21 ört. Nýir lífefnavísar komu * Varöandi lífefnaskimun fyrir opnum göllum á miðtaugakerfi með AFP mælingum vísast í grein Huldu Hjartardóttur hér í blaðinu. Tafla I. Helstu lífefnavísar í mæðrasermi í forburöarskimun fyrir þrístæöu 21 fósturs, og uppsafnaö MoM miðgildi margra kannana (1,12). Lífefnavísar Fjöldi kannana Meðgöngur meó þrístæöu 21 fóstur Fjöldi fóstra MoM miógildi 95% Cl Á öðrum þriðjungi (vikur 14-22): AFP 38 1328 0,75 0,72-0,78 frítt P-hCG 12 562 2,20 2,07-2,33 uE3 21 733 0,72 0,68-0,75 hCG 28 907 2,06 1,95-2,17 inhibin-A 6 375 1,92 1,75-2,15 Á fyrsta þriðjungi (vikur 10-13): PAPP-A 12 297 0,38 0,33-0,43 frítt p-hCG 12 308 1,83 1,65-2,03 Skýringar: MoM = margfeldi af miögildi viömiöa; MoM miögildi viömiöa =1. Mælivísar meö mesta skimhæfni eru feitletraöir. Tafla II. Skimhæfni miöaö við að eingöngu sé skimað fyrir þrístæðu 21 fósturs. Annar þriðjungur meðgöngu, vikur 14-22 (eftir leiðréttingu fyrir þyngd móður). Byggt á tölfræðikennistærðum N. Walds og fleiri og reiknuðu náttúrulegu fæðingaalgengi barna meö þrísteeðu 21, 1,6 af 1000 (UK) (1). ML skv. dagsetningu ML skv. ómákvöröun Mælivísir/-ar Viö 5% misávísun: Néemi % OAPR Néemi % OAPR AM >36 ára eingöngu 30 1:130 30 1:130 AM ásamt AFP 36 1:110 37 1:105 AM ásamt AFP og hCG 54 1:70 59 1:65 AM, AFP, uE3 og hCG (þrípróf) 59 1:65 69* 1:55 AM, AFP, uE3, hCG og inhibin-A (fjórpróf) 67 1:55 76 1:50 Annar þriðjungur, vikur 14-22 (eða 14-16). Samkvæmt sjö ára klínísku uppgjöri K. Spencers (13). AM ásamt AFP og fríu p-hCG 75** 1:43 Fyrsti þriðjungur meðgöngu, vikur 10-13. Samkvæmt útreikningum í samvinnu við S. Rish hjá LMS (18), með kennistærðum N. Walds fyrir lífefnafræði og K. Nicholaides fýrir hnakkaþykkt í ómun og reiknuðu náttúrulegu fæðingaralgengi barna með þrístæðu 21, 1,649 af 1000, miöað við fæðingaþýði á íslandi 1997- 1999 (19). AM ásamt PAPP-A og fríu (5-hCG (lífefnaskimpróf eingöngu) 62*** 1:49 AM ásamt PAPP-A og fríu p-hCG og HÞ (samþætt próf) 85**** 1:35 Skýringar: Samkvasmt K. Spencer: "‘64-65% (13,15); "'"‘79% í vikum 14-16 (13); ***67%, ****89% í vikum 11-13 (17). ML=meðgöngulengd; AM=aldur móður; HÞ=hnakkaþykkt; 0APR= odds of being affected given a positive result, hlutfallslíkur á tilfelli hjá þeim sem eru yfir mörkum á skimprófi. Skimhæfni helstu skimprófa eru feitletruð. fram í framhaldi af markvissri leit og prófunum á skim- eða greiningarhæfni meðgöngutengdra lífefna einkum í mæðrasermi. Þessi lífefni eiga uppruna ýmist frá fylgju eða fóstri og eru flest prótein, það er AFP, heilt hCG (human chorionic gonadotropin) eða hlutar þess (frítt (3-hCG, frítt a-hCG), PAPP-A (pregnancy associated plasma protein A), inhibin-A og kynsterar (ókonjúgerað estríól, uE3) (1,12) (tafla I)- Þróun hefur orðið á skimprófum með samþætt- ingu á tveimur til fjórum eða jafnvel fleiri lífefna- vísum og aldurs- og meðgöngulengdartengdu fjöl- Læknablaðið 2001/87 433
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.