Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2001, Side 57

Læknablaðið - 15.05.2001, Side 57
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURGREINING þriðjungi meðgöngu, ásamt ómskoðun og hnakka- þykktarmælingu. Lífefnavísamir eru PAPP-A á fyrsta þriðjungi meðgöngu og AFP, uE3, B-hCG og inhibín-A á öðrum þriðjungi meðgöngu. Jákvæð skimun var miðuð við 1:120 eða hærra og þannig leiddi skimunin til greiningar 85% þrístæðu 21 þungana með aðeins 0,9% tíðni jákvæðrar skimunar. Við þetta dregur verulega úr inngripum, það er legvatnsástungum og fylgjuvefssýnum. Þá fækkar þeim sem þurfa að upplifa þann kvíða sem fylgir jákvæðri skintun. Hnakkaþykktarmæling hefur einnig verið notuð ásamt aldri móður og B-kjarna í þvagi, (niðurbrotsefni B-hCG) við 16 vikur og var næmi fyrir þrístæðu 21 85,7% en jákvæð svör 4,9% (12). Umræða A Islandi eru um það bil 4200 fæðingar á ári eða ámóta margar og fjöldi prófaðra í hinni framskyggnu rannsókn Spencers (8). Aldursdreifingin er einnig sambærileg við íslenskar mæður. Islenskar konur koma þó yfirleitt ekki í mæðraskoðun fyrr en eftir 12 vikur, ólíkt því sem tíðkast í Bretlandi. Margar konur fara samt fyrr til læknis til að fá staðfestingu á þungun, en þá gefst tækifæri til fræðslu til verðandi foreldra. Ef bjóða á skimun fyrir litningagöllum á fyrsta þriðjungi meðgöngu þarf að boða konur í fyrstu mæðraskoðun fyrr en nú er, eða við 8-10 vikur. Einnig þurfa ljósmæður og læknar í heilsugæslu að fá upplýsingar um hvað er í boði, svo þau séu í stakk búin að veita skjólstæðingum sínum ráðgjöf. Ljóst er, að ekki hafa allir verðandi foreldrar áhuga á skimun fyrir litningagöllum og mikilvægt er að hlusta á óskir hvers og eins. Skimunin getur líka leitt í ljós önnur vandamál en litningagalla svo sem hjartagalla. Vit- neskja um slíkt getur verið mikilvæg svo rétt viðbrögð séu viðhöfð við fæðingu og á nýburaskeiði, til dæmis ef þörf er á skurðaðgerð strax eftir fæðingu. Það er lykilatriði að hlutlaus ráðgjöf sé veitt og að verðandi foreldrar fái greinargóðar upplýsingar sem settar eru fram á skýran hátt, þannig að þau geti tekið sjálfstæða ákvörðun varðandi þungunina. Heimildir 1. Merkatz IR, Nitowsky HM, Macri JN, Johnson WE. An association between low maternal serum alpha-fetoprotein and fetal chromosomal abnormalities. Am J Obstet Gynecol 1984; 148: 866-94. 2. Wald NJ, Cuckle HS, Densen JW, Nanchal K, Canick JA, Haddow JE, et al. Maternal serum unconjugated estriol as an antenatal screening test for Down syndrome. Br J Obstet Gynecol 1988; 95:334-41. 3. Cuckle HS, Wald NJ. HCG, estriol and other maternal bood markers of fetal aneuploidy. In: Elias S, Simpson JL, eds. Maternal serum screening for fetal genetic disorders. New York: Churchill Livingstone; 1992: 87. 4. Haddow JE, Palomaki GE, Knight GJ, Williams J, Miller WA, Johnson A. Screening of maternal serum for fetal Down's syndrome in the first trimester. N Engl J Med 1998; 338: 955- 61. 5. Torfadóttir G, Jónsson JJ. Lífefnaskimun fyrir fósturgöllum. Læknablaöiö 2001; 87: 431-40. 6. Spencer K, Souter V, Tul N, Snijders RJM, Nicolaides KH. A screening program for trisomy 21 at 10-14 weeks using fetal nuchal translucency, maternal serum free b-human chorionic gonadotropin and pregnancy- associated plasma protein A. Ultrasound Obstet Gynecol 1999; 13:231-7. 7. Mathis G. Probing molecular interactions with homogenous techniques based on are earth cryptates and fluorescence energy transfer. Clin Chem 1995; 41:1391-7. 8. Spencer K, Spencer CE, Power M, Moakes A, Nicolaides KH. One stop clinic for assessment of risk for fetal anomalies: a report of the first year of prospective screening for chromosomal anomalies in the first trimester. Br J Obstet Gynecol 2000; 107:1271-5. 9. Dunstan FDJ, Nix ABJ. Screening for Down's syndrome; the effect of test date on the detection rate. Ann Clin Biochem 1999; 35: 57-61. 10. Wald NJ, Kennard A, Hackshaw A, McGuire AI. Antenatal screening for Down's syndrome. J Med Screen 1997; 4: 181- 246. 11. Wald NJ, Watt HC, Hackshaw AK. Integrated screening for Down's syndrome based on tests performed during the first and second trimesters. N Engl J Med 1999; 341: 461-7. 12. Bahado-Singh RO, Oz AU, Flores D. Cermik D, Acuna E, Mahoney MJ, et al. Nuchal thickness, urine b-core fragment level, and maternal age for Down syndome screening. Am J Obstet Gynecol 1999; 180: 91-5. Læknablaðið 2001/87 445
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.