Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Síða 48

Læknablaðið - 15.05.2001, Síða 48
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURGREINING án þrístæöu 21 mcö þrístæðu 21 næmi = 85% misávísun = 5% :lÖ’ 1:1 0* 1:10* 1:10* 1:10’ 1:1 b* 1:10.1:1 10:11 0*:1 1 0*:1 1 0*:1 1 0‘:1 10*:1 Líkur við burðarmál á meðgöngu með barn með þrístæðu 21 litningafrábrigði Mynd 2. Skimun fyrir þrístœðu 21 fósturs með samþœttu prófi á fyrsta þriðjungi meðgöngu: dreifing metinna líkinda á meðgöngu með barn með þríslœðu 21 litninga- frábrigði, eða án, með mœlingum á hnakkaþykkt, MS-PAPP-A og MS-fríu fi- hCG, ásamt aldri móður. Aðlagað og birt með góðfúslegu, skriflegu leyfi N. Wald. Úr heimild (1). þátta tölfræðilegu líkindamati, sem gerir líkur (risk) að mælibreytu skimunar (1,12) (mynd 2, sérpistill A, sérpistill B). Þá hefur skimun færst framar á meðgöngu. Næmi lífefnaskimunar fyrir þrístæðu 21 fósturs við fastsetta 5% misávísun við skimun með MS-AFP jókst úr um 37% í 64-69% (1,12,13) og OAPR fór úr 1:105 í 1:55 (1) með þróun á svonefndu þríprófi (triple test) N. Walds og félaga árið 1988 (14). Þrípróf samanstendur af mælingum á MS-AFP, MS-hCG, MS-uE3, aldri móður, ómákvarðaðri meðgöngu- lengd og fjölþátta líkindamati, í upphafi á vikum 16- 22, en nú 14-22. Nýleg klínísk uppgjör Kevins Spencers, eins aðalfrömuðar lífefnaforburðar- skimunar, og félaga, annars vegar frá 1992 (15) og hins vegar sjö ára uppgjör frá 1999 (13) sýna þó enn betri skimhæfni á öðrum þriðjungi meðgöngu með notkun tvíprófs með lífefnavísunum MS-fntt þ-hCG (í stað MS-hCG) og MS-AFP. Þannig reyndist næmi 75% í vikum 14-22 fyrir þrístæðu 21 og OAPR 1:43, þar af var næmi 60% við 2,6% misávísun hjá konum yngri en 30 ára. Næmið reyndist hins vegar um 79% á vikum 14-16, en um 59% á vikum 17-19 (13). Mælingar á MS-fríu þ-hCG fremur en MS-hCG virðast sérstaklega gagnast konum yngri en 30 ára betur í tvíprófi með MS-AFP (13,15). Rannsóknir K. Spencers benda og til að viðbót á MS-uE3 mælingu við tvípróf, hvort heldur með MS-AFP og MS-fríu þ- hCG eða MS-AFP og MS-hCG bæti litlu eða engu við næmi skimunar fyrir þrístæðu 21 (13,15). A þessu eru þó enn skiptar skoðanir. Sjö ára klíníska uppgjörið frá 1999 (13) á skimun með MS-fríu þ- hCG og MS-AFP í vikum 14-22 skilaði einnig 57% næmi fyrir þrístæðu 18 (Edward heilkenni, EH) við 0,7% misávísun og OAPR 1:40. í því uppgjöri (13) þar sem skimað var með reikniritum fyrir þrístæðu 21 og þrístæðu 18 þáðu 67.904 konur skimun og hjá þeim sem voru yfir settum skimprófsmörkum voru 80 tilfelli þrístæðu 21 og átta tilfelli þrístæðu 18 hjá fóstri. En skimunin á því sjö ára tímabili sem hún tók til gaf einnig vísbendingar um alls 84 önnur tilfelli en þrístæður 21 og 18, meðal annars um önnur litninga- frábrigði, ýmsa aðra fósturgalla (hjartagalla, nýrna- galla og fleira) eða annan fóstur- og/eða meðgöngu- vanda svo sem vaxtarhindrun í móðurkviði. Að auki komu fram vísbendingar um 42 fósturandlát. Ofan- greindur skimárangur miðast við aldurs- og með- göngulengdartengda skimun, ákvörðun meðgöngu- lengdar með ómun og að leiðrétt hafi verið fyrir áhrifum af þyngd móður í líkindamati. í töflu II er samantekt á rannsóknum á skimhæfni helstu eldri og nýrri prófa. Helstu nýjungar í forburðarskimun. Samþætt próf Samþætt skimun með lífcfnaprófum og hnakka- þykktarmælingu í ómun svo og líkindamati fyrir litningafrábrigðum og mögulega öðrum fóstur- ogI- eða nieðgönguvanda á fyrsta þriðjungi meðgöngu, fyrir þungaðar konur á ölluin aldri. Á síðustu árum hefur svonefnt samþætt próf (combined test) með fjölþátta líkindamati komið til sögunnar og gert forburðarskimun mögulega strax á síðari hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu (16,17). Það próf eykur ná- kvæmni svo og fjölþættni vísbendinga skimunarinnar meðal annars varðandi lfkindi á algengustu alvar- legum litningafrábrigðum. Samþætt próf byggist á lífefnavísunum MS-PAPP-A, MS-fríu þ-hCG og hnakkaþykkt (HÞ) fósturs, svo og meðgöngulengd og aldri móður, í meðgönguvikum 11-14.* Skimgeta lífefnavísisins MS-PAPP-A fyrir þrí- stæðu 21 fósturs er best samkvæmt samanburði á uppsöfnuðu MoM miðgildi (margfeldi af miðgildi heilbrigðra viðmiða, multiple of the median, MoM) margra kannana og MS-frítt þ-hCG fylgir þar á eftir (tafla I). Skimvirkni MS-PAPP-A fyrir þrístæðu 21 nær yfir vikur 8-13 en fyrir þrístæðu 18 er skimvirkni einnig á öðrum meðgönguþriðjungi en MS-frítt þ- hCG er eini lífefnavísirinn sem hefur umtalsverða * Varðandi lýsingu á hnakkaþykktarmælingu vísast í greinar Hildar Harðardóttur hér í blaðinu. 436 Læknablaðið 2001/87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.