Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2003, Side 8

Læknablaðið - 15.03.2003, Side 8
RITST JÚRIUARGREINAR leiðarljósi horfur um bata eða bætta heilsu, í öðru lagi hættu á aukaverkunum en í þriðja lagi hver sé kostnaður samfélagsins vegna meðferðarinnar þar sem honum ber skylda til að gæta hagkvæmni. Þegar valið stendur á milli tveggja misdýrra lyfja þarf læknirinn að spyrja sig þeirrar spurning- ar hvort verðmismunurinn sé réttlætanlegur í ljósi betri verkunar dýrara lyfsins. Nýlegt dæmi um þetta er meðferð við bakflæði í vélinda þar sem samheitalyf sem kostar 48% af verði nýrra lyfs er sagt skila árangri í 74% tilfella á móti 83% hjá nýja lyfinu. Annað nærtækt dæmi er meðferð við hækkuðu kólesteróli í blóði. Sjúklingar hafa engin sérstök óþægindi af kólesteróli í blóði, en árangur meðferðar er mældur í því hvernig þeim farnast til langs tíma, það er hversu margir þróa með sér æðasjúkdóm, fá kransæðastíflu og deyja. Þá má einu gilda hvort kólesterólgildið sem slíkt hækkar eða lækkar af meðferðinni, því ef með- ferðin bætir horfur sjúklingsins er hún réttlætan- leg. Því ber læknum að halda sig við þau lyf sem vísindalegar rannsóknir hafa sýnt að bæta horfur sjúklinga eða líðan þeirra jafnvel þó að þau geti verið dýrari. Þegar litið er til meðferðar við hækk- uðum blóðþrýstingi er svipað uppi á teningnum. Blóðþrýstingsgildin sem slík eru aðeins mælistika sem við notum á árangur meðferðarinnar, þó að hið raunverulega markmið sé annars vegar að bæta líðan sjúklinga okkar, en þó aðallega að bæta lífslíkur þeirra og forða þeim frá ótímabær- um líffæraskemmdum. Þess vegna ber okkur að velja þau lyf sem hafa reynst árangursríkust að þessu leyti og þar hafa nýju lyijaflokkarnir tví- mælalaust tekið þíazíð þvagræsilyfjunum fram í mörgum tilfellum. Þrátt fyrir ákveðinn viðbótar- kostnað vegna dýrari lyfja getur sparast fé þegar litið er til fækkunar á sjúkrahúsinnlögnum vegna hjarta-, æða-, nýrna-, heila- og augnsjúkdóma. Þetta er hin raunverulega jafna sem reiknimeist- arar heilsuhagfræðinnar glíma við. Við sem fyll- um út lyfseðlaeyðublöðin megum hvorki láta ein- faldar skynditúlkanir blaðamanna á vísindarann- sóknum né harða markaðshagsmuni lyfjafram- leiðenda villa okkur sýn. Okkur ber skylda til að meta vísindaleg rök hlutlægt með hagsmuni skjól- stæðinga okkar og samfélagsins að leiðarljósi. Heimild 1. Major outcomes in high-risk hypertensive patients rando- mized to angiotensin-converting inhibitor or calcium channel blocker vs diuretic. The Antihypertensive and Lipid-Lowering treatment to prevent Heart Attack Trial (ALLHAT). The ALLHAT Officers and Coordinators for the ALLHAT Collaborative Research Group. JAMA 2002; 288: 2981-97. Detrusitol® Retard (tolterodin) RE Hvert hylki inniheldur: Tolterodintartrat 2 mg og 4 mg, samsvarandi tolterodini 1,4 mg eöa 2,8 mg. Litarefni i 1,4 mg foröahylkinu: Indígókarmin (E132), gult jámoxið (E172) og titantvioxiö (E171). Ularefni i2,8 mg loróahylkinu: Indígókarmin (E132) og titantvioxiö (E171). Ábendingar: Detrusitol Retard erætlaötil meöleröar á bráöa þvagleka (urge incontinence) og/eða böum og bráöum þvaglátum, svo sem getur komiö (yrir hjá sjúklingum meö óstðöuga þvagblööru (unstable bladder). Skammtar og lyfjagjöf: Forðahylkin má taka með mat eöa án og þau veröur aö gleypa í heilu lagi. Ettir 6 mánaöa meöterö skal endurskoöa þörf fyrir áframhaldandi meöferö. Skammtastærdirhanda fullorðnum (þarmeð talið aldraOir): Ráölagöur skammturer 2,8 mg einu sinni á sólarhring. Hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi er ráölagöur skammtur 1,4 mg einu sinni á sólarhring. Komi óþægilegar aukaverkanir fram má minnka skammtinn úr 2,8 mg í 1,4 mg einu sinni á sólarhring. SkammtastærOirhanda bömum: Ekki hefur enn veriö sýnt fram á öryggi og verkun hjá bömum. Notkun Detrusitol Retard foröahylkja er þvi ekki ráðlögö handa bömum fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir. Frábendingar: Frábendingar fyrir gjöf tolterodins eru: Þvagteppa (urinary retention). Ómeöhöndluö (uncontrolled) þrönghomsgláka. Vöövaslensfár. Þekkt ofnæmi fyrir tolterodini eöa einhverju hjálparefnanna. Alvarfeg sáraristilbólga. Risaristill vegna bólgu (toxic megacolon). Varnaöarorö og varúöarreglur: Gæta skal varúöar viö notkun tolterodins hjá sjúklingum meö: Marktæka tæmingarhindrun þvagblööru (bladder outlet obstruction) og hættu á þvagtregöu. Þrengsli i meltingarvegi Ld. portþrengsli i maga. Nýmasjúkdóm. Taugakvilla i ósjálfráöa taugakerfinu. Vélindisgapshaul (hiatus hemia). Hættu á skertum hreyfanleika í meltingarvegi. Svo sem ætiö á viö þegar óstoöug blaöra er meöböndluö skal athuga skal liffræöilegar ástæöur fyrir bráöa þvagleka og tiöum þvaglátum áöur en meöferö er hafin. Samtimis notkun kröftugra CYP3A4- hemla erekki ráölögö (sjá Milliverkanir). Sjúklingar meö sjaldgæfa, erföabundna sjúkdóma ervaröa frúktósaóþol, skert frásog glúkósu-galaktósu eöa skerta virkni súkrasa-isómaltasa eiga ekki aö nota þetfa lyf. Millíverkanir: Ekki er mælt meö samtímis gjöf öflugra CYP3A4-hemla til almennrar (systemic) notkunar eins og sýklalyfja i flokki makróliöa (eiýtrómýcín og klaritrómýcin), sveppalyfja (ketócónazól og ftracónazól) og próteasa-hemla, vegna aukinnar þéttni toltcrodins i sermi hjá þeim sem eru meö litil CYP2D6 umbrot og eru i hættu hvaö varðar ofskömmtun. Verirun og aukaverkanir tolterodins geta aukist viö samtímis notkun lyfja sem hafa andmúskarinvirk áhrif. Hins vegar getur verkun tolterodins minnkaö viö samtimis notkun lyfja meö múskarínkólinvirk áhrif (muscarinic cholinergic receptor agonists). Tolterodin getur dregiö úr verkun hreyfingahvetjandi lyfja eins og metóklópramiös og cisapríös. Samtimis notkun meö flúoxetini (öflugur CYP2D6-hemill) veldur ekki klíniskt marktækri milliverkun því tolterodin og CYP2D6 umbrotsefni þess, 5-hýdroxýmetýltolterodin, eru jafnvirk. Rannsóknir á milliverkunum við lyf hafa hvorki leitt í Ijós milliverkanir viö warf arin né samsett getnaðarvamariyf (etinýlestradíóVlevonorgestrBl) .Kliniskrannsóknhefurgefiðvisbendingarumaötolteradin hamli ekki umbrot sem veröur fyrir tilstilli CYP2D6,2C19,3A4 eöa 1A2. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki mælt meö notkun Detrusitol Retard á meögöngu. Foröast skal notkun tolterodins þann tima sem bam er haft á brjósti. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Þar sem lyfiö getur valdiö sjónstillingartruflunum og haft áhrif á viðbragðsflýti getur þaö dregið úr hæfni til aksturs og notkunar véla. Aukaverkanir: Tolterodin getur valdiö vægum til i meöallagi miklum andmúskarinvirkum áhrifum t.d. munnþurrki, meltingartruflun og augnþurrki. Algengar (> 1 %): Augu: Augnþurrkur, óeölileg sjón (þar á meöal sjónstillingartruflanir). Almennar: Þreyta, höfuöverkur, brjöstverkur. Meltingarfæri: Meltingartruflanir, hægöatregða, kviöverkur, vindgangur, uppköst. Taugakerfi: Sundl, svefnhöfgi, náladofi (paraesthesia). Geörænar Taugaóstyrkur. Húö og undiriiggjandi vefur: Húöþurrkur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Bjúgur, bjúgur á úfiimum. Mjög sjaldgæfar (< 0,1%): Ónæmiskerfi: Ofnæmi, ekki nánar tilgreint. Geörænan Rugl (confusion), ofskynjanir. Nýru og þvagfæri: Þvagteppa (urinary retention). Hjarta: Hraösláttur (tachycardia). Önnur aukaverkun sem greirrt hefur veriö frá viö notkun tolterodin er bráöaofnæmi (kemur örsjaldan fyrir). Útlitslýsing: 1,4 mg forðahylkiö er blágrænt meö hvítri áletrun (tákn og 2). 2.8 mg foröahylkiö er blátt meö hvítri áletrun (tákn og 4). Markaösleyfishafi: Pharmacia AS, Danmörku. Umboösaöili á Islandi: PharmaNor hf„ Hörgatún 2, Garöabær. Pakkningar og verö 1. febrúar 2003: Foröahylki, hart 1,4 mg: 30 stk. kr. 7.024 ,- Forðahylki, hart 2,8 mg: 30 stk. kr. 7.269,- Foröahylki, hart2,8 mg: 100 stk. kr. 21.210,- Stytting átexta Sériyfjaskrár janúar 2002. Hægt er aö nálgast séríyfjaskrártexta og samantekt á eiginleikum lyfs SPC ifullri lengd hjá lyfjaumboösdeild Pharmacia, PharmaNor hf. Heimildir: 1. Appell RA. Efficasy and Safety of Tolterodine inthe Treatment of Overactive Bladder. A pooled analysis. Urology (Supplement 6A) Dec.1997; 50:90-96. 2. R Van Kerrebroek et al. Urology, vol. 57 (3) 2001. Tolderodine once-daily; Superior Efficacy and Tolerability in Treatment of the Overactive bladder. PHARMACIA fDetrusitolRetard ' tolterodin 184 Læknablaðið 2003/89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.