Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2001, Síða 3

Læknablaðið - 15.10.2001, Síða 3
FRÆfllGREIIUAR Læknablaðið THE ÍCELANDIC MEDICALIOURNAL 771 773 777 783 793 799 807 816 Ritstj órnargreinar: Ný heimsmynd í kjölfar árásanna í Bandaríkjunum Hannes Petersen Endurlífgun utan sjúkrahúsa Guðmundur Porgeirsson Viðhorf íslendinga til framkvæmdar endurlífgunar utan sjúkrahúss Davíð O. Arnar, Sigfús Gizurarson, Jón Baldursson Rannsóknin byggir á símakönnun hjá slembiúrtaki úr þjóðskrá og náði til 1200 einstaklinga. Meginniðurstaða höfunda er sú að íslendingar séu afar jákvæðir gagnvart því að reyna endurlífgun hjá ókunnugum utan sjúkrahúss, hvort heldur með hjartahnoði eða munn við munn aðferð. Blóðsýkingar og aðrar ífarandi sveppasýkingar hjá börnum á Islandi Lena Rós Ásmundsdóttir, Þórólfur Guðnason, Fjalar Elvarsson, Helga Erlendsdóttir, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Ingibjörg Hilmarsdóttir, Magnús Gottfreðsson Tíðni ífarandi sveppasýkinga hefur aukist víðast hvar í heiminum að undanförnu. Rannsóknin sem hér er greint frá náði til allra barna 16 ára og yngri sem greindust með blóðsýkingar og/eða dreifðar sýkingar af völdum gersveppa á árunum 1980-1999. Niðurstöður sýna að marktæk aukning hefur orðið á þessum sýkingum hér á landi síðustu ár. í ljósi þess og einnig hárrar dánartíðni í kjölfar umræddra sýkinga er mikilvægt að hafa þær í huga hjá mikið veikum börnum. Hómócystein, fólat og kóbalamín í íslenskum konum og körlum Elín Ólafsdóttir, Björk Snorradóttir, Arndís Theodórs, Örn Ólafsson, Anna Helgadóttir, Vilmundur Guðnason Rannsóknir hafa sýnt að hár styrkur hómócysteins í blóði fylgir hjarta- og æða- sjúkdómum. Rannsóknin sem hér er greint frá byggir á sýnum úr 450 einstak- lingum sem leituðu til Hjartaverndar á þriggja mánaða tímabili 1999-2000. Niðurstöður rannsóknarinnar eru í samræmi við niðurstöður annarra rannsókna. Algengar orsakir svefnröskunar hjá íslenskum börnum sem gangast undir svefnrannsókn Hákon Hákonarson, Árni V. Þórsson Svefnrannsóknirnar voru framkvæmdar í því skyni að greina svefntruflanir hjá börnum sem leitað var með til barnadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur (nú Landspítala Fosssvogi) vegna einkenna um svefnröskun. Niðurstöður eru frá 190 börnum. Markmið rannsóknarinnar var að leita að vefrænum orsökum svefnraskana og meta hve alvarlegar þær væru. Persónugreining í gagnagrunni á heilbrigðissviði Einar Arnason Höfundur fjallar um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði, rekur tilurð hans og ýmsar ábendingar og athugasemdir sem fram komu við gerð laganna um grunninn. Rakin er saga hugtaksins um persónugreiningu í gagnagrunni á heilbrigðissviði. Höfundur fjallar um dulkóðun, uppflettitöflu, samanburð með munstrum ættartrjáa og mögulega persónugreiningu af samhengi upplýsinga. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum 10. tbl. 87. árg. Október 2001 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Netfang: journal@icemed.is Ritstjórn: Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is Umbrot: Þröstur Haraldsson Netfang: umbrot@icemed.is Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: umbrot@icemed.is Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2001/87 767
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.