Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2003, Síða 42

Læknablaðið - 15.03.2003, Síða 42
FRÆÐIGREINAR / FLEIÐRUSÝNATAKA Table VI. Cause of pleural effusion in those who had inflammation or fibrosis on initial biopsy. Cause of pleural fluid Number % Cancer 33 39 Idiopathic 25 29 Pneumonia 11 13 Trauma 5 6 Congestive heart failure 4 5 Subphrenic abscess 2 2 Pulmonary embolism 1 1 Rheumatoid effusion 1 1 Tuberculosis 1 1 Post CABG* surgery 1 1 Ovarian hyperstimulation syndrome 1 1 Total 85 100 * Coronary artery bypass grafting Table VII. Method used to determine cancer diag- nosis. In one case a cytologic analysis was diagnostic while a second closed pleural biopsy showed cancer. Method Number % Closed pleural biopsy and cytologic analysis 31 56 Thoracoscopy 5 9 Mediastinoscopy 4 7 Second closed pleural biopsy 3(4) 6 Autopsy 2 4 Bronchoscopy 2 4 Sample from operation 2 4 Transthoracic aspiration 1 2 History of cancer 5 9 Total 55 100 Table VIII. Comparison of sensitivity ofclosed pleural biopsy and cytologic analysis in diagnos- ing cancer. Sensitivity of closed pleural biopsy 27% Sensitivity of cytologic analysis 46% Sensitivity of both methods 56% eða 56% af þeim sem höfðu illkynja sjúkdóm. Hjá 24 einstaklingum voru aðrar greiningaraðferðir notaðar til að sýna fram á illkynja vöxt (tafla VII). Næmi fleiðrusýnis og frumurannsóknar við greiningu á krabbameini í fleiðru var 56% en næmi fleiðrusýnis eingöngu var 27% og frumurannsóknar eingöngu var 45% (tafla VIII). Umræða Hér er um að ræða afturskyggna rannsókn með til- tölulega fáum tilfellum og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Karlmenn voru fleiri en konur í þessari rannsókn og langflestir voru núverandi eða fyrrverandi reykingamenn. Meinvörp eru algengasta orsök illkynja æxla í fleiðru greindum með lokaðri fleiðrusýnatöku á ís- landi í þessari rannsókn, þar af eru lungnakrabba- mein algengustu krabbameinin, og því næst koma meinvörp frá brjóstakrabbameini en uppruni í öðr- um líffærum er sjaldgæfari. Þetta eru svipaðar niður- stöður og í erlendum rannsóknum (7-10). Frumæxli í fleiðru (mesothelioma malignum) reyndust þriðja al- gengasta krabbameinið sem greindist með lokaðri fleiðrusýnatöku í okkar rannsókn. Einungis þrír sjúklingar greindust með fleiðru- berkla á þessu tíu ára tímabili í fleiðrusýni teknu með lokaðri sýnatöku með nál sem barst Rannsóknastofu háskólans í meinafræði og er þetta lægra hlutfall af heildinni en í erlendum rannsóknum (7,11-13). Þessi munur skýrist að einhverju leyti af mismunandi tíðni berkla milli landa sem og því að rannsóknirnar eru gerðar á mismunandi tímaskeiðum. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að næmi lokaðs fleiðrusýnis við greiningu krabbameina er á bilinu 29- 54% (7, 8, 11-16) en að næmi frumurannsóknar á fleiðruvökva sé á bilinu 40-87% (7, 8,14,17). Næmi vefjasýnis við greiningu krabbameina í okkar rann- sókn er fremur lágt. Næmi frumurannsóknar er held- ur hærra, eða 46%, og greinilegt að lokuð fleiðru- sýnataka með nál og frumurannsókn á vökva bæta hvor aðra upp. Margir þættir hafa áhrif á mismun- andi næmi lokaðrar fleiðrusýnatöku og má þar nefna fjölda sýna sem tekin eru, hvar sýnið er tekið í brjóst- holi og ýmis fleiri atriði (9,18). Fjöldi sýna þar sem ekki fékkst greining á orsök- um fleiðruvökvans var 27% af heildarfjöldanum í þessari rannsókn en erlendar rannsóknir hafa sýnt mjög mismunandi tölur hvað þetta varðar, eða allt frá 6-50% (1,8,11,12,19). Afþeim25sjúklingumíokk- ar rannsókn þar sem orsök fleiðruvökvans fannst ekki voru tíu látnir í febrúar 2002. Hafa þeir allir dáið af öðrum orsökum en krabbameini. Virðist því hætta á illkynja sjúkdómi þegar ekki fæst greining á orsök- um fleiðruholsvökva vera lítil eftir uppvinnslu. Þess ber þó að geta að áreiðanleiki dánarvottorða hefur verið dreginn í efa (20). Fleiðrubólga eða bandvefsaukning er algengasta greining við fýrstu sýnatöku en orsakir bólgunnar geta verið fjöldamargar. Algengasta orsök fleiðru- bólgu og bandvefsaukningar í rannsókn okkar var krabbamein. Ljóst er af rannsókninni að greinist sjúklingur með fleiðrubólgu eða bandvefsaukningu í fleiðru við lokaða sýnatöku er nauðsynlegt að rann- saka hann nánar og fylgja honum vel eftir. í okkar rannsókn var mjög mismunandi hvaða öðrum greiningaraðferðum var beitt auk töku lokaðs fleiðrusýnis til að greina krabbamein í fleiðru. Lík- legt er að það tengist einkennum sjúklinganna og niðurstöðum rannsókna þeirra hvaða greiningarað- ferð var notuð. Algengast var að frumurannsókn væri gerð og jók það næmi verulega. Fleiðruspeglun og miðmætisspeglun var einnig beitt. Fleiðruspeglun hefur mun meira næmi til greiningar krabbameina í fleiðru heldur en lokuð fleiðrusýnataka (21). Stafar 218 Læknablaðið 2003/89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.