Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 5
UMRÆÐA 0 G FRETTIR LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS 820 sjónarhóli stjórnar LR: Vetrarstarf Læknafélags Reykjavíkur 2001-2002 Ólajur Þór Ævarsson 838 Þýskir þingmenn í heim- sókn hjá Læknafélagi Islands Þröstur Haraldsson 821 Aðalfundur Læknafélags Islands 12. og 13. október 822 Úttekt Ríkisendurskoðunar á launagreiðslum til lækna: Samskipti Ríkisendurskoð- unar og Læknasetursins Guðmundur Ingi Eyjólfsson 823 Bréf sTjórnar LÍ vegna út- tektar Ríkisendurskoðunar á launagreiðslum til lækna 825 Veruleg tilfærsla frá verk- takagreiðslum til fastra launa Þröstur Haraldsson 826 Alþjóðlegt samstarf um farsóttaskráningu Haraldur Briem §39 Tæpitungulaust. Höfum við gengið til góðs? Árni Björnsson §4^ Aðalfundur Félags íslenskra heimilislækna §43 íðorðasafn lækna 137. Sjúkraskrá Jóhann Heiðar Jóhannsson §45 Faraldsfræði 11. Sj úklingasamanburðar- rannsóknir IV María Heimisdóttir §47 Lyfjamál 97 §49 Broshornið 19. Ferðaleiftur og leti Bjarni Jónasson 831 Vinnuverndarvikan 2001: Vinnuslys eru engin tilviljun 833 Vancouver-hópurinn lýsir áhyggjum af þrýstingi hags- munaaðila á vísindamenn Þröstur Haraldsson §35 Hinir gleymdu sjúkdómar Frá Loftfélaginu 850 raóstefnur §5^ Námskeið §54 Lausar stöður §57 Okkar á milli 858 Minnisblaðið Sími Læknablaðsins er 564 4104 Netfang: journal@icemed.is Margrét Blöndal (f. 1970) lærði myndlist við Myndlistar- og hand- íðaskólann í Reykjavík og Rutgers- háskóla í Bandaríkjunum. Verk hennar hafa vakið mikla athygli, sérstaklega fyrir efnisnotkun og óvenju Ijóðræna framsetningu. Það er síst óvenjulegt nú á dögum að myndlistarmenn notist við fundið efni og þá gjarnan ýmsa hluti sem flestir teldu rusl eða fánýti. Margrét reynir að fanga í slíkum hlutum tilfinningu fyrir fegurð hins hversdagslega og þá jafnvel þess „ljóta“ í hversdagsumhverfinu. Eins og hún hefur sjálf skrifað hrífst hún „af fegurð hins Ijóta, aðdráttarafli þess sem er fráhrindandi...“. Verkum sínum raðar Margrét upp í sýningarrýminu þannig að hver hlutur kallast á við hina og úr verður undarlega viðhvæm heild, hver hlutur fyrir sig virðist ómerkilegur en fær þó styrk af samhenginu og áhorfandinn les sig frá einum til annars líkt og gegnum Ijóð. Þetta kemur greinilega fram í verkinu Svampur, blöðrur, vatn sem prýðir forsíðu Læknablaðsins að þessu sinni. Sumt í verkum Margrétar er líka tímabundið eða hverfult: Blöðrur sem smátt og smátt hjaðna, vatn sem gufar upp. Annað er eins og minning um eitthvað sem horfið er, leifar af nærveru fólks sem greina má í gömlum og notuðum hversdags- hlutum. í gegnum verk sín má segja að Margrét sé í andófi gegn því sem upphafið er og tilgerðarlegt í listum. Verk hennar snúast samt ekki um upphafningu hins Ijóta, um andóf gegn fegurðinni eða tilraun til að ögra lista- og fegurðarskyni áhorf- andans. Þvert á móti snúast þau einmitt um fegurðina sjálfa, hið viðkvæma fagurfræðilega samhengi hlutanna. Fegurðina er ekki aðeins að finna í því sem sett er á stall heldur hvarvetna í umhverfi okkar, ef við aðeins gefum okkur eftir því. Ef við gerum það verður allt lífið list. Jón Proppé Læknablaðið 2001/87 769
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.