Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.2001, Page 86

Læknablaðið - 15.10.2001, Page 86
ÞING / RÁÐSTEFNUR Haustlitir á Akureyri Læknafélag Akureyrar og Norðausturlandsdeild Hjúkrunarfræðingafélags íslands halda árlegt haustþing sitt þann 13. október. Þingið verður í fyrirlestrarformi og mun að þessu sinni fjalla um börn og unglinga Næring ungbarna Björn Gunnarsson barnalæknir Börn með tíðar sýkingar Eygló Aradóttir barnalæknir Frávik frá kynþroska Kolbeinn Guðmundsson barnalæknir Þvagfærasýkingar Viðar Eðvaldsson barnalæknir Slys á börnum Herdís Storgaard hjúkrunarfræðingur Þunglyndi meðal unglinga Páll Tryggvason barnalæknir Kynlíf unglinga Sóley Bender hjúkrunarfræðingur Vímuefnavandi hjá unglingum Patricia Kokotailo barnalæknir Frá sjónarhóli fyrrum fíkils Hilda Jana Gísladóttir Unglingamóttaka HAK Heilsugæslan á Akureyri Fíkniefnavandi unglinga á íslandi, úrræði Fulltrúi SÁÁ Þingið verður haldið í Hólum, Menntaskólanum á Akureyri og hefst kl. 9.00 og lýkur um kl. 17.00. Þátttökugjald er kr. 2500. Þátttaka tilkynnist til ritara hjúkrunarstjórnar FSA í síma 463 0272 milli kl. 10 og 14 virka daga, Eyglóar Aradóttur, barnadeild FSA (Eyglo@fsa.is) eða Guðrúnar Gyðu Hauksdóttur, barnadeild FSA (Njall@nett.is) Undirbúningsnefnd XV. þing Félags íslenskra lyflækna ísafirði 7.-9. júní 2002 XV. þíng Féiags íslenskra lyflækna veröur haldið á ísafirði dagana 7.-9. júní 2002. Þing félags- ins hafa verið nokkuð hefðbundin um alllangt skeið en búast má við að einhverjar breytingar verði á fyrirkomulagi þess næsta sumar, bæði hvað varðar efnisþætti og efnistök, enda er lyflæknisfræðin í stöðugri þróun eins og aðrar greinar læknisfræðinnar. Nánari upplýsingar um dagskrá, skilafrest ágripa og annað sem snýr að þinginu verða birt síðar. F.h. stjórnar Félags íslenkra lyflækna Runólfur Pálsson Landspítala Flringbraut runolfur@landspitali.is 850 Læknablaðið 2001/87

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.